Dagur - 30.11.1982, Page 8

Dagur - 30.11.1982, Page 8
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Albert og Friðrik efstir — Geir féll úr fyrsta í sjöunda sæti Niðurstöður í prófkjöri sjáif- stæðismanna í Reykjavík komu mjög á óvart og þá sérstaklega það, að Geir Hallgrímsson, formaður flokksins, féll úr fyrsta sæti á listanum í sjöunda sæti. Líkur eru á að Geir Hall- grímsson náði því ekki kjörí sem þingmaður fyrir Reykja- vík. Úrslit prófkjörsins urðu þessi: 1. Albert Guðmundsson með 6.027 atkvæði, 2. Friðrik Sófus- son með 5. 670, 3. Birgir ísleifur Gunnarsson með 5.608, 4. Ellert B. Schram með 5.386, 5. Ragn- hildur Helgadóttir með 5.137, 6. Pétur Sigurðsson með 4.698, 7. Geir Hallgrímsson með 4.414, 8. Guðmundur H. Garðarsson með 4.199, 9. Jón Magnússon með 4.173 ogí 10. sæti GeirH. Haarde með 4.107. Úrslitin eru bindandi fyrir tíu efstu sætin. Næstir komu Bessí Jóhanns- dóttir með 2.932 og Elín Pálma- dóttir með 2.706 atkvæði. Fram- bjóðendur í prófkjörinu voru 28. Það var bundið við flokksbundna sjálfstæðismenn og þ sem gáfu yfirlýsingu skriflega að þeir væru stuðningsmenn flokksins og ekki félagar í öðrum flokkum. Kostaboð í dýrtíðinni Sparið krónuna og versiið ódýrt Allir þekkja góðaog hagstæða verðið hjá okkur. Allskonarfatnaðurá stórlækkuðu verði. * Utsalan er í fullum gangi Meðal annars á útsölunni: Kuldaúlpur st. S-M-L, verð áður kr. 1.070 - nú kr. 800, háskólabolir barna, st. 110-160, verð kr. 170 - áður kr. 229, trimmgallar, barnastærðir, áður kr. 209 ■ nú kr. 150, barnastígvél, st. 23-30 áður kr. 117 - nú kr. 85. Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Frá Matvörudeild ^ Afgreiðslutími kjörtiúða KEA í desember 1982 Laugardagur 4. desember. Opiðfrá kl. 10-16 í: Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi 5 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Brekkugötu 1 KEA Kaupangi Hafnarstræti 91 Strandgötu 25 Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur 11. desember. Opið frá kl. 10-18 í: Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi 5 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Brekkugötu 1 KEA Kaupangi Hafnarstræti 91 Strandgötu 25 Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir lokaðar Laugardagur 18. desember. Opiðfrá kl. 10-22 í: Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi 5 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Brekkugötu 1 KEA Kaupangi Hafnarstræti 91 Strandgötu 25 Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir opnar frá kl. 10-18 Þorláksmessa 23. desember. Opið frákl. 9-23 í: Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi 5 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Brekkugötu 1 KEA Kaupangi Hafnarstræti 91 Strandgötu 25 Sunnuhlíð 12 Aðrar kjörbúðir opnar frá kl. 9-18 Aðfangadagur 24. desember: Allar kjörbúðir opnarfrá kl. 9-12. Annar í jólum, 26. desember: Sölulúgur opnar frá kl. 10-18. Gamlársdagur 31. desember: Allar kjörbúðir opnar frá kl. 9-12. '^^-Kaupfélag Eyfirðinga ð - ÖAGUR - 30. nó'vértfí'bér Bændur Bifreiðaeigendur Nýkomið: Rafsuðutransar, háþrýstiþvotta- tæki rafknúin og á aflúttak drátt- arvéla, loftdælur, olíukönnur, smursprautur, heyrnarhlífar, ryk- grímur og glitaugu í ýmsum stærðum. Véladeild KEA Óseyri 2, símar 21400 - 22997. Verslunartími í desember 1981 Verslanir á Akureyri verða opnar utan venju- legs verslunartíma í desember sem hér segir: Laugardaginn 4. desemberfrá kl. 10-16, laugardaginn 12. desemberfrá kl. 10-18, laugardaginn 18. desemberfrá kl. 10-22, fimmtudaginn 23. desemberfrá kl. 9-23. Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupmannafélag Akureyrar. ATH.: Sjá þó auglýsingu annars staðar um verslunartíma matvöruverslana. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstraeti 23, ris, Akureyri, talin eign Gunnhildar Gunnarsdóttur, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Ak- ureyrar, Benedikts Ólafssonar hdl., Ragnars Steinbergssonar hrl. og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desember nk. kl. 14.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78.82. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Furulundi 15a, Akureyri, þingl. eign Halldórs Bald- urssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundssonar hdl. og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desem- bernk. kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Bjarmastíg 15, efstu hæð, Akureyri, þing- lesin eign Björns Þorsteinssonar, ferfram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Friðriks Magnús- sonar hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri, á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desember 1982 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Tjarnarlundi 9k, Akureyri, talin eign Bjarna Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Póturs Guðmundssonar hdl. og Hreins Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. desember nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hafnarstræti 84 n.h., Akureyri, þingl. eign Péturs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 3. desember nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.