Dagur - 25.01.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 25.01.1983, Blaðsíða 10
Smáausjlvsinqar Húsnæói Atvinna Bílskúr. Óska að taka á leigu rúm- góðan bílskúr eða lítið iðnaðar- húsnæði. Uppl. í síma 25368 milli kl. 19-20. Hermann Arason. íbúð óskast. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu fram að næstu ára- mótum. Uppl. í síma 25233 milli kl. 18.00-20.00. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hrísalund til leigu. Uppl. í síma 21465. Barnlaust par óskar eftir stórri íbúð eða húsi til leigu á Akureyri. Uppl. í síma 25692. Herbergi til leigu. Hef eitt herbergi til leigu við Skarðshlið. Tilvalið fyrir eldri einstakling. Uppl. gefur Alda í síma 24601. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Öruggum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heit- ið. Meðmæli frá fyrri leigusala geta fylgt. Uppl. í síma 24921 ákvöldin. Ráðskonustarf. Vantar ráðskonu til að sjá um heimili í næsta ná- grenni Akureyrar. Getur fengið sér- íbúð í sama húsi til afnota. Einn fullorðinn og þrjú smábörn í heimili. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 96-25842 eftir kl. 17, eða hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni á Akureyri. Dvrahald Fuglafóður alls konar. Einnig hunda- og kattamatur í dósum og pökkum. Kattasandur. Hafnarbúð- in. Sala Kau/l Tapaó Brúnt seðlaveski tapaðist laug- ardagskvöldið 15. þ.m. í Sjallan- um eða á leiðinni þaðan inn að BSO. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila a.m.k. skilríkjun- um. Uppl. í síma 23630 á daginn og 23968 á kvöldin. Barnagæsla Dagmamma. Get tekið börn i gæslu. Er á Brekkunni. Uppl. i síma 22161. Dagmamma. Get tekið börn í pössun. Er í Arnarsíðu. Uppl. í síma 25792. Get tekið börn í pössun fyrir há- degi. Er í Litluhlíð, sími 25410. Dagmamma óskast fyrir 16 mán- aða dreng allan daginn í 1-2 mán- uði. Sem næst Helgamagrastræti. Uppl. í sima 23937 eftir kl. 16.00. Vil kaupa gamlan hefilbekk. Sverrir Hermannsson sími 24242. wjfjónustai Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. (síma 21719. Bifreióir Sendiferðabfll óskast til kaups. Æskilegt að láta fólksbíl ganga upp í greiðslu. Uppl. gefur Bjarni i síma 96-25767 milli kl. 19og 20. Til sölu Toyota station árg. ’81, ekin 12 þús. km. Uppl. gefur Krist- ján ísímum 44164 og 44117. Til sölu Skoda Amigo árg. '77, ekinn 57 þús. km. Ný vél. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 20.00. Peugeot 504 árg. ’74 til sölu. Upp- tekin vél og nýlegt lakk. Einnig tveggja tonna trilla með Sabb dís- elvél, snyrtilegur bátur. Uppl. í síma 25091 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Til sölu Scout árg. ’67,8 cyl, sjálf- skiptur, vél 283, upphækkaður, lapplanderdekk, læst drif, filmur í rúðu. Verðtiboð. Fæst jafnvel á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 21430. Bilasalan Ós. Vélsleði. Yamaha 300 D vélsleði árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 61770 eftirkl. 19.00. Til sölu Kawasaki Drifter vél- sleði árg. 79, ekinn 1500 mílur. Uppl. í síma 96-44224 milli kl. 19 og 20 og sima 96-44195 milli kl. 8 og 16. Olympus Winder 2 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 22640 eftir kl. 18.00. Véisleði. Til sölu 30 hestafla John- son vélsleði árg. 75. Uppl. í síma 31172. Rafstöð. Til sölu Honda rafstöð 41/2 kílówatt. Uppl. í símum 43594 og 43587. Honda CB 50 J til sölu árg. '80. Kom á götuna 81, algjört dekurhjól, eins og nýtt. Tilkeyrt mjög vel, 1300 km. Einn eigandi frá upphafi. Vetrardekk fylgja. Uppl. i síma 23092 milli kl. 5 og 8 síðdegis alla virka daga. Borðstofuskenkur. Tii sölu er borðstofuskenkur mjög vel með farinn og rúmgóður. Uppl. í síma 23717. Til sölu 3 plötuspilarar, 2 með magnara og hátalara og einn magnaralaus. Einnig er til sölu á sama stað kassettutæki með inn- byggðu útvarpi. Uppl. i sima 22651 frá kl. 7-9 á kvöldin. Til sölu Akai-hljómflutnings- græjur, plötuspilari, magnari, útvarp, segulband og hátalarar í skáp. Til greina koma skipti á mót- orhjóli eða trommusetti. Uppl. i síma 24359. nk. sunnudag, 30. jan., kl. 2 e.h. Sálmar: 210, 175, 120, 121, 527. Þ.H. Dvalarheimilið Hlíð. Guðsþjón- usta verður nk. