Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 04.01.1983, Blaðsíða 3
Jóhann jarðsettur á laugardag Jóhann Konráðsson, söngvari, andaðist síðdegis 27. desem- ber, 65 ára að aldri. Hann var þá, ásamt konu sinni, staddur í Glasgow á Skotlandi þar sem þau voru í heimsókn hjá Krist- jáni söngvara, syni sínum, en hann syngur þar í óperu um þessar mundir. Jóhann var landskunnur fyrir söng sinn og fagra tenórrödd og var fremsti söngvari Akureyringa um áratugi. Hann var fyrsti tenór í Smárakvartettinum á Akureyri og einsöngvari með mörgum kór- um auk þess sem hann kom fram einn eða með öðrum á ótal sam- komum og söngskemmtunum víða um land og söng inn á hljóm- plötur. Hann var sjúkraliði að atvinnu og starfsmaður við geð- deild FSA. Eiginkona Jóhanns, Fanney Oddgeirsdóttir, frá Hlöðum á Grenivík, lifir mann sinn ásamt sjö börnum þeirra. Jóhann verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. janúarkl. 13.30. Bílar til sölu: Toyota Hi-Lux árg. '81 Sapparo GL 1600 árg. ’81 Lancer 1600 árg. ’82 Rover3500 árg. '78 Lancia Beta árg. '79 ★ ★ ★ Toyota Haeit árg. '80 Ford Transit þýskur árg. '82 Bílasala Norðurlands sími 21213. Bjóðum fullkomna viðgcröarþjónustu ó sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.-steríomögnur- um, plötuspilurum, sogulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum. flskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Blönduvirkjun Útboð og framkvæmdir r Fundur með verktökum og iðn- fyrirtækjum um hugsanlega þátttöku og samstarf eyfirskra fyrirtækja ~ Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til fundar föstu- daginn7. janúar nk.að Hótel KEA til að kynna og ræða fyrirhugaðarframkvæmdir við Blönduvirkjun og þau verkefni sem skapast munu í byggingar-, málm- og rafiðnaði í tengslum við virkjunarfram- kvæmdirnar. Dagskrá fundarins verður í meginatriðum eftirfar- andi: 10.00 Helgi Bergs, stjórnarformaður Iðnþrounarfélagsins, setur fundinn. 10.05 Virkjanaframkvæmdir og iðnþróun. - Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfé- lags Eyjafjarðar. 10.20 Verkáætiun og tilhögun útboða við Blönduvirkjun. - Ólafur Jensson, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. 10.40 Reynsla Landsvirkjunar af verkframkvæmdum og verktakastarfsemi á Þjórsársvæðinu. - Rögnvaldur Þórláksson, byggingarstjóri Landsvirkjun- ar og Páll Ólafsson, staðarverkfræðingur við Hrauneyj- arfossvirkjun. 11.20 Fyrirspurnir og umræður. 12.00 Hádegisverðurað Hótel KEA. 13.15 Samskipti virkjanaaðila, heimamanna og verktaka. - Helgi Bjarnason, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. 13.35 Reynsla verktaka af virkjanaframkvæmdun. - Jóhann Bergþórsson, framkvæmdastjóri Hagvirkis hf. 13.55 Möguleikar á aukinni þátttöku rafiðnaðarfyrirtækja í verkframkvæmdum á sviði virkjana. - Björn Kristinsson, rafmagnsverkfræðingurfrá Samtök- um raftækjaframleiðenda (SRF). 14.15 Möguieikar á aukinni þátttöku málmiðnaðarfyrir- tækja i verkframkvæmdum á sviði virkjana. - Páll Pálsson, verkfræðingur hjá Samtökum Málm- og skipasmiða (SMS). 14.35 Fyrirspurnir og umræður. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Umræður um næstu skref. 16.30 Niðurstöður og fundarslit. Fundarstjóri veröur Valur Arnþórsson, varafor- maöur stjórnar lönþróunarfélags Eyjafjarðar. Þátttökugjald er 250 krónur (matur og kaffi innifal- ið). Vinsamlega tilkynniö þátttöku í síma 24011 fyrir kl. 16.00 áfimmtudag. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á málinu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. UTSALA 20% afsláttur af öllum Ijósum og lömpum. Flugeldar Enn eru til flugeldar fyrir þrettándann. Storlækkaö verð. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs, þökkum viðskiptin á liðnu ári. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 5. janúar kl. 20-22 veröa bæjarfull- trúarnir G ísli Jónsson og Sigurður Óli Brynjólfsson til viðtals í fundastofu bæjarráös, Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarstjóri. Framsóknarfélaganna á Akureyri og við Eyjafjörð verður haldin laugardag- inn 15. janúar nk. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefnd. £«fbúðin Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, Akureyri. A r _ | ITC AI A 4, janúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.