Dagur - 04.11.1982, Síða 10

Dagur - 04.11.1982, Síða 10
í SmáauáJvsináaru Bifreidir Snjódekk. 4 nýleg og lítið notuð snjódekk tilsölu. Stærð215/75x14 (195x14). Uppl. í síma 21599 eftir kl. 19.00. Gólfteppi. Nýtt munstrað gólf- teppi, 100 fm selt á tækifærisverði. Einnig stereógræjur, plötuspilari, magnarar og tveir hátalarar, gam- alt og gott. Selst ódýrt. Uppl. i síma 22757 eftir kl. 20.00. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 auglýs- ir: Kæliskápar og frystiskápar væntanlegir, frystikistur, hansahill- ur með skrifborði, skatthol og skrif- borð margar gerðir, fataskápar, eldhúsborð, bakstólar og bakbekk- ir, borðstofuborð og stólar, sófa- sett, svefnsófar margar gerðir og margt fleira á góðu verði. Verið velkomin. Bíla- og húsmunamiðl- unin, Strandgötu 23. Husquarnaofn til sölu. Uppl. í sima 21815. Til sölu Candy þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22853. Til sölu vel með farin Brio barna- kerra. Uppl. í síma21740. Vélsleði til sölu. Polaris Cutlass SS árg. ’82 til sölu. Ekinn 1.100 mílur. Uppl. í síma 96-44174 á kvöldin. Gunnar Ingi Gunnarsson. Yamaha MR 50 árg. 79 til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma24015eftirkl. 20. Land-Rover árg. '68 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 61117 eftir kl. 19.00. Til sölu Bronco árg. 74 sport. Sjón er sögu ríkari. Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Sími 21268. Til sölu Volvo 144 árg. 73. Ekinn 95 þús. km. Peugeot 304 árg. 71, ekki á númerum, þarfnast lagfær- ingar. Einnig er til sölu ísskápur með sér frystihólfi, 4 ára gamall. Uppl. í síma 61586. Til sölu Willys jc5 árg. ’67 með V6 Buickvél. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 25776 eftir kl. 17. Scania 56 vörubifreið árg. '66 með krana til sölu. Uppl. i síma 61504. Hjónarúm til sölu að vísu ekki nýtt, en vel meö farið og í góðu standi. Dýnur nýjar. Stálgrindar- botn. Svokallað Hollywoodlag. Selst á kr. 3.500.- Uppl. í síma 23624 eftir kl. 18. íbúar í Glerárhverfi. Frímerki verða til sölu í Bókabúðinni Huld verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Póststofan. Húsnæði Til leigu 3ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-^11630 og 91-54943. Óska eftir húsi (einbýlis-, raðhúsi eða góðri hæð) til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. gefur Benedikt Ólafsson, hdl. sími 25566, heima 24602. Húsnæði. íbúð óskasttil leigu eða kaups 3ja til 4ra herbergja. Æski- leg staðsetning á Brekkunni. Uppl. í síma 22752. 2-3ja herb. íbúð óskast til lelgu helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23879 eða 63107 eftir kl. 19 á kvöldin. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjarg- ar óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir sjúkraþjálfara sem fyrst. Uppl. í síma 21506 á skrifstofutíma. Óska eftir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi á leigu, helst frá áramót- um. Möguleikar á skiptum á íbúð i Reykjavík. Uppl. á ritstjórn Dags, sími 24222. íbúð í raðhúsi. Til sölu er ca. 120 fm íbúð í raðhúsi við Stapasíðu í Glerárhverfi. (búðin er á tveimur hæðum. Teppi og dúkur á gólfum, ný eldhúsinnrétting úr eik. Björt og skemmtileg íbúð. Geymsla í kjall- ara. Lysthafendur eru vinsaml. beðnir um að senda bréf með nafni, heimilisfangi og símanúmeri á afgreiðslu Dags merkt: „Stapa- síða”. Til greina kemur að skipta á þessari íbúð og annarri álíka í Reykjavík. AFGREESLA SUNNUHLŒ)! Fimmtudaginn 4. nóv. 1982 opnum við nýja afgreiðslu í f__ SUNNUHLE), (verslunarmiðstöðinni), Glerárhverfi. Veitum alla innlenda bankaþjónustu og í afgreiðslunni verða geymsluhólf með fyllsta öryggi sem viðskiptavinir geta fengið til afnota. Afgreiðslutími mánud. -föstud. kl. 9.15- 12.00 og 13.00- 15.30 Síðdegisafgr. fimmtud. kl. 17.00 — 18.00 Viðskiptavinir, verið velkomnir! BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Útibúiö Akureyri, Glerárhverfi sími 21877, eftir lokun skiptiborðs 21649. 