Dagur - 06.01.1983, Blaðsíða 7
Spennandi
Akureyrarmót
Nú eru aðeins tvær umferðir
óspilaðar í Akureyrarmóti
Bridgefélags Akureyrar í sveita-
keppni: Alls spila 18 sveitir í
þremur riðlum. í A-riðli er spilað
um 1.-6. sæti.
Úrslit í gærkvöldi urðu þessi:
Jón - Ferðaskrifstofan 20-0
Júlíus - Hörður 20-0
Páll - Stefán 15-5
Röð sveita í A-riðli þegar tvær
umferðir eru eftir er þessi:
stig
43
38
36
34
23
6
1. Júlíus Thorarensen
2. Jón Stefánsson
3. Stefán Ragnarsson
4. Páll Pálsson
5. Hörður Steinbergsson
6. Ferðaskrifstofa Ákureyrar
Röð efstu sveita í B-riðli:
1. Anton Sveinsson
2. Halldór Gestsson
3. Stefán Vilhálmsson
Röð efstu sveita í C-riðli:
stig
46
42
33
stig
47
37
35
1. Kári Gíslason
2. Eiríkur Jónsson
3. Sigmar Reynisson
Fjórða og næst síðasta umferð
verður spiluð nk. þriðjudags-
kvöld, 11. janúar, að Félagsborg.
Arshátíð
Framsóknarfélaganna á Akureyri og
við Eyjafjörð verður haldin laugardag-
inn 15. janúar nk.
Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefnd.
Höfum mikið úrval af
• s
íöllum stærðum,
einnig yfirstærðir.
Sunnuhlíð
sérverslun ®
meó kvenfatnaó
Ódýru helgarreisurnar til Reykjavíkur eru bráð-
sniðugar ferðir sem allir geta notfært sér.
Einstaklingar.fjölskyldur og hópar, fámennir jafnt
sem fjölmennir, geta tekið sig upp með stuttum
fyrirvara, flogið í bæinn og notið borgarlífsins
við úrvals aðstæður.
Leikhúsferðir, heimsóknir, verslunarferðir,
fundarhöld og ráðstefnur, ferðir á íþróttavið-
burði og sýningar. Alls konar skemmtiferðir
rúmast í helgarreisunum.
Leitið upplýsinqa hiá næsta umboðsmanni.
Akureyri
Grímsey
Hrísey
Dalvík
Ólafsfjörður
Flugleiðir
og ferðaskrifstofur
Alfreð
Guðrún
Sólveig
Þórgunnur
s. 22000
s. 73103
s. 61715
s. 61300
s. 62120
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi
CarshatíeTj
f í SjaUanum á 55 ára afmæli \
félagsins laugardaginn
8. janúar 1983 kl. 19.
Boðið verður upp á þrírétta veisluborð.
Dagskrá:
Samkoman sett kl. 19.30 af
veislustjóranum, Stefáni Gunnlaugssyni.
Ávarp: Jón Arnþórsson, formaður KA.
KA-kvartettinn tekur lagið.
Ómar Ragnarsson flytur gamanmál.
Danssýning.
55 afreksmenn úr röðum KA heiðraðir
í tilefni afmælisins.
Ekki má gleyma þessu:
Miðapantanir hjá Stefáni Gunnlaugssyni
og Jóni Amþórssyni.
Miðasala í Sjallanum kl. 17-19 föstudaginn
7. janúar nk.
Sjallinn opnar kl. 18.45.
Enska knattspyrnan verður þar
á boðstólum fyrir þá allra hörðustu.
-------------jj----------------
Auglýsing um lausar
íbúðarhúsalóðir
Lausar eru til umsóknar einbýlishúsalóðir og raðhúsa-
lóðir í Síðuhverfi. Ennfremur eftirtaldar lóðir í eldri
hverfum:
Helgamagrastræti 10: tveggja hæða einbýlishús
Ránargata 14: tveggja hæða einbýlishús
Stórholt 14: tveggja hæða tvíbýlishús
Akurgerði 11: einnar hæðar raðhús, 3 íbúðir
Litlahlíð 5: tveggja hæða raðhús
[ byrjun næsta árs verða auglýstar nokkrar íbúðarhúsa-
lóðir við Hrafnabjörg.
Þeir sem óska eftir lóðaúthlutun fyrir 1. febrúar nk. skulu
skila umsóknum til skrifstofu byggingafulltrúa Akureyr-
ar, Geislagötu 9, fyrir 15. janúar nk.
Nauðsynlegt er að endurnýja eldri óafgreiddar um-
sóknir.
Byggingafulltrúi Akureyrar.
—
fa J
LETTIH
b
Hestamenn!
Að marggefnu tilefni:
Verndum hestana og okkur.
Notum
endurskinsmerki
6. janúar 1983 - DAGUR - 7