Dagur - 03.03.1983, Blaðsíða 6
wSmáauglýsjngarM
Húsnæði
3. herb. íbúð við Hrísalund er til
leigu. Uppl. í síma 21465 eftir kl. 7
á kvöldin. Laus strax.
Húsnæði: Óska eftir að kaupa ný-
legt einbýlishús ca. 130 fm m.
bílskúr. Hef 4ra herb. raðhús upp í
sem greiðslu. Uppl. í síma 23219 á
kvöldin.
Félagslíf
Karlakór Akureyrar heldur fé-
iagsvist 4., 11. og 18. mars nk. kl.
21.00. Félagar fjölmennið og takið
með ykkurgesti. Karlakór Akureyr-
ar.
Bifreidir
Tilboð óskast i eftirtalda bíla:
Benz árg. 71 dísel, Volkswagen
árg. 72 1600 fastback, Plymouth
árg. 71 satellite, Pontiac árg. 72
cataline 400, 6 m, sjálfskiptur,
Volvo Lapplander árg. '66 B20 vél,
Willys Overland með Perkingsdis-
elvél. Uppl. í síma 43561.
Subaru 1600 DL árg. 79 til sölu.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
21268.
Cortina 1600. Til sölu er Cortina
1600 árg. 74. Skoðuð ’83 og I
góðu lagi. Bifreiðin fæst með góð-
um kjörum. Uppl. í slma 25112 fyrir
hádegi og fram til kl. 16.00 á
daginn.
Þiónusta
Prenta á fermingarservíettur,
veski og sálmabækur. Póstsendi
út á land. Uppl. í síma 25289 alla
daga.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tapaó
Silfurarmband (keðja) tapaðist I
miðbænum á Akureyri seinnihluta
síðustu viku. Finnandi vinsamleg-
ast skili því á afgreiðslu Dags gegn
fundarlaunum.
Tjaldvagn óskast. Vil kaupa vel
með farinn Combi Kamp tjaldvagn.
Uppl. ( síma 25622 eftirkl. 19.00.
Vil kaupa eða leigja 8 mm. spólur.
Uppl. (síma 23335 eftir kl. 19.00.
Sími 24222
Til sölu 6 tonna þilfarsbátur í
góðu ásigkomulagi. Uppl. gefur
Gunnar Arason í síma 21300 eða
24293.
Til sölu 2ja tonna trilla, þarfnast
lagfæringar. Er með góðri 10 hest-
afla Sabb vél. Uþpl. í símum 21509
og 23073.
Skáktölva. Til sölu er SCC skák-
tölva með snertiskyni. Átta kunn-
áttustig. Verð kr. 3.700. Uppl. (
síma21208.
Dráttarvél til sölu. Ursus dráttar-
vél 60 hestöfl, árgerð 1976 með
húsi, ertil sölu. Uppl. (s(ma 43592.
Massey Ferguson. Til sölu
Massey Ferguson 178, 72
hestöfl, ásamt Viking T W 800
snjóblásara. Uppl. í símum 22462
og 26210.
Dvrahald
Til sölu rauðblesótt klárhryssa
með tölti, 6. vetra. Uppl. í síma
25154 eða 22301.
Ýmisleöt
„Skfðaþjónustan'*. Úrval a< nýj-
um og notuðum skfðabúnaði. Hag-
stætt verð. Bindingaásetning á 7
mínútum. Skíðaþjónustan,
Kambagerði 2, sfmi 24393.
Aðalfundur
Leikfélags Akureyrar
verður haldinn mánudaginn 7. mars kl. 20.30 að
Hótel Varðborg.
Fundarefni: Venjuieg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Flugbjörgunarsveitarfélagar
Árshátíð verður haldin þann 19. mars 1983 að Galta-
læk og hefst kl. 20.30.
Félagar þetta er hátíð ársins, missið ekki af
þessu kvöldi.
Skemmtiatriði, happdrætti o.m.fl. + kvöldréttur.
Uppl. í síma 21916 eftir kl. 19.00. Nefndin.
.t
Alúðarþakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför,
SVAVARS PÉTURSSONAR,
frá Laugarbökkum Skagaflrði.
Sigríður Helgadóttlr,
Marta Svavaradóttir, Stefán Haraldsson,
Helgl Svavarsson, Edda hórarinsdóttir,
Steingrfmur Svavarsson, Vordfs Valgarðsdóttir,
El ísabet Svavarsdóttir, KarlKarlesson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ferðaféiag Akureyrar vill vekja
athygK á: Helgarferð í Mývatns-
sveit 5. pgó. mars.efveðurleyfir.
