Dagur - 29.10.1982, Side 6
Innan tíðar kemur út ný bók eftir Vigfús
Björnsson. Vigfús er enginn nýliði á rit-
vellinum, því eftir hann liggja fjórar
barnabækur. Nú fer Vigfús nýja leið ogrit-
ar fyrir fullorðna. Vigfús fetar ekki alltaf
troðnar slóðir. - Ég tek stundum skrýtin
spor, sagði Vigfús er hann bauð blaðam.
vekominn inn á heimili sitt fyrir skömmu.
Vigfús hætti í föstu starfi um síðustu ára-
mót og hefur síðan gefið sig að hugðarefn-
um sínum, en þess skal líka getið að hann
og kona hans hafa komið upp sjö mann-
vænlegum börnum svo ljóst má vera að
þau hafa haft íýmsu að snúast síðustu ára-
tugina.
Menn hafa fengið
ofbirtu í augun
Það er af mörgum spurningum að
taka þegar Vigfús er annarsvegar.
í fyrsta lagi má nefna nýju bókina
sem heitir Skógarkofinn. Eftir að
stefnu mannsins frá firringu,
tækni og vísindum, sem hann býr
viö núna og dýrkar sem guð, til
sem þú boðar, en þar á ég við
kaup þín á Gilsá 1 í Saurbæjar-
hreppi og búskapinn á þeim bæ.
- Já, ég hef viljað fylgja trú
minni eftir og kaup mín á þessum
bæ er rökrétt framhald af henni.
Það má e.t.v. kalla þetta trú-
mennsku við sjálfan sig.
Glórulaust tiltæki?
- Frá almennu sjónarmiði má
kannski segja að þessar búskap-
artilraunir mínar séu glórulaust
tiltæki, en einhvern veginn hef-
ur þetta blessast, ég er nú búinn
að hanga á þessu í þrjú ár.
Það má skjóta því hér inn að
Vigfús Björnsson starfaði um ára-
bil sem verkstjóri í vélabókbandi
Prentverks Ödds Björnssonar.
Hann býr reyndar ekki föstu búi á
Gilsá, en hefur þar hesta og rækt-
ar rófur sem kindurnar íSaurbæj-
arhreppi sáu fyrir í haust. Þetta
var útúrdúr, en Vigfús sagði um
búskapinn að útlitið væri ekki
verra en það hefði verið.
sínum innri manni trúr og láta
ekki aðra segja sér fyrir hvað sé
rétt og rangt. Ég vil fá að dæma
um það sjálfur.
- / upphafi þessa spjalls okkar
kemur fram að ferill þinn sem rit-
höfundur er ekki að byrja með
umræddri bók. Ég man eftir því
aðí æsku ias ég bók eins og Strák-
ur á kúskinnsskóm og hafði gam-
an af. Ertu hættur að rita fyrir
börn og unglinga?
- Nei,ennúlangaðimigaðeins
til að tala við fullorðið fólk og vita
hvernig það gengi. Ég er síður en
svo búinn að leggja börnin á hill-
una. Þau eru mér alltaf hugstæð.
Það stendur næst hjarta mínu að
segja eitthvað við börnin,
skemmta þeim, fræða og örva
hugmyndaflug þeirra. Ef ég held
áfram að skrifa þá geri ég ráð fyrir
að fyrr eða síðar muni ég einnig
skrifa fyrir börnin.
viss um að það geti tekist - mun
það gerast. Með öðrum orðum
gefur vonin okkur þann kraft sem
þarf til að framkvæma hlutinn.
Að sjálfsögðu er maður stund-
um svartsýnn þegar allsstaðar
virðast vera ljón á veginum. Ein-
mitt á þeim stundum er eins og
vonin sé eins og innri birta, sem
gefur þrótt og hugrekki til að
halda áfram.
- Þegar þú lítur á veröldina í
dag telur þú gerlegt að vera von-
góður?