10 - DAGUR - 4. nóvember 1982 Kaua Óska eftir að kaupa gott reið- hestsefni. Uppl. í síma 21181 eftir kl. 20.00. Barnagæsla Barnagæsla. Get tekið börn í gæslu. Er I Hlíðunum. Upplýsinga- sími 25530. Atvinna 15 ára stúlku vantar vinnu á kvöldin. Vön börnum og afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 24658. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10: Fimmtud. 4. nóv. kl. 20.30 biblíulestur: „Vissa kristinna". Föstud. 5. nóv. kl. 20.00æskulýð- urinn. Sunnud. kl. 13.30 sunnu- dagaskólinn og kl. 17.00 almenn samkoma. Mánud. 8. nóv. kl. 16.00 heimilasambandið og kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastund fimmtudag 4. nóv. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag 7. nóv. kl. 17.00. Ungt fólk sér um samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. Drengjafund- ur laugardag 6. nóv. kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla á sunnu- dag 7. nóv. kl 13.30. Öll börn velkomin. Fíladelfía Lundargötu 12 Akur- eyri: Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.30. Sunnudag: Sunnudaga- skóli kl. 11.00. Öll börn velkom- in. Almenn samkoma kl. 17.00. Ræðumaður: Bjarni Guðleifs- son, ráðunautur. Allir velkomn- ir. Kristniboðshúsið Zion: Kristni- boðs- og æskulýðsvika byrjar 7. nóvember og stendur til 14. nóv- ember. Samkomur verðaáhverju kvöldi og byrja þær kl. 20.30. Ræðumenn á vikunni verða Skúli Svavarsson kristniboði, Benedikt Arnkelsson cand.theol. og sr. Ólafur Jóhannsson skólaprestur. Litskyggnur frá Kenya verða sýndar. Ungt fólk tekur þátt í samkomunum í tali og tónum. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, kristniboðsfélögin. Ymisleút Píanó. Óska eftir að leigja píanó í 1/2 ár. Marlene símar 22836 og 22102. Hvolpar fást gefins, eru af smá- hundakyni. Uppl. í síma 22594. Skákfélag UMSE auglýsir. Fram haldsaðalfundur verður haldinn í Gagnfræðaskóla Akureyrar sunnud 7. nóv. kl. 13.30. Stjórnin. Skákmenn: 10mín. mótföstudag- inn 5. nóv. kl. 20.00 í skákheimilinu Strandgötu 19. Skákfélag Akureyr- ar. Fjölskylduskemmtun harm- onikuunnenda verður í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 7. nóv. kl. 3 e.h. Gestur í heimsókn: Jónas P. Björnsson frá Neskaupstað. Bragakaffi verður á boðstólum. All- ir velkomnir. I.O.O.F.-2-1641158V2 I.O.O.F.-15-16411098V2-9-I Hjúkrunarfræðingar. Fundur verður haldinn í sal Færeyingafé- lagsins í Kaupangi mánud. 8. nóv. kl. 20.30. Venjuleg fundar- störf. Stjórnin. Kvenféiagið Framtíðin heldur fund mánudaginn 8. nóv. kl. 20.30 í Dvalarheimilinu Hlíð. Spiluð verður félagsvist. Mætið vel. Stjórnin. Glerárprestakall: Barnasam- koma í Glerárskóla kl. 11 f.h. sunnudag 7. nóv. Guðsþjónusta í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður f Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 7. nóvember kl. 14. Allra heilagra messa. Sálmar: 291, 201, 202, 43, 56. Minningar- og þakkarstund vegna látinna ást- vina verður tengd guðsþjónust- unni. Kaffiveitingar verða í kap- ellunni á eftir. Kiwanisklúbbur-' inn Kaldbakur býður öldruðum akstur til kirkjunnar þennan dag og þurfa pantanir að berast milli kl. 12 og 14laugardaginn 6. nóv. í síma 22468. Þ.H. Blaðabingó Nýjar tölur. G-55,0-67, N-32 Blngó tilkynnist í síma 24818,21844, Jóhanes eða 21879,24563, Siguróli. Áður útdregnar tölur: B-15, G-56, G-50, N-33, B-5, G-47, B-7, N-34, 0-71,1-22,1-27, G-59, B-4, 0-72,1-23, N-41, G-58 B-8,1-16,1-19 jff Sporthú^idhf HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 Iðnaðardeild ■ Akureyri Óskum að ráða verkstjóra í prjónadeild. Einhver vélfræðikunnátta æskileg. Upplýsingar gefur deildarstjóri prjónadeild ar, Benedikt Guðmundsson, sími 21900. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.