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Fjórðungssjúkrahúsiö: Guðs- þjónusta verður nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar: Spjöldin fást i Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA. I.O.O.F. Rb. 2= 1321268V2 = I I.O.G.T.-stúkan ísafold Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtudag 27. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fundarefni. Innsetning nýrra embættis- manna. Önnur mál. Kaffi eftir fund. Æt. Gjafir og áheit til Minjasafnsins: Áheit frá konu, 300 kr. Gjöf frá litlum börnum, 200 kr. og frá góð- um vini kirkjunnar, 500 kr. Alls 1.000 kr. Með bestu þökkum. Safnvörður. Ræðum. Jóhann Pálsson. Fimmtud. Samkoma kl. 20.30. Ræðum. Jóhann Pálsson. Sunnu- dag. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 17.00. Vitnisb. Hulda Sigur- björnsd. o.fl. ræðum. Jóhann Pálsson, fyrrum forstöðumaður, en nú starfandi hjá Samhjálp. Allir eru hjartanlega velkomnir. ÍORÐÐagSÍNS ’SÍMI Alhliða auglýsinga-& teiknihönnun Fljót og góð þjónusta. BERNHARÐ STEINGRÍMSSON GEISLAGATA 5 SÍMI25845 VÖRUMERKI FIRMAMERKI FÉLAGSMERKI INNISKILTI UTISKILTI LJÓSASKILTI AUGLÝSINGAR í BLÖÐ, TÍMARIT & SJÓNVARP UMBUÐAHÖNNUN PLAKÖT HÖNNUN BÆKLINGA BÓKAKÁPUR MYNDSKREYTINGAR LAY-OUT O.FL. Halló ísland! Ég er 17 ára norsk stúlka, fædd og uppalin í sveit og uni mér hvergi betur en meðal dýranna. Ég hef mjög mikinn áhuga á ís- landi og sérstaklega hinni sér- stæðu og hrífandi náttúrufegurð landsins. Pá hef ég einnig sérstakan áhuga á íslenska hestinum og eiginleikum hans, sem ég vildi gjarnan fá að kynnast nánar. Það er meðal annars þess vegna sem ég skrifa þetta bréf, en ég vildi gjarnan komast í vinnu á ís- lenskum sveitabæ í sumar. Ef einhver sem Ies þetta bréf getur hjálpað mér um slíka vinnu, þá bið ég hann vinsamlegast að láta mig vita. Með fyrirfram þökk og bestu kveðjum. Solveig Sörum Eng. 2372 Bröttum sími: 65-60471 Konur Fundur í Færeyingasalnum í Kaupangi laugardaginn 29. janúar kl. 10 f.h. Rætt verður um lög og starfsreglur Kvennafram- boðsins. Fieiri mál. Konur fjölmennið. Stjórnin. Þökkum af alhug fjölda minningarkorta, samúðarskeyta og blóma sem okkur hafa borist í minningu eiginmanns míns og föður okkar, JÓHANNS KONRÁÐSSONAR, söngvara. Fanney Oddgeirsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, RÓSBERGS G. SNÆDALS, rithöfundar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir innilega samúð við andlát og jarðarför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRGVINS V. JÓNSSONAR, málarameistara, Hlíðargötu 3, Akureyri. Sérstakar þakkir eru færðar til alls starfsfólks B-deildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Laufey Sigurðardóttir, Jón R. Björgvinsson, Sigrún B. Björgvinsdóttir, og barnabörn. Elsa Óskarsdóttir, Valgarður Baldvinsson, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför sambýlismanns míns, föður, tengdaföður, afa okkar og langafa, NÓA BALDVINSSONAR, Ásgarðsvegi 4, Húsavík. Guðrún Þóra Símonardóttir, Björk Nóadóttir, Björn Magnússon. Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, INGVA JÓNSSONAR, fyrrum tll heimilis að Skarðshlíð 10e. Börn hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, afa og bróður, KARLS ÓLAFS HINRIKSSONAR, Borgarhlfð 4a, Akureyri. Sérstakar þakkir til séra Pálma Matthiassonar og starfsfélaga hjá Útgerðarfélagi Akureyringa, einnig til allra sem auðsýndu okkur samúð. Guð blessi ykkurölt. Gunnlaug Heiðdal, Hinrik Benedikt Karlsson, Linda Karlsdóttir, Gunnlaug Hinriksdóttir, Karl Ólafur Steingrímsson, og systur hins látna. Ingunn Aradóttir, Steingrímur Hrafnsson, Jakob Hinriksson, Ari Gunnar Óskarsson 10 - DAGUR - 25. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.