Dagur

Dato
  • forrige månedjanuar 1983næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Dagur - 04.01.1983, Side 3

Dagur - 04.01.1983, Side 3
Jóhann jarðsettur á laugardag Jóhann Konráðsson, söngvari, andaðist síðdegis 27. desem- ber, 65 ára að aldri. Hann var þá, ásamt konu sinni, staddur í Glasgow á Skotlandi þar sem þau voru í heimsókn hjá Krist- jáni söngvara, syni sínum, en hann syngur þar í óperu um þessar mundir. Jóhann var landskunnur fyrir söng sinn og fagra tenórrödd og var fremsti söngvari Akureyringa um áratugi. Hann var fyrsti tenór í Smárakvartettinum á Akureyri og einsöngvari með mörgum kór- um auk þess sem hann kom fram einn eða með öðrum á ótal sam- komum og söngskemmtunum víða um land og söng inn á hljóm- plötur. Hann var sjúkraliði að atvinnu og starfsmaður við geð- deild FSA. Eiginkona Jóhanns, Fanney Oddgeirsdóttir, frá Hlöðum á Grenivík, lifir mann sinn ásamt sjö börnum þeirra. Jóhann verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. janúarkl. 13.30. Bílar til sölu: Toyota Hi-Lux árg. '81 Sapparo GL 1600 árg. ’81 Lancer 1600 árg. ’82 Rover3500 árg. '78 Lancia Beta árg. '79 ★ ★ ★ Toyota Haeit árg. '80 Ford Transit þýskur árg. '82 Bílasala Norðurlands sími 21213. Bjóðum fullkomna viðgcröarþjónustu ó sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.-steríomögnur- um, plötuspilurum, sogulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum. flskileitartækjum og sigl- ingartækjum. ísetning á bíltækjum. Blönduvirkjun Útboð og framkvæmdir r Fundur með verktökum og iðn- fyrirtækjum um hugsanlega þátttöku og samstarf eyfirskra fyrirtækja ~ Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar boðar til fundar föstu- daginn7. janúar nk.að Hótel KEA til að kynna og ræða fyrirhugaðarframkvæmdir við Blönduvirkjun og þau verkefni sem skapast munu í byggingar-, málm- og rafiðnaði í tengslum við virkjunarfram- kvæmdirnar. Dagskrá fundarins verður í meginatriðum eftirfar- andi: 10.00 Helgi Bergs, stjórnarformaður Iðnþrounarfélagsins, setur fundinn. 10.05 Virkjanaframkvæmdir og iðnþróun. - Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfé- lags Eyjafjarðar. 10.20 Verkáætiun og tilhögun útboða við Blönduvirkjun. - Ólafur Jensson, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. 10.40 Reynsla Landsvirkjunar af verkframkvæmdum og verktakastarfsemi á Þjórsársvæðinu. - Rögnvaldur Þórláksson, byggingarstjóri Landsvirkjun- ar og Páll Ólafsson, staðarverkfræðingur við Hrauneyj- arfossvirkjun. 11.20 Fyrirspurnir og umræður. 12.00 Hádegisverðurað Hótel KEA. 13.15 Samskipti virkjanaaðila, heimamanna og verktaka. - Helgi Bjarnason, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. 13.35 Reynsla verktaka af virkjanaframkvæmdun. - Jóhann Bergþórsson, framkvæmdastjóri Hagvirkis hf. 13.55 Möguleikar á aukinni þátttöku rafiðnaðarfyrirtækja í verkframkvæmdum á sviði virkjana. - Björn Kristinsson, rafmagnsverkfræðingurfrá Samtök- um raftækjaframleiðenda (SRF). 14.15 Möguieikar á aukinni þátttöku málmiðnaðarfyrir- tækja i verkframkvæmdum á sviði virkjana. - Páll Pálsson, verkfræðingur hjá Samtökum Málm- og skipasmiða (SMS). 14.35 Fyrirspurnir og umræður. 15.00 Kaffihlé. 15.30 Umræður um næstu skref. 16.30 Niðurstöður og fundarslit. Fundarstjóri veröur Valur Arnþórsson, varafor- maöur stjórnar lönþróunarfélags Eyjafjarðar. Þátttökugjald er 250 krónur (matur og kaffi innifal- ið). Vinsamlega tilkynniö þátttöku í síma 24011 fyrir kl. 16.00 áfimmtudag. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á málinu. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. UTSALA 20% afsláttur af öllum Ijósum og lömpum. Flugeldar Enn eru til flugeldar fyrir þrettándann. Storlækkaö verð. Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs, þökkum viðskiptin á liðnu ári. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 5. janúar kl. 20-22 veröa bæjarfull- trúarnir G ísli Jónsson og Sigurður Óli Brynjólfsson til viðtals í fundastofu bæjarráös, Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarstjóri. Framsóknarfélaganna á Akureyri og við Eyjafjörð verður haldin laugardag- inn 15. janúar nk. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefnd. £«fbúðin Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð, Akureyri. A r _ | ITC AI A 4, janúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (04.01.1983)
https://timarit.is/issue/206852

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (04.01.1983)

Handlinger: