Dagur - 10.02.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 10.02.1983, Blaðsíða 7
iSmáauglýsjngargmm Húsnædi ~~ Atvinna Sala Raðhúsaíbúð til leigu. 3ja herb. raðhúsaíbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 25948. 26 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu. Flestkemurtilgreina. Hef- ur unnið verslunarstörf. Uppl. á af- greiðslu Dags sími 24222. Frystikista. Til sölu vegna flutn- ings er litil frystikista. Uppl. í síma 22787._____________________________ Vélsleði. Til sölu Yamaha 300 vél- sleði. Uppl. í síma 22573 eftir kl. FR-félagar deild 8 Árshátíð deildarinnar verður laugardaginn 19. febrúar kl. 20.00 að Galtalæk. Hljómsveitin Dixan sér um fjörið. Þátttöku þarf að tilkynna til Jóns Þengilssonar FR 681 fyrir 16. febrúar. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Ýmisleöt „Skíðaþjónustan“. Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. fp/abc/if Skákmót UMSE hefst að Hlfðar- bæ sunnudaginn 13. febrúar kl. 13.30. Takið með ykkur töfl og klukkur. Skákfélag UMSE. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Ferðafélag Akureyrar hvetur fé- laga sína til að taka þátt í nám- skeiðum í skíðagöngu á vegum Skíðaráðs. Pantanir eru á Skíða- stöðum, sími 22930. Ferðafélag Akureyrar. I.O.O.F - 2 - 16421181V2 Glerárprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Glerárskóla sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. Messað verður í Hríseyjarkirkju sunnudag 13. febr. kl. 16.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag 13. febr. kl. 2 e.h. Sálmar: 122, 377, 251, 255, 532. Þeim sem óska eftir akstri til guðsþjónustunnar er bent á að hringja í síma 22468 milli kl. 12 og 14 á laugardag. Þ.H. Fíladelfía, Lundargötu 12: Sunnudagur, sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn eru velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtud. 10. febr. kl. 17.00, barnasamkoma. Kl. 18.30 myndin „Krossinn og hnífsblað- ið“ verður sýnd. Kl. 20.30 biblíu- lestur. Föstud. kl. 17.00 barna- samkoma og kl. 20.00 æskulýður- inn. Laugard. 12. febr. kl. 17.00 barnasamkoma. Sunnud. 13. febr. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 18.00 hermannasamkoma, kl. 20.00 bænasamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Mánud. 14. febr. kl. 16.00 heimilasamband- ið, kl. 20.00 hjálparflokkurinn. Ath. herferðin byrjar miðviku- dag kl. 20.30. Allir velkomnir. Myndin „Krossinn og hnífsblað- ið“ verður sýnd í sal Hjálpræðis- hersins að Hvannavöllum 10 fimmtudaginn 10. febr. kl. 18.30. Myndin kemur frá samhjálp og aðg. er kr. 42.00. Allir velkomn- ir. Kaup______________ Trilla óskast. Óska eftir að kaupa 3ja-4ra tonna trillu með skipti- skrúfu. Uppl. í síma 97-3368. Barnaöæsla Barnagæsla. Get tekið 1-2 börn í gæslu fyrir hádegi. Er í Smárahlíð. Uppl. (síma 25717 f.h. Þiónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 19.00. Sófasett. Notað sófasett til sölu, 3 - 2 -1. Uppl. í síma 24991 e.h. Vélsleðartil sölu: Kawasaki Inva- der440,71 hö. árg.'81,ekinn1750 mílur. Ódýr. Einnig EvenrudeTrail- blazer árg. '74. Arnór Erlingsson, Þverá, Dalsmynni. Uppþvottavél - kerruvagn: Til sölu sem ný Candy uppþvottavél, verð 8.000. Einnig Símó kerru- vagn, verð kr. 3.000. Uppl. í síma 22814. Bingóvinningur til sölu: Til sölu er bingóvinningur sem er 10 þús. kr. greiðsla upp í skíðaferð til Aust- urríkis. l’var Ketilsson, sími 96- 43557. Bifreidir Óska eftir tilboði í Bedford vöru- bíl árg. '63. Uppl. i síma 61708 eftirkl. 19.00. Leikfélag Akureyrar sýnir: Bréfberinn LETTIH b AKUREYRI / Aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis, verður haldinn að Hótel KEA, mánudaginn 14. febr. nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Afgreiðsla reikninga félagsins. 3. Kosning stjórnar, nefnda og endurskoðenda. 4. Lagabreytingar. (Álit laganefndar lagt fram). 5. Önnur mál. Kaffiveitingar og fleira í boði félagsins. Áríðandi að sem fiestir félagsmenn mæti. Stjórnin. Hjartans þakkir og kveðjur sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, blómum, skeytum og símtölum á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. ALDA HALLDÓRSDÓTTIR, Hrísey. frá Arles eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roland. Næstu sýningar: Fimmtudag 10. febrúar kl. 20.30. Föstudag 11. febrúar kl. 20.30. Sunnudag 13. febrúar kl. 20.30. Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. Myndlistarsýningin „Fólk“, samsýning 13 mynd- listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er opnuð kl. 19.30 sýningardagana. Leikfélag Akureyrar. Starf brunavarðar við slökkvistöð Akureyrar er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði. Upplýsingar veitir undirritaður. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Slökkviliðsstjóri. Fóstrur-Fóstrur Leikskólann Árholt vantarforstöðumann og fóstrur frá 1. maí 1983. Upplýsingar gefnar hjá Félags- málastofnun Akureyrar, þriðjud. og miðvikud. frá kl. 10-12. Umsóknarfrestur til 1. apríl 1983. Dagvistarfulltrúi. it Móðir okkar, AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR, Skagfirðingabraut 33, Sauðárkróki, andaðist á Sjúkrahúsi Sauðárkróks þriðjudaginn 1. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. febrúarkl. 10.30f.h. Guðrún Svanbergsdóttir, Hörður Svanbergsson. Móðirmín, AÐALBJÖRG HELGADÓTTIR, Krabbastíg 1 a, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. febrúar. Jarð- arförin ákveðin síðar. Jón Jóhannsson. Útför móður okkar, HALLDÓRU SIGURÐARDÓTTUR, Eyrarveg 4, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 13.30. F.h. vandamanna. Ólafur Eggertsson, Vébjörn Eggertsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, FRIÐGEIRS SIGURBJÖRNSSONAR, hljóðfærasmiðs, Halldóra Jóhannesdóttir, Sigurbjörn Friðgeirsson, Erla Friðgeirsdóttir, Gígja Friðgeirsdóttir, Kristján Sveinsson, Friðgeir, Rósa, Sveinn og Dóra. Þökkum af alhug öllum sem auðsýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför, JÓHANNS BÖÐVARSSONAR, Norðurgötu 49, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsmanna Vegagerðar ríkisins, Akureyri. Guðlaug Jóhannsdóttir, Sigþór Ingólfsson, Sigriður Gréta Þorsteinsdóttir, Agnar Urban, barnabörn og barnabarnabörn. 10. febrúar 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.