Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 6
zSmáauúlvsinöar’ Rafeindatómstundatæki sem þú getur sett saman sjálfur. T.d. Ijósa- stýring F.M. viðtæki, magnari, spennustillir, spennugjafi, ýmis leiktæki og fleiri rásir. JOSTYKIT- umboð, Mýrarveg 116, sími 21572, opið 17-18. Mjög vandað barnarúm til sölu. Uppl. í síma 24691 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 2 stálkojur til sölu. Uppl. í síma 21372 eftirkl. 19.00. Vélsleði til sölu, Yamaha SRV540 56 hö. Uppl. í síma 96- 62114. Ryksuga. Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. í síma 22093. Atvinna 19 ára stúlku vantar vinnu, getur byrjað strax. Flest allt kemur til greina. Uppl. í síma 21124 í dag og á morgun. Bifreidir Til sölu Lada Sport árg. ’79, ekin 49 þús. km. Til greina koma skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 23092 eftir hádegi. Til sölu Mazda 929 árg. ’78, ekin 73.000 km. Uppl. í síma41839eftir kl. 19.00. Til sölu vélarlaus Escort árg. 1973, fjögurra dyra og Willys árg. 1964 hálfuppgerður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 61711 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 2143CT. Hjartantega viljum viö hjónin þakka börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum, vinum öllum og vandamönnum fyrir ógleymanlegar heimsóknir, gjafir og heillaóskir á áttræðisafmæli mínu þann 22. desember. Viö biöjum Guð aö blessa ykkur öll nær og fjær og gefa öllum gott og farsælt komandi ár. Hjartans þakkir. ÁGÚST og MARGRÉT Reynivöllum 6. Eiginmaður minn og faðir okkar, FRIÐBJÖRN OLGEIRSSON, Gautsstöðum, sem andaðist31. desemberverðurjarðsunginnfráSvalbarðs- kirkju föstudaginn 7. janúar kl. 2 e.h. Ólöf Kristjánsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturmóður okkar, ÞÓRUNNAR STEFÁNSDÓTTUR, frá Fífilgerði. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Handlæknisdeildar FSA fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Sólveig Hermannsdóttir, Haukur Berg. Útför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNSKONRAÐSSONAR, söngvara, verður gerð frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. janúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Fanney Oddgeirsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir ausýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, ARTHÚRS GUÐMUNDSSONAR, Akureyri. Ragnheiður Bjarnadóttir, Þórdís Guðrún Arthúrsdóttir, Hannes Þorsteinsson, Bjarni Benedikt Arthúrsson, Jónína Jósafatsdóttir, Guðmundur Garðar Arthúrsson, Katrín Ástvaldsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og heiðr- uðu minningu móður minnar, tengdamóður og ömmu, FREYJU HALLGRÍMSDÓTTUR, Fróðasundi 4, Akureyri. Erla Aðalsteinsdóttir, Elías Sveinsson, Aðalsteinn Elíasson, Árni Freyr Elíasson. Húsnæói Til leigu eða sölu 4ra herb. íbúð í Hafnarstræti 84, efstu hæð. Uppl. í síma 24292 eftir kl. 19. Óskum eftir íbúðarhúsnæði til leigu á Akureyri. Raðhús eða stór Ibúð með bílskúr kemur helst til greina. Uppl. í síma 25692 á milli kl. 9.00 og 18.00 á daginn. 3ja herb. blokkaríbúð í svalar- blokk til leigu í eitt ár, þ.e. frá 1. febr. ’83. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. í síma 25345 eftir kl. 20.00. Herbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. á kvöldin í síma 25523. mDýrahaldim Tamning - þjálfun. Tek hesta í tamningu. Uppl. í síma21280. Bændur og hestaeigendur. Tamningastöð verður starfrækt á Aðalbóli í Aðaldal í vetur. Tamning og þjálfun taminna hrossa. Pantið sem fyrst. Uppl. gefur Höskuldur Þráinsson í síma 43529. Fallegir, hraustir, sandkassa- vanir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 22697. Kettlingar. Tveir þrifnir, litlir kett- lingar óska eftir heimili hjá dýravin- um. Uppl. í síma 24234. Barnaöæsla Dagmamma óskast til að gæta 11/2 árs drengs hálfan daginn í vetur. Uppl. í síma 22220. Dagmamma. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn, er í Hafnarstræti 29, jarðhæð. Uppl. á staðnum eða í síma 24231 á milli kl. 5 og 7 e.h. Dagmamma. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Get byrjaö strax. Bý í Arnarsíðu 2 c og hef ekki síma. Tapaö Brúnir dömuhanskar úr skinni töpuðust miövikudaginn 29. des- ember fyrir utan Búnaðarbankann. Skilvís finnandi komi þeim á af- greiðslu Dags eða hringi í síma 31143. Gerður Pálsdóttir. = r.i.irlM=— hunuiö Matvæli fundust á Þorláks- messukvöld í Skarðshlíð. Eigandi vinsamlega hringi í síma 22594. Ymisleöt Skákfólk Eyjafirði! Jólahraðskák- mót Skákfélags UMSE fer fram sunnudaginn 9. jan. '83 og hefst kl. 13.15. Teflt verður í Skákhúsi SA, Strandgötu 19 b. Fjölmennið. Stjórnin. i Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í slma 21719. AJcureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verð- ur nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll böm hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 112-114-250-502-45. B.S. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 9. jan., samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. St.: St.: 5983167 -1H & V. Brúðhjón: Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Agnes Eyfjörð Kristins- dóttir, skrifstofustúlka og Elías Örn Ólafsson, pípulagningar- maður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 6j, Akureyri. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Sigrún Lilja Sigurðardótt- ir, dagmamma og Guðbergur Einar Svanbergsson, verka- maður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 5b, Akureyri. Hinn 30. desember voru gefin saman í hjóanband í Akureyrar- kirkju María Sigurbjörg Stefáns- dóttir, húsmóðir og Ásgeir Guðni Hjálmarsson, afgreiðslumaður. Heimili þeirra verður að Furu- lundi 6h, Akureyri. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Edda Friðfinnsdóttir og Guðjón Stefánsson, verkstjóri. Heimili þeirra verður að Furulundi lOd, Akureyri. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Aldís Björg Árnadóttir, meinatækninemi og Guðbergur Kári Ellertsson, framleiðslu- maður. Heimili þeirra verður að Skipholti 26, Reykjavík. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri Harpa Geirdal Guðmundsdóttir, verslunarstúlka og Ma ús Krist- insson, kennari. Heimili þeirra verður að Dalsgerði 4d, Akur- eyri. Áheit ú Kaupangskirkju: Kr. 100, frá N.N., kr. 500, N.N., kr. 200, frá N.N. Bestu þakkir. Sóknar- nefnd. Aðstoðarlæknir óskast sem fyrst á bæklunardeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Miðað er við ráðningu til 6 mánaða en annar ráðningartími kemurtil greina. Upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22325 eða 96-25064. Tilkynning frá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Viljum ráða starfsfólk í fiskvinnu. Verkstjóri hraðfrystihúss, sími 25200. Tölvusetning Óskum að ráða stúlku til tölvusetningar. ★ Um hálfsdagsstarf er að ræða. ★ Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BÓKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆOIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sfmi 25455 6 - DAGUR - 4. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.