Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 21.12.1982, Blaðsíða 11
 Þórskaffi sunnudógum A sunnudagsmorgnum er venjulega glatt á hjalla í íþróttahúsi Glerár- skóla - í Þórsherberginu - þegar Þórsarar eru þar saman komnir - spjalla saman og fá sér „tíu dropa“ af kaffi. Þetta hefur tíðkast nokkuð lengi og er full ástæða til að hvetja alla Þórsara sem áhuga hafa á að koma að gera svo. Upplagt er að mæta um kl. 10 og sitja og spjalla saman til kl. 12. Guöjón í kröppum dans. • Þrfr góöir, Steini, Marri og Sæbi. • Þekkiröu einhverja á þessari mynd? Ef grannt er skoðað kemstu aö því aö þarna er að finna marga unga og efnilega knattspyrnu- menn í Þór. Myndina tók Ragnar Þorvaldsson fyrir nokkrum ár- um, er þessir strákar voru i fimmta flokki. Þjálfarinn er auövitaö Þröstur Guðjónsson, en þarna má einnig finna Halldór Áskels- son, Odd Sigurðsson og fleiri. Reyndu sjálfur!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.