Dagur - 14.12.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 14.12.1982, Blaðsíða 10
wSmáautflýsinöarm Bifreióir Toyota Carina árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma25119 eftir kl. 20. Húsnæði íbúð til leigu. Til leigu er ný enda- íbúð í svalablokk. Tilbúin þriggja herb. en í fermetrum fjögurra herb. Leigutími 1 ár. Frá 1. febr. '83 til 1. febr. '84. Tilboð óskast og fyrir- framgreiðsla. Listhafendur leggi nöfn og uppl. um fjölskyldustærð inn á afgr. Dags fyrir 18. des. '82 merkt: „Kjalarsíða". Húsnæði óskast. Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. gefur Sævar Frímannsson í síma 21794, 23503 og 23083. íbúft til leigu: Fjögurra herb. rað- húsaíbúð átveimurhæðum í Gler- árhverfi til leigu frá 1. janúar - 1. júní. Athugið, leigan óskast greidd fyrirfram. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags merkt: „Raðhús". 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 22663. ? if I Jólaplata og -kassetta Sjálfs- bjargar: „Nálgast jóla Iffsglöð læti“ fæst á eftirtöldum stöðum: Vöruhús KEA, hljómdeild, Hrísa- lundi, Tónabúðinni, Endurhæfing- arstöð Sjálfsbjargar, Ýli hf., Dalvík, Kaupfélagi Svalbarðseyrar. Kaup- um jólaplötu/kassettu Sjálfsbjarg- ar. Styðjum gott málefni. Sjálfs- björg Akureyri. Til sölu er tveggja ára Silver Cross barnavagn. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 23493 milli kl. 19 og 20. Hef til sölu Massey Ferguson 50 árg. ’71 í mjög góðu ásigkomulagi. Allar nánari uppl. veitir Hafliði Guð- mundsson í síma 73112 eftir kl. 19. Til sölu bílpallur og St. Pauls- sturtur ca. 9 tonna. Lengd á palli 5.20 m. Einnig nokkur tonn af árs- gamalli töðu. Pétur Steindórsson, Krossastöðum. Til sölu ný þvottavél, Zerowatt 955 verð kr. 7.000. Einnig hnakkur, mjög lítið notaður. Verð kr. 3.000. Uppl. í síma 23950. Tapad Fyrir örfáum dögum hvarf svart- ur og hvítur köttur á Syðri-Brekk- unni. Kötturinn er svartur á baki en hvítur á kviði og allir fætur eru hvítir. Á trýninu er svartur blettur. Þeir sem hafa orðið varir við köttinn vinsamlega hringið í síma 21040. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Upp, :síma21719. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. ATHUGIÐ KFUM og KFUK hefur opnað jólamarkað í Strandgötu 13b, (bakhús). Ýmislegur kristilegur varningur á boðstólum. Opið frá kl. 16-18 virka daga. Dregið hefur verið í Námsfarar- happdrætti 3ja hekkjar Þroska- þjálfaskóla íslands 1982. Eftir- talin númer komu upp: 3123, 3237, 3163, 3190, 6384, 642, 5742, 490, 3996, 2612, 4190, 5830, 5265, 489, 3232, 5428, 4002, 1200, 2861, 3801, 1485, 717, 996, 1948, 4404, 6438, 2853, 1387, 4963, 240, 5708, 1567, 1771,2302, 1687, 1062, 753, 759. Ffladelfía, Lundargötu 12: Þriöjudaginn 14. des.: Bænasam- koma kl. 20.00. Fimmtudaginn 16. des.: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardaginn 18. des.: Jólatrés- hátíð sunnudagaskólans kl. 15.00. Bðrnin munu hafa ýmis- legt til skemmtunar. Foreldrarog vinir hjartanlega velkomin. Sunnudaginn 19. des.: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir vel- komnir. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf. Jfabirbor, jy/ þúBon trtAljimmim, VJ l)fIgiat þitt iwfn, tiUiomi þitt \V 7 dlu Uerbi þiiui UUti.stio á jörbu snu y f á þimtnnmgtf oss I twg Uort baglfgt 7 UrattU og fnrirgtf obb Uomr Bluiltiir, sUo Btm Ucr og fnrirgtftim Uonim / \ Sfaiilbuiiaiitiiin. figi (fit) þti oss i f LÁ frrÍBtni. Ijrlbur fiTlsn obb frá illu. fj VÁ þUi ab þitt rr rlltib. inátturiim i7/ Voýx ogbnrbinab tilífn. //)/ >iS5v amni Veggplatti með „Faðir vorinu“ til styrktar byggingasjóði KFUM og K. Verð kr. 250.00. Fæst í Hljómveri og Véla- og raftækjasölunni. □HULD 598212156IV/V. 3 Kiwanisklúbburinn Kaldbakur: Jólafundur verður nk. fimmtu- dag, 16. desember, í félagsheimili Kaldbaks, Gránufélagsgötu 49. Munið jólatrésskemmtun fyrir börn verður 29. desember. I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall- konan nr. 1: Jólafundur fimmtu- daginn 16. þ.m. kl. 20.30 í félags- heimili templara Varðborg. Jóla- dagskrá. Munið jólapakkana. Æt. Möðruvallaklaustursprestakall: Jólaföndurstund barnanna verð- ur á prestssetrinu sunnudaginn 19. des. frákl. 13.30 til 16.00. Öll börn í prestakallinueru velkomin og æskilegt að foreldrar komi með. Sóknarprestur. Aðventukvöld ■ Möðruvalla- kirkju: Sunnudagskvöldið 19. des. kl. 21.00 verður aðventu- kvöld í Möðruvallakirkju. Meðal efnis er almennur söngur, lesin jólasaga og jólakvæði. Magnús Aðalbjörnsson flytur ræðu. Ung- lingar sýna ljósahelgileik. P.Þ. Raufarhafnarkirkja: Jólaföstu- kvöld verður í félagsheimilinu Hnitbjörgum sunnudaginn 19. des. kl. 19.00. Fermingarbörn flytja helgileik. Barnakórskólans og kirkjukór Raufarhafnarkirkju syngja undir stjórn Stevens Yeat- es. Svava Stefánsdóttir syngur einsöng. (Kvatt er til að menn neyti ekki kvöldverðar, fasti eina máltíð). Sóknarprestur. Akurcyrarprcstakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 5 e.h. (Athugið breyttan messutíma). Kór Odd- eyrarskóla syngur jólalög í mess- unni undirstjórn Ingimars Eydal. Sálmar: 69 - 55 - 95 - 96. Fjöl- mennum í síðustu messuna fyrir jól og búum hugi okkar undir komu hinnar blessuðu hátíðar. B.S. 75 ára er í dag, 14. des. Jóhannes Björnsson, fyrrum trésmiður, Hjalteyri. fÓHÐ OflGSlNS ’SÍMI Félagsmenn Bókaútgáfu Menningar- sjóðs Hef fengiö flestar nýju bækurnar. M.a. íslenska sjávarhætti II, fél.verð kr. 1.150. Félagsgjald '82 er andvirði Almanaks og Andvara kr. 230. Hef eldri bækur á mjög hagstæðu verði. Umboðsmaður á Akureyri: Jón Hallgrímsson Dalsgerði 1a sími 22078. 20% afsláttur af öllum peysum, bolum og jökkum til jóla. * Vorum að taka upp 2 gerðir af ullarbuxum. * Einnig nýjar gerðir af skyrtum og blússum á dömur og herra. Vörutilboð Brugsen rauðkál niðursoðið, tvær stærðir. Lítið inn og kynnist tilboðunum í Sunnuhlíð. Kjörbúð KEA Sunnuhlíð Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á sjötugs- afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og hlýhug á allan hátt. Sérstakar þakkir til fjölskyldu minnar fyrir höfðing- legargjafir og ómetanlega aðstoð á allan hátt. Guð blessi ykkur öll. HREFNA SVANLAUGSDÓTTIR. Bestu þakkir til vina og vandamanna er glöddu okkur á ýmsan hátt á afmæli okkarþann 5. des. sl. SIGRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR, LAUFEY STEFÁNSDÓTTIR. Þakka öllum þeim er glöddu mig á áttræðisafmæli mínuþann 10. desembersl. meðgjöfum, skeytum og heimsóknum. Lifið heil. GUÐMUNDUR BLÖNDAL. Hjartkær eiginmaður minn, KARL ÓLAFUR HINRIKSSON Borgarhlíð 4a, Akureyri, lést 11. desember. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Gunnlaug Heiðdal. Þakka innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, JAKOBS ÁRNASONAR, bóksala. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks FSA, einnig til starfs- fólks Mokkadeildar SÍS, Kvenfélagsins Framtíöin, fólksins f Keilusíðu 8 og allra vina og vandamanna fyrir alla veitta hjálp. Tamara Árnason. 10 - DAGUR -14. desember 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.