Dagur - 10.02.1983, Síða 3

Dagur - 10.02.1983, Síða 3
Vorum að taka upp: Kjóla og sett: Pils og blússur með áföstum vestum. Leöurbindi og leðurslaufur. Svört tauvesti. 4 gerðir af gallabuxum, bæðiádömurog herra. Gallajakkar. 2 gerðir af bómuliarbuxum, margir litir. Væntanleg jakkaföt í „smoking" stíl í vikunni. Skíðastakkar Dúnstakkar mikið úrval. Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 Áður auglýstri sýningu á leikritinu: Hreppstjórinn á Hraunhamri sem vera átti aö Freyjulundi fimmtudaginn 10. febrúar er frestað til sunnudagsins 13. febrúar og hefst þá kl. 21.00. Miðapantanir í símum 21969 og 32114 eftir kl. 19.00. UMFM Skiðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast á hverjum mánu- degi. Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum, sími 22930 og 22280. SAMVIMTRYGGINGAR Skipagötu 18. Samvinnutryggingar g.t. Akureyri óska eftir til- boðum í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir um- ferðaróhöpp: Mazda 929 std................ árg. 1982 Lancer1600 .................. árg.1981 Saab 99 ..................... árg. 1977 Peugeot504 .................. árg. 1973 Mazda 616 ................... árg. 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis í nyrstu skemmu SÍS verksmiðjanna við Glerá, gengið inn að sunnan- verðu, mánudaginn 14. febrúar frá kl. 13.00 til 17.00. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Skipagötu 18, fyrir 17. febrúar, eða á sýningar- stað. Samvinnutryggingar g.t. Vátryggingadeild KEA Skipagötu 18, Akureyri. Jarðýta til sölu Jarðýta af gerðinni Komatsu D45A árg. ’80 til sölu. Vélin er keyrð 3200 tíma. Hún er í mjög góðu ásig- komulagi og lítur mjög vel út. Á vélinni eru tilttjakkar. Beltagangur er u.þ.b. 40% slitinn. Upplýsingar gefur Áslaug á afgreiðslu Dags, sími 24222 eða í síma 22479 á kvöldin. r Qíftiictn Hanar 1 vivuviu uugui útsölunnar Ungbarna nátttreyjur . .... frákr. 19.95 Barnapeysur .... frákr. 89.95 Barna flauelsbuxur .... .... frákr. 149.00 Barnaúlpur .... frá kr. 299.00 Barna skíöaföt .... frákr. 399.00 Dömunærbuxur .... frákr. 9.95 Dömusloppar frákr. 59.95 Dömublússur .... frákr. 99.95 Sweatshirts .... frákr. 99.95 Dömuúlpur .... frákr. 199.00 Herraskyrtur .... frákr. 49.95 Herravattúlpur .... frákr. 399.00 Herradúnúlpur .... frákr. 589.00 HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími23999 Alí'l IDBVDJIDiaiCD pBT AkimliJf'Clt u W%flkfmlaWlSifm Fasteignagjöld 1983 Gjaldseðlar yfir fasteignagjöld hafa fyrir nokkru verið sendir út til gjaldenda. Hafi eigendur fast- eigna ekki ennþá fengið gjaldseðla sína eru þeir beðnir að gera viðvart á bæjarskrifstofuna. Athygli er vakin á að fyrsti gjalddagi fasteigna- gjalda 1983 var 15. febrúar og eindagi er 15. febrúar. Eftir það falla dráttarvextir á hina gjald- föllnu upphæð, 5% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði. Akureyri, 8. febrúar 1983. Bæjarritari. 10. febrúar 1983 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.