Dagur - 18.02.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 18.02.1983, Blaðsíða 8
Ferðakynning í Sjallanum „Við erum í sjöunda himni með móttökurnar,“ sagði lagi aldraðra, auk þess var spilað bingó og fleira gert sér Gísli Jónsson, forstjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar, en til gamans. Um kvöldið var svo almenn ferðakynning skrifstofa hans og ferðaskrifstofan Úrval í Reykjavík þar sem sumarferðir út um allan heim voru kynntar. voru með ferðakynningu og fleira í Sjallanum á Akur- Ýmislegt annað var á boðstólum, s.s. tískusýningar, eyri um helgina. kynningar á snyrtivörum, tískuhlaðinu Líf, spilað var Á föstudagseftirmiðdag kynntu ferðaskrifstofurnar bingó og veglegar ferðir í verðlaun. En annars látum við sérstakar ferðir fyrir aldraða til Mallorca á fundi hjá Fé- myndirnar tala sínu máli, þær segja meira en mörg orð. Stcinn Lárusson, forstjóri ferða- skrifstofunnar Úrvals, fór á kostum í ferðakynningunni. Tískusýning frá versluninni Hlíða-Sport á Akureyri vakti mikla athygli. Séð yfir salinn. Þessi fagra snót var í hópi tískusýningafólksins. Þrír góðir, Torfi Gunnlaugsson, Steinn Lárusson og ívar Sigmundsson. Tískusýningafólkið vakti mikla athygli. -8 -r DA6UR -> f ebtúar. 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.