- Nei, það er ekki hægt, en við
megum ekki missa vonina um að
bráðum komi betri tíð. Þó svo
okkur sýnist að hlutirnir gangi
ekki neitt og að allt stefni niður
verðum við samt sem áður að gera
f mörgum spurningum að ■
ar Vigfús er annarsvegar. __ ■
agi má nefna nýju bókina ák 7 ■ BI ■ ii
ir Skógarkofinn. Eftir að W ■ ■ H
Spjallad
við
Vigfús Bjömsson
hafa borið saman bækur okkar
töldum við Vigfús að eðlilegt væri
að ræða í upphafi um nýju bóki-
na, sem Skjaldborg gefur út.
- Það er svolítið erfitt að ræða
um bók sem ekki er komin út.
Hún segir frá sér sjálf, en forsaga
hennar er sú að í sumar safnaði ég
efni í bók. Að lokum var ég kom-
inn með fulla tösku af miðum.
Þegar ég tók til við skriftir kom í
ljós að bókin fjallaði um allt ann-
að en miðarnir gáfu tilefni til.
Með öðrum orðum er ég ekki far-
inn að líta á miðana en bókin er
búin. Þaðmáþvísegjaaðégeigiá
lager efni í aðra bók. Annars má
segja um bókina að hún fjalli um
þess tíma er hann áttar sig á villu
síns vegar og leitar aftur til síns
fyrri uppruna og reynir að finna
sjálfan sig.
- Telur þú þá að menn hafi lagt
ofmikið upp úr kapphlaupinu við
tækniframfarirnar?
- Já, menn hefa fengið ofbirtu
í augun og ekki séð hvað felst í
raun og veru í tækninni og því sem
henni fylgir. Þessi dýrkun á tækni
og þróun hlýtur að öllu óbreyttu
að leiða til þess að maðurinn fyrir-
fari sjálfum sér.
- Eftir því sem ég fæ best séð
þá gerir þú meira en að skrifa um
þessa firringu - þú fylgir því eftir
- Er sá boðskapur sem birtist í
bókinni eitthvað nýtt sem þú ert
að uppgötva eða hefur þetta búið
lengi með þér?
- Já, þetta er hlutur sem ég
hef alltaf vitað. Hinsvegar má
segja að ég hafi legið í dvala þar til
ég fann að minn tími var kominn.
Það hefur tekið sinn tíma að
koma upp sjö börnum og ég hef
látið það sitja fyrir öðru. Þegar
því verki lauk hugsaði ég með
sjálfum mér að nú væri sú stund
upp runnin að láta aðallífsstarfið
taka við þó svo ég sé kominn á
þennan aldur. Nú vil ég sem sagt
gera það sem ég álft að sé sann-
leikurinn í lífinu. Það er að vera
Yonin er
einskonar hugsjón
- Þegar ég ræddi við þig í síma á
dögunum sagðir þú eitthvað á þá
leið að það væri vonin sem allt
byggðist á. Viltu útskýra þetta
nánar?
- Það má segja að vonin sé eins-
konar hugsjón. Við göngum öll
með von í brjósti og með hjálp
hennar er hægt að sjá hlutina full-
komnari, betri en þeir eru í raun
og veru. Það verður síðan til þess
að okkur langar og við reynum að
gera hlutina þannig. Hvert okkar
er smátt en ef við vonum öll að
heimurinn batni og ef við erum
það sem við teljum rétt, jafnvel
þó við sjáum engan árangur. Þá
og því aðeins er einhver von.
Hesturinn er
göfug skepna
- Mér hefur ailtaf skilist að Giisá
sé ofarlega í huga þér. Nú langaði
mig til að biðja þig um að segja
okkur frá henni.
- Ég hef aldrei hugsað mér að
stunda hefðbundinn búskap á
þessari jörð, enda var kvótakerfið
í uppsiglingu þegar ég festi kaup á
henni. En ég hef alltaf verið ákaf-
6 - DAGUR— 29. október 1982
Nýtt
sykurminna
Sanitas maltöl