Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 19

Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 19
wSmáauölvsinöam Samkomur Sala ■ TapaA Tapast hefur 12 vetra jarpur hestur með mikið fax og tagl. Merktur 113 á hægri síðu. Vinsamlegast látið vita í síma 21541. Jólahátíð fyrir eldra fólk verður í sal Hjálpræðishersins þriðju- daginn 28. des. kl. 15.00. Kap- teinn Daníel Óskarsson og frú stjórna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þeir sem þurfa á bíl að halda hringi í Hjálpræðisher- inn nr. 24406 og ykkur mn vera séð fyrir fari fram og til baka. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum* tækjum. Gerum föst verðtilboð ef t óskað er. Uppl. í síma 21719. AFCREIÐUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA A H\ DENISON Vökvadælur og ventla Einfalúar Tvöfaldar Þrefaldar Hljóðlátar - endingargóðar. Hagstætt verð - varahluta- þjónusta. Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. sendum myndabæklinga VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Arnarvogl, Caröabæ símar 52850 - 52661 Nýleg Husquarna eldavél til sölu. Uppl. í síma 22041. Til sölu 7 breið dekkog 5felgur undan Willys. Uppl. í síma 22388, á vinnutíma 24154 (Sveinar). Skáktölva - Sjónvarpsspil. Til sölu er skáktölva og sjónvarps- spil á sama stað. Uppl. í síma 23308 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu er hreinræktaður Poodle-hvolpur, 7 vikna gam- all. Uppl. í síma 22835. Heimsóknartímar á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri um jól og áramót: Aðfangadagur: kl. 18-21. Jóladagur: kl. 14-16 og 19-20. Gamlársdagur: kl. 18-21. Nýársdagur: kl. 14-16 og 19-20. Aðra daga er heirpsóknartimi óbreyttur, þ.e. frá kl. 15-16 og 19- 20. Áheit frá G.G. kr. 50,- Gjöf frá Agnari Vilhjálmssyni kr. 1000,-. Hlutavelta: Ester, Sara og Sunna kr. 100,-. Með þakklæti. Ásgeir Höskuldsson. Á föstudaginn 17. des. tapað- ist plastpoki í Miðbænum. i pokanum var bankabók, pen- ingar og rafmagnsreikningur. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 24286. Fundar- laun. Ýmisleöt Fallegir kettlingar fást gefins í Strandgötu 39, efstu hæð. Happdrætti samvinnustarfs- manna, vinningaskrá: Ferð fyrir tvo með Samvinnuferðum- Landsýn að verðmæti kr. 30.000 á nr. 282. Sólarlandaferð með Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæti kr. 12.000 á nr. 5317. Ferðavinningar með Samvinnu- ferðum-Landsýn hver að upp- hæð kr. 7.500 komu á eftirtalin númer: 2759, 925, 9463, 5561. Ferðavinningar með Samvinnu- ferðum-Landsýn hver að upp- hæð kr. 5.000 komu á eftirtalin númer: 1791, 9513, 9647. Ferð til Norðurlanda með Samvinnu- ferðum-Landsýn að upphæð kr. 5.000 á nr. 10622. Vöruúttekt í samvinnufélagi fyrir kr. 1.000 hiutu eftirtalin númer: 3061, 7415, 4372, 8814, 556, 117, 11560, 8844, 2565, 3503. Óskum viðskiptavinum okkar^ gleðilegra jó/a og farsæ/s komandi árs með þökk fyrir\ v/ðskiptin á árinu.\ Skipagötu 13, sími 22171. 1 Tannlæknavakt um jól og áramót 1982/1983 23. des. kl. 15-16: Hörður Þórleifsson, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 21223. 24. des. kl. 11-12: Hörður Þórleifsson, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 21223. 25. des. kl. 15-16: Ingvi Jón Einarsson, Kaupangi, sími 22226. 26. des. kl. 15-16: Elmar Geirsson, Tryggvabraut 22, sími 22690. 31. des. kl. 11-12: Skúli Torfason, Kaupangi, sími 24622. 1. jan. kl. 15-16: Egill Jónsson, Þórunnarstr. 114, sími 24440. Frá Tannlæknafélagi Norðurlands. Viðskiptavinir vinsamlegast athugið Verslun okkur verður opnuð kl. 1.00 (13.00), mánudaginn 27. desember. * Óskum viðskiptavinum gleðilegra jóla. HAGKAUP Noröurgötu 62 Sími 23999 Þökkum innilega skeyti, gjafir og aðra vinsemd á sjötugsafmælum okkar í haust. Sérstakar kveðjur að Grenjaðarstað og Hlíðskógum fyrir frábærar móttökur. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. KARL KARLSSON, Klaufabrekknakoti. SIGURÐUR KARLSSON, Draflastöðum. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýhug á áttræðisafmæli mínu 13. des. sl. Sérstakar þakkir til fjölskyldu minnar fyrir ánægju- legan dag. SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Ránargötu 24. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á 75 ára af- mælinu mínu 14. des. með heimsóknum, skeyt- um, símtölum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. JÓHANNES BJÖRNSSON. Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á áttræðis- afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sérstaklega þakka ég kvenfélaginu Hvöt og Lionsklúbbnum Hrærek hlýhug og gjafir. Gleðileg jól. BJÖRN EGILSSON, Kárahúsi, Árskógssandi. Móðir mín, FREYJA HALLGRÍMSDÓTTIR Fróðasundi 4, Akureyri, sem andaðist að heimili sínu aðfararnótt 15. desember verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 13.30. Erla Aðalsteinsdóttir. Augiyí>ing»iíiioi<) Einars Palma : íit dftéfimtjKBrtl 982 - PAGUR-19

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.