Dagur - 03.03.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 03.03.1983, Blaðsíða 2
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Aðalfundur félagsins verður hatdinn f Skátaheimilinu Hvammi kl. 20.30 sunnudagskvöldið 13. mars. Félagar eru hvattir tit að mæta. Stjórnin. 22770-22970 Diskótek, aitt það nýjasta frá kt. 9-01. Forskotáhekjína. Föstudagur: Kútmagakvöld. (Adeinsfyrirkarlmenn). 50 fiskréttir á boðstólum. Heiðursgestur: Bryndís Schram. Opnað fyrir aðra en matargesti í aðalsal kl. 23.30. Útsýnarkvökl 3. hæð, litla sal. Ferðakynning: Pétur Björnsson, fararstjóri, kynnir halíuferðir Útsynar f máH og myndum. Uats«Ml: Spaghetti Bouloogiese og rauðvín, aðeins kr. 130. Mi&asala og borftapantank fbnmtudag ki. 17-19. Laugardagur: Málverkauppboð kl. 14.00. Kaffiveitingar. Lokað í aðalsal um kvöldið. Litli salur, 3. hæð, laus undir samkvæmi. Framhaldsstofn- fundur FUF á Akureyri og nágrenni verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 12. mars og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Lög félagsins. önnur mál. Áhugafólk á aldrinum 14-35 ára á Akureyri og nágrenni er hvatt til að mæta. Stjórnin. Árshátíð Austfirðinga- og Þingeyingafélagsins á Akureyri verður haldin að Hótel KEA laugar- daginn 12. mars og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala verður á Hótel KEA miðvikudaginn 9. mars kl. 20-22 og fimmtudaginn 10. mars kl. 20-22. Allir Austfirðingar og Þingeyingar eru hvatt- ir til þess að fjölmenna á árshátíðina og taka með sér gesti. Skemmtinefnd. Aðalfundur Styrktarfélags vangef inna á Norðurlandi verður haldinn í Hrísalundi 1b, miðvikudaginn 9. mars kl. 20.30. Nýir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Leikfélag Akureyrar sýnir: Bréfberinn fráArles eftir Ernst Bruun Olsen f þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roland. Næstu sýningar: Fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Föstudaginn 4. mars kl. 20.30. Sunnudaginn 6. mars ki. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Mlðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. Myndlistarsýningin „Fóik“, samsýning 13 mynd- listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er opnuð kl. 19.30 sýningardagana. Leikfélag Akureyrar. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bíiskúr, ca. 150-160fm. Aðalstræti: Noröurendi ( parhúsi, hæð, ris og kjallari 5-6 herb., mikið endurnýjaö. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús 131 fm. Bil- skúrsplata. Ófullgert, en fbúð- arhæft. Stapasíða: 5 herb. endaraðhús á tvelmur hæðum ásamt bítskúr, 164 fm. Ekki alveg fullgert. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð rúmir 90 fm. Laus 1. júnf. Kringlumyri: Einbýlishús6 herb.ca.160fm. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Furulundur: 3ja herb. fbúð ca. 78 fm á neðri hæð f raðhúsi. Laus fljótlega. Heigamagrastræti: 3ja herb. hæð í tvíbýtishúsi, ca 80 fm. Miklð endurnýjað. Mlklð áhvflandl. Laus eftir sam- komulagl. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðír á skrá. FASTEIGNA& fj SKIPASALAdgSZ NORÐURIANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri Pótur Jósefsson. Erviðá skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. | Kvöld-oghelgarsíml: 24485. orlofbn accuracy in sound 3 I * J lENTEE Urtofon kynning 4.-12. mars TC-3000 tölvan kemur í heimsókn Við bjóðum ykkur að koma með plötuspilarann eða hljóðdósina (pickup) og fá hlutlausan dóm ykkur að kostnaðarlausu. Við bjóð- um 10% afslátt af öllum Ortofon nálum og hljóðdósum þennan tíma. Sharp myndsegulböndin komin aftur. v Pioneer samstæðurnar komnar aftur. ^ Gottverð. Frábær greiðslukjör. Allar nýjustu plöturnar. Hliomdeild 2 - DAGUR - 3. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.