Gist verður í skóla. Útveguð
verða veiðileyfi fyrir þá sem þess
óska. .
Brottför kl. 9 á laugardagsmorg-
un frá Skipagötu 12. Skrifstofa
félagsins verður opin á fimmtu-
dagskvöld ki. 6-7 og á föstudags-
kvöld á sama tíma.
O HULD 5983375 VI 4
i.O.O.F. - 2 - 164348V2 -9-1
Glerárprestakall: Æskulýðsguðs-
þjónusta í Glerárskóla sunnudag-
inn kl. 2 e.h. Ungt fólk aðstoðar.
Sóknarprestur.
Ffladelfía, Lundargötu 12:
Fimmtudaginn 3. mars: Biblíu-
lestur kl. 20.30. Sunnudaginn 6.
mars: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Öil börn velkomin. Aimenn sam-
koma kl. 17.00. Allir velkomnir.
Konur munið alþjóða bænadag
kvenna föstudaginn 4. mars.
Samkoma á Sjónarhæð kl. 20.30.
I.O.O.F. -15 -16403088>/2
Konur ug styrktarfélagar í Kven-
réiagteu Baldnnbrá: Fundur í
Glerárskóla mánudaginn 7. mars
kl. 21.00. Stjórnin.
Aðalfmdur Styrktarfélags van-
gefinua á Norðurlandi verður
hatdinn f Hrísalundi lb miðviku-
Sjónarhæð: Fimmtudag 3. mars
biblfulestur og bænastund kl.
20.30. Sunnudag 6 mars, almenn
samkoma kl. 17.00. Allirhjartan-
lega velkomnir. Drengjafundur á
laugardagS. mars kl. 13,30. Allir
drengir velkomnir. Sunnudaga-
skóli í Glerárskóla 6. mars kl.
11.00. öll börn velkomin.
daginn 9. mars kl. 20.30. Nýir
meðlimir velkomnir. Stjórnin.
Spflakvöld verður í Færeyinga-
satnum í Kaupangi mánudaginn
7. marskl. 20.30. Geðvcrndarfé-
lag Akureyrar.
FJMakyMuMagá: NLFA heldur
fjölskyldubingó f Sjallanum
sunnudaginn 6. mars kl. 21.
Margt góðra vinninga, s.s. grítl,
flugferð tit Grímseyjar fyrir 1,
sveínpoki, matur fyrír 4 í Sjallan-
um og margt fleira. Spilaðar
verða 10 umferðir. Stjórnandi:
íngimar Eydal. Nefndin.
Stúkau Brynja: Góugleði verður f
félagsheimili templara Varðborg
sunnudaginn 6. mars ’83 kl. 20.
Góður tnatur, skemmtiatriði.
Allir templarar og gestir þeirra
velkondnir. Vinsamlegast tilkynn-
ið þátttöku í afgreiðslu Hótels
Varöborgar fyrir laugardag.
Nefndin.
Alþjóðlegur bænadagur kvenna:
Alþjóðlegur bænadagur kvenna
verður nú haldinn föstudag 4.
mars víðs vegar um heim. Hér á
Akureyri munu konur úr ýmsum
trúfélögum sameinast um sam-
komu eins og undanfarin ár. Að
þessu sinni verður sú samkoma
haldin á Sjónarhgeð kl. 20.30. All-
ar konur hjartanlega velkomnar.
Undirbúningsnefnd.
Hjálpræðishcrinn, Hvannavöll-
un 18: Fimmtud. 3. mars kl.
20.30, biblíulestur. Föstud. 4.
mars kl. 20.00, æskulýðurinn.
Sunnud. 6. mars kl. 13.30, sunnu-
dagaskóli. Kl. 20.00, bæn og kl.
20.30, almenn samkoma. Níels J.
Erlingsson stjórnar og Björgvin
Jðrgensson kynnir starf Gideon-
félagsins. Mánud. 7. mars kl.
16.00, heimilasambandið. Allir
velkomnir. Ath.: Föstud. 4. mars
er Alþjóðlegur bænadagur
kvenna og þá verður sameiginleg
samkoma á Sjónarhæð kl. 20.30.
AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR!
X
Vhið
þér.
... af gólfteppa-
rymingarsölunni
20-50% af; íttu
á fyrsta flokks gólfteppum, smáteppum,
bútum, mottum og renningum
Krakkarnir fá Kjörís UÍV;
meðan foreldrarnír skoða
teppaúrvalið.
Notið einstakt tækifærí til teppakaupa
"Tepprlrnd
Tryggvabraut22,
Akureyrl,
sími 96-25055
6 - DAGUR - 3. mars 1983