Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 2
Snjódekk sóluð og ný. Mikið úrval. Weed-keðjur í urvali. Véladeild KEA símar 22997 og 21400. Laus staða Viö embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til um- sóknar staða gjaldkera. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 25. janúar 1983. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 28. desember 1982. ','xl ► - 7 ^ < DAGUR 1 DAGUR Smáauglýsingar og áskrift Sími24222 Eldridansaklúbburinn Dansleikur verður í Alþýðuhúsinu laugardag- inn 8. janúar. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. P9 Fasteignir ásöluskrá BAKKAHLÍÐ: 5-6 herb. 130 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr og óráðstöfuðu plássi á jarðhæð, vandað og gott hús, laust strax. SELJAHLlÐ: 3ja herb. 70 fm raðhús. Óskað eftir skiptum á 2ja herb. íbúð strax. KEILUSÍÐA: 2ja herb. 60 fm nettó á 1. hæð, góð íbúð. Afhending eftir samkomulagi. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. HAFNARSTRÆTI: 2ja herb. íbúð á neðstu hæð, sér inngangur. RIMASÍÐA: 3ja herb. raðhús, 90 fm rúmgóð íbúð, ekki alveg fullgerð. HVANNAVELLIR: 4ra herb. efri hæð, bílskúrsréttur. LANGHOLT: 5 herb. 150 fm einbýlishús. AKURGERÐI: 5 herb. 150 fm á tveimur hæðum, mjög góð íbúð, laus eftir samkomulagi. RÁÐHÚSTORG: Skrifstofu- eða íbúðarhúsnæði á 3ju og 4ðu hæð, ca. 70 og 100 fm. ÓSEYRI: Stórt stálgrindarhús einangrað, í góðu lagi, samkomulag með greiðslur. Auk þess er fjöldi annarra eigna á skrá. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýárs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson w— logfræðlngur m Brekkugötu - Fasteignasala Sími 25566 Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýárs og þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnum árum. Á söluskrá: Hrísaiundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Laus sfrax. Eignin er í mjög góðu standi. Hólsgerðf: Stórt einbýlishús, á efri hæð 5 herb. íbúð, á neðri hæð bílskúr og miklar geymsiur. Laust fljótlega. Ránargata: 4ra herb. neðrl hæð í tvíbýlishúsl, rúml. 100fm. Arnarsíða: 3ja herb. endaraðhús, 90 fm að grunnfleti fyrir utan pláss í risi. Til- búið undir tréverk. Afhendist strax. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð koma til grelna. Stórholt: Glæsileg efri hæð í tvfbýlishúsi, ca. 135 fm. Tvöfaldur bilskúr. Mjög falleg eign. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi, tæpl. 60 fm. Gengið inn af svölum. FASIEIGNA& M SKIPASALA Z23Z NORÐURLANDS Cé Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Tvær bjartar hlíðar á hveijtmi miða Annars vegar: - góð von þín um veglegan vinning því nær 2/3 hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en fjórði hver miði hlýturvinning. Hin hliðin, jafnvel enn bjartari: Hver seldur miði á þátt í því að vonir annarra rætast. Þeirra hundruða sem_ —þurfa á endurhæfingu og þjálfunarstarfi á Reykja-- lundi að halda. Aulrþeirra 70 öryrkja sem daglega stunda vinnu sína í nýjum húsakynnum Múlalundar. Það eru tvær góðar hliðar á þessu máli. Happdraetti SÍBS K.. 2 - DAGUR - 4. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.