Dagur - 04.11.1982, Page 3

Dagur - 04.11.1982, Page 3
Thulekeppnin: Soff ía og Ævar sigruðu í fyrstu keppni BA A-B búðin Kaupangi sími 25020 Nú er lokið fyrstu keppni Bridge- félags Akureyrar, en það var Thuletvímenningur. Að þessu sinni sigruðu Soffía Guðmunds- dóttir og Ævar Karlesson nokkuð örugglega, hlutu 758 stig og voru í efstu sætunum í öllum fjórum um- ferðunum. Spilað var í þremur 14 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: Stig 1. Soffía Guðmundsd. - Ævar Karlesson 758 2. MagnúsAðalbjömss.-GunnlaugurGuðmundss. 741 3. ÁrmannHelgason-JóhannHelgason 726 4. Jakob Kristinsson - Stefán Jóhannesson 710 5. Alfreð Pálsson - Júlíus Thorarensen 709 6. Einar Sveinbjömsson - Sveinbjöm Jónsson 679 7. Sveinn Sigurgeirsson - Símon Gunnarsson 676 8 Stefán Ragnarsson - Pétur Guðjónsson 675 9. Jón Jónsson - Kristján Jónsson 658 10. Eyþór Gunnþórsson - Þorsteinn Friðriksson 654 11. FriðfinnurGíslason-GautiGestsson 651 12. ÁsgeirValdemarsson-VíkingurGuðmundss. 646 Meðalárangur er 468 stig. Næsta keppni BA er sveita- keppni sem hefst þriðjudaginn 9. nóvember. Spilað verður í tveim- ur riðlum. Keppnisstjóri er Al- bert Sigurðsson. Við opnuðum nýju búðina í gær Föndurvörur • Tómstundavörur Úrval af spilum • Ritföng Sokkablómasett • Naglamyndir „Púslu“spil • Módel Litir á tré - gler - tau Dekabatik fatalitir og fleira og fleira. Sjáumst í A-B búðinni Leikhúsferð Féiag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri fyrirhugar að efna til leikhúsferðar fyrir félaga sína 67 ára og eldri, til að sjá Atómstöðina í uppfærslu LA. Áætlað er að fara föstud. 12. nóv. og sunnud. 14. nóv. nk. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins í síma 21635, eigi síðar en 9. nóv. Stjórnin. AKUREYRINGAR - BÆJARGESTIR Dansleíkur laugardagskvöldið 6. nóvember. Borðapantanir í sima 22200. Matur framreiddur frá kl. 19.00 Inginiar Eydal leikur létta dinner- músik og leikur síðan fyrir dansi ásamt Billa, Leibba og Ingu. HOTEL KEA AKUREYFII SÍMI96-22 200 Súlnaberg: Fjólskyldufflboð sunnudaginn 7. nóvember. Hamborgarlambahryggur. Nougat fromage. Kaffi. Aðeins kr. 90.- Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og ókeypis fyrir yngri í fylgd með fullorðnum. Karlmannaföt með vesti Mikið og fjölbreytt úrval. Frakkar mikið úrval og margar gerðir. Sauðfjárbændur Sauðfjárslátrun fer fram í sláturhúsi KSÞ Sval- barðseyri fimmtudaginn 11. nóvember nk. Látið vita af sláturfjárfjölda í síðasta lagi þriðjudag- inn 9. nóvember. siáturhús KSP. ' TÆKNI - ENDING • ÞJÓNUSTA Electrolux ÖRBYLGJU- OFNINN 4 mín, heimsmet í kartöflubakstri? TÆKNI - ENDING ÞJÚNUSTA QLERARQÖTU 20 — AKUREYRI — SlMI 22233 uskilmálar. Kynningarverð kr. 7.990.- 4. nóvember 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.