Dagur - 06.01.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 06.01.1983, Blaðsíða 6
tSmáauélvsinóar wHúsnæðigmj íbúð til leigu. Til leigu er 4ra herb. íbúð í blokk í Skarðshlíð. Laus um miðjanjanúar. Uppl. ísíma23131. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð á Akureyri frá 15. janúar. Uppl. í síma41568. Vantar íbúð: 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. febrúar. Uppl. í síma 21777 Páll og á kvöldin 22913. Til leigu er herbergi i Grænugötu fyrir skólapilt. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23444. Til leigu herbergi með sérinn- gangi og baði á Brekkunni. Uppl. í síma 25977 milli kl. 10 og 12 á morgnana. Tanaó Hestamenn athugið. Þann 11. des. sl., tapaðist beisli við réttina á Hrafnsstöðum. Finnandi vinsam- legast hafi samband við Björn Mikaelsson í síma 22909. Halló! í rokinu á þriðjudaginn var, fauk svuntan af barnavagninum mínum frá Borgarhlíð. Svuntan er Ijósbrún úr riffluðu flaueli. Ef þú hefur séð hana, vinsamlega hringdu í frænku mína, sími 22909. Fundarlaun. rni—mmmmmmimmmm^mmmmi— Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri simi 21439. Sala Til sölu: Furusófasett 3-2-1 plús borð kr. 7.500, Philips Isskápur 6 mán. sem nýr kr. 8.000, Philco W45A þvottavél, 6 mán., sem ný, kr. 8.500, furuhjónarúm kr. 5000, eldhúsborð og 4 stólar frá Stálhús- gögnum hf., vínrauð plata og á- klæði kr. 5.500. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn hjá auglýs- ingadeild Dags merkt: „Húsgögn ’83“. Til sölu er Kawasaki Intruder 56 hö. vel með farinn. Uppl. í síma 63136 eftirkl. 17.00. Til sölu eru góðir Salomon smelluklossar. Uppl. I síma 22609. Kongsberg haglabyssa til sölu, caliber 16. Góð byssa. Renault 16 árg. '74 í góðu lagi. Skipti áódýrari. Chevrolet Impala árg. '73. Ford vél 390 og Cortina árg. '70. Uppl. í síma 22067. Til sölu vélsleði, Kawasaki Intru- der 440 56 hestöfl, eins árs notkun. Mjög vel með farinn. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 24106 milli kl. 9.00 og 18.00 og á kvöldin I síma 25311, Jón, Bifreiðir Til sölu Mazda 323 1500 sport árg. '81 (A-2983, blár), ekinn 11.000 km. Snjódekk, sportfelgur, sílsalistar. Uppl. í slma 96-25029. Til sölu Mazda 929 árg. 78, ekin 73.000 km.Uppl. (síma41839eftir kl. 19.00. Til sölu Willys árg. '54 í góðu lagi. Einnig Lada 1200 árg. 75 sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18.00. Óska eftir góðri Volkswagen- bjöllu ekki eldri en 74. Stað- greiðsla kemur til greina fyrir góð- an bfl. Uppl. í síma 22525. Atvinna Rafvirki sem hefur verið í fjöl- breytilegri vinnu óskar eftir starfi. Uppl. í síma 25692. Ýmisleút Eldri maður á Akureyri óskar eftir sambýliskonu. Hún mun geta haft það eins og hún vill, þó eftir nánara samkomulagi. Gott húsnæði ( boði. Þær sem áhuga hafa á þessu vinsamlega leggi nöfn sín og síma- númer inn á afgreiðslu Dags sem fyrst merkt: „Sambýli". Dvrahald Tveir gullfallegir hvolpar óska eftir heimili hjá góðu fólki. Uppl. i síma 23431. Þiónusta Tek að mér vélritun. Herdís Elín, sími 24234. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Sunnudaginn kl. 13.30, sunnudagaskóli, kl. 20.30, al- menn samkoma, Jónheiður og fjölskylda stjórna. Mánudaginn 10. janúar kl. 16.00, heimilasam- band. Allir hjartanlega velkomn- ir. Við þökkum öllum þeim sem gáfu í jólapottinn og hjálpuðu þannig til að gleðja aðra um jólin. Guð blessi ykkur öll. Hjálpræðis- herinn. Tilkynning frá Golfskálanum að Jaðri. Salurinn að Jaðri er til leigu fyrir félög og einstaklinga, til funda-, skemmtana- og veislu- halda. Salurinn er hentugur fyrii 40-70 manns. Pantið tímanlega. Nánari upplýsingar gefur hús- vörður eftir klf. 18.00 á daginn í síma 22974. Félagsvist: Karlakór Akureyrai heldur félagsvist 3 föstudags- kvöld í janúar og verður það fyrsta í Hljómborg 7. janúar, síð- an 14. janúar og loks 28. janúar. Vegleg lokaverðlaun. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Karlakór Akureyrar. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar: Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA. I.O.O.F. - 15 - 16501118V2 atkv. - 9 - III Aðalfundur Akureyrardeildar HFÍ verður haldinn í sal Færey- ingafélagsins í Kaupangi 10. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðal- fundarstörf, stjórnarkosning og öllur mál. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna: Fundur verður í Hrísalundi miðvikudag- inn 12. janúar kl. 20.30. Mætum vel. Stjórnin. ÁRNADIICILLA — Amað heilla, leiðrétting: Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju Agnes Eyfjörð Kristins- dóttir, skrifstofustúlka og Elías Örn Óskarsson, pípulagningar- maður. Heimili þeirra verður að Tjarnarlundi 6j, Akureyri. /OffÖOAfiSÍÍÍS\ SÍMI Síðustu innritunardagar Upplýsingar í síma 24550. Afhending skírteina fer fram i Alþýðuhúsinu á föstudag- inn milli kl. 5 og 7 og á laugardaginn í Lundarskóla og Ál- þýðuhúsinu á milli kl. 1 og 3. Alfl (ÐffVDADDCD Frá Námsflokkum Akureyrar: Innritun í almenna flokka hefst mánudaginn 10. janúar og lýkur föstudaginn 14. sama mán. Innrit- að er í skrifstofu Námsflokkanna Kaupangi við Mýrarveg á milli kl. 17.00 og 19.00. Námskeiðs- gjald greiðist við innritun. Upplýsingar í síma 25413 ásamatíma. Skólastjóri. Ensk-amerískar bókmenntir Efnt verður til námshóps í ensk-amerískum bók- menntum, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf eða sambærileg enskukunnátta. Upplýsingar veittar á skrifstofu Námsflokka Akureyrar kl. 17.00-19.00 dagana 10.-15. janúar og í síma 25413. Skólastjóri. Útibússtjóri óskast sem fyrst til starfa við útibú KEA, Hauga- nesi, sem hefur með höndum alhliða verslunar- þjónustu. Umsóknir um starfið óskast sendar kaupfélags- stjóra í ábyrgðarbréfi fyrir 25. janúar 1983. F.h. Kaupfélags Eyfirðinga, Valur Arnþórsson. Lagermaður! Traustan mann vantar til starfa á efnis- og verk- færalager hjá fyrirtæki á Akureyri. Verður að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags fyrir 15. janú- ar merkt: „Lagermaður“. Eiginmaður minn og faðir okkar, REYNIR ÖRN LEÓSSON, Keilusíðu 5a, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. desember, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. janúar kl. 1.30 e.h. Erla Sveinsdóttir, Linda Björg Reynisdóttir, Einar Örn Reynisson. Rósa Arnheiður Reynisdóttir, Leó Svanur Reynisson, Líney Edda Reynisdóttir, Steinunn Elísabet Reynisdóttir. 6 - DAGUR - 6. janúó

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.