Dagur - 06.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 06.06.1983, Blaðsíða 10
! Nokkrar kelfdar kvígur til sölu. Vil kaupa notað trommusett. Uppl. í síma 61548. Uppl. í sima22130. Til sölu. Lítið notað létt bifhjól til sölu einnig Ignis isskápur með sér frysti- hólfi. Uppl. í símum 21087 og 25454 eftir kl. 19.00. Mjög góðar Kenwood stereo- græjur til sölu, plötuspilari og 2x90 w magnari, segulband, Equa- lecer og 2 stk. 100 w Cybernet hátalarar. Einnig fæst á sama stað Rambler Ambassador árg. '67 til niðurrifs. Uppl. gefur Ásgeir í síma 23748 eftir kl. 16.00. Olympus Til sölu 50 mm „standard" Zukio (Olympus) linsa f.1,8. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24222 (Kristján) og 22640 e. kl. 19.00. Akureyringar - nærsveitamenn. Jarðvinnsla. Tökum að okkur jartætingu á görðum og lóðum, einnig kemur önnur jarðvinnsla til greina. Upplýsingar í síma 25792. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. ( síma 21719. Ungt par með barn óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 15. júlí. Uppl. í síma 26321 eftir kl. 20.00. Óska eftir íbúð til leigu á Húsavík á 3500 kr. á mánuði. Öruggar greiðslur. Reglusemi og góðri umgengni er heitið. Uppl. í síma 22521 eftirkl. 19.00. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Handknattleiksdeild KA. Aðal- fundur verður mánudag 6. júní kl. 20.30 í KA-miðstöðinni Lundarskóla. Stjórnin. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. ATHUGIB Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allui ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allurágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Ferðafélag Akureyrar vekur at- hygli á ferðum félagsins 1983: Skeiðsvatn: 11. júní (dagsferð). Öku- og gönguferð. Ekið í Svarf- aðardal og gengið að Skeiðsvatni. Herðubreiðarlindir, Bræðrafell, Grafarlönd: 17.-19. júní (3 dagar). Jónsmessuferð út í buskann: 24. júní (kvöldferð). Eyjar í Laxá S.-Þing. Frá Hofs- stöðum að Ósum. 25. júní (dagsferð). Þistilfjörður - Vopnafjörður: 8.- 10. júlí (3 dagar). Gist í húsi báð- ar nætur. Snæfellsnes, Flatey á Breiðafirði: 11. -16. júlí (ódagar). Fjölskyldu- ferð. Gist í húsi, á sama stað allar næturnar. Ekið um nesið og niður Mýrar, einnig farið út í Breiða- fjaTðareyjar. Fossselsskógur, Fellsskógur, Þingey: 16. júlí (dagsferð). Öku- og gönguferð. Landmannalaugar, Lakagígir, Skaftafell. Heim um Austurland: 17. -24. júlí (8 dagar). Sumarleyf- isferð. Gist í húsum og tjöldum. Suðurárbotnar, Dyngjufjalladal- ur, Dreki, Askja, Svartá að Skín- anda: 29. júlí-1. ágúst (3 dagar). Gist í tjöldum og húsum. Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera- gil: 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi. Bárðardalur, Mývatnssveit, Víðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Arnarvatnsheiði, Langjökull: 18. -21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september (dagsferð). Herðubreiðarlindir (haustferð). Hornstrandir í samvinnu við FÍ. Emstrur í samvinnu við FÍ. Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæö. Síminn er 22720. Frá byrjun júní og til ágústloka verður hún opin klukkan 17-18.30 alla virka daga. Auk þess mun símsvari gefa upplýsingaf um næstu ferðir sem eru á áætlun. —Ley-Rivei-------------- vinnuskyrturnar margeftirspurðu komnar aftur. Stærðir S - M - L - EL. Verð kr. 320. Einnig bómullarsamfestingar Verð kr. 570. Eyfjörö Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Leitarstöð Krabbameinsfélags Akureyrar verður lokuð frá 8. júní vegna sumarleyfa. .t: Utför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, HRÓLFS STURLAUGSSONAR, rafvirkjameistara, Strandgötu 35, Akureyri, er andaðist 30. maí fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 7. júní kl. 13.30. Sigríður Ólafsdóttir, Ólafur Hrólfsson, Ragnheiður Gústafsdóttir, Hallfríður Hrólfsdóttir, Guðmundur Magnússon, Auður Hrólfsdóttir og barnabörn. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Tryggvabraut 10, Akureyri, þingl. eign Skipa- þjónustunnar, fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júni 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Flatasiða 5, Akureyri, þingl. eign Sævars Þor- steinssonar, ferfram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júni 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetfnn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hvammshlið 6, Akureyri, þingl. eign Sigmars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júní 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og siðasta á Lundargötu 8, norðurenda, Akureyri, þing- lesin eign Jóseps Hallssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júní 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Keilusíðu 8e, Akureyri, talin eign Kristins Krist- inssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og Björns J. Arn- viðarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júní 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri 10- DAGUR - 6. júní 1983 Flaggakeppni GA: Páll átti fimm högg í áfanga Páll Pálsson sigraði í flagga- keppni Golfklúbbs Akureyr- ar, sem fram fór á Jaðarsvelli á laugardaginn. í flagga- keppni fá keppendur ákveð- inn höggafjölda, sem er feng- inn með því að leggja saman par vallarins og forgjöf kepp- enda. Sá vinnur svo sem kemst flestar holur á höggun- um. Páll fór létt með 18 holur á sínum höggum og átti þá 5 högg eftir. I öðru sæti varð Guðjón E. Jónsson, sem átti 1 högg eftir þegar hann hafði farið 18 holurnar. í 3.-5. sæti komu svo Sigurður Ringsted, Bessi Gunnarsson og Þor- bergur Ólafsson, sem spilaði af mikilli snilld, enda mætti hann til keppninnar með þeldökkan „kaddí“ frá Grænhöfðaeyjum. Þórsstelpumar unnu ísfirðinga Kvennalið ísafjarðar í knatt- spyrnu var á Akureyri á dögun- um og lék tvo leiki gegn KA og Þór í 2. deild. Vegna einhverra furðulegra mistaka sem vonandi verða ekki endurtekin, greindum við aðeins frá öðrum leiknum, leik KA og ÍBÍ sem lauk með jafntefli 2:2 en gleymdum hinum. Þórsstelpurnar verðskulduðu ekki þessa meðferð, því þær gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í sínum leik með tveimur mörkum gegn einu. Inga Huld skoraði bæði mörk Þórs í fyrri hálfleik, en Stella Hjaltadóttir minnkaði muninn fyrir gestina í síðari hálf- leiknum. Coca-Cola keppnin á Jaoarsvelli Fyