Dagur - 30.11.1982, Side 5

Dagur - 30.11.1982, Side 5
Félagsmenn Takið eftir: Fjölskyldubingó verður haldið nk. fimmtudag 2. des. kl. 20.30 í Galtalæk. Aðgangur ókeypis. Verð pr. spjald kr. 15. Spilaðar verða nokkrar umferðir. Félagsmenn mætið með alla fjölskylduna. Nefndin Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum V_ ur™ Skipagötu 13, sími22171. Nú eru jólafötin komin Buxur og peysur í sama lit. Strákaskyrtur, hvítar og röndóttar. Stelpublússur, hvítar og köflóttar. Náttföt nr. 70-6. Hvítar húfur og treflar á ungabörn. Frá PARTNER Buxur og vesti úr rúskinnslíki nr. 2-12 koma í vikunni. Einnig voru að koma dömu- flauelsbuxur og gallastakkar. SUNNUDAGINN 5. DESEMBER: Skemmtun fyrír afla fjölskylduna í veitingasalnum 2. hæð milli kl. 12.00 og 15.00 Jólaborð og jólaglögg Fjöldi gómsætra rétta á hlaðborði ásamt ostabakka, glasiaf jólaglöggogpiparköku. Kr. 195.- Kjósi börnin að borða með foreldrum, þá er hálft gjald fyrir börn 6-12 ára, en ókeypis fyrir yngri. Skemmtun fyrir bömin í Gildaskálanum 1. hæð verður videósýning fyrir börn matargesta. Þar fá börnin ókeypis pylsur og gosdrykki. Yörukynning frá Yöruhúsi KEA HÓTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 svo sem tískusýning, snyrtivörukynning og kynning á nýju jólaplötunum. Þess á milli leikur Ingimar Eydal létt lög. Pantið borð tímanlega, í síma 22200. Afsláttur til félagsmanna heldur áfram þessa viku Félagsmenn eiga kost á að fá tvö afsláttarkort til viðbótar áður afgreiddum kortum og verða þau afhent á aðalskrifstofu félagsins eða í verslunum þess utan Akureyrar. Afsláttarkortin gilda einnig fyrir nýja félagsmenn í Kaupfélagi Eyfirðinga. Eyfirðinga Vlðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 1. desember nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sig- fríður Þorsteinsdóttir til viðtals í fundastofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Vantar þig nál eða vantar þig tvinna? í Skemmunni er þetta allt að finna. Vantar þig efni, vantar þig snið? Um þetta allt saman sjáum við. * Lítið inn í eina glæsilegustu vefnaðar- og gjafavöru- verslun bæjarins. Opið á laugardögum TMttsauma emman SKIPAGATA 14 B - SIMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Að gefnu tilefni: Rjúpnaveiðar í skógum Skógræktarfélags Eyfirðinga og Skóg- ræktar ríkisins í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum eru háðar leyfi. Skógræktarfélag Eyfirðinga Skógarvörðurinn á Vögium. AKUREYRARBÆR |g| Frá Strætisvögnum Akureyrar Akstur á laugardögum í desember verður sem hér segir: Ekið samkvæmt leiðarkerfi. Laugardaginn 4. des. 1. ferð frá Ráðhús torgi kl. 8.35. Síðasta ferð kl. 17.05. Laugardaginn 11. des. 1. ferð frá Ráðhús- torgi kl. 8.35. Síðasta ferð kl. 19.05. Laugardaginn 18. des. 1. ferð frá Ráðhús- torgi kl. 8.35. Síðasta ferð kl. 23.05. Þorláksmessa 23. des. Ekið til kl. 24.00. Síðasta ferð á aðfangadag kl. 12.35. Forstöðumaður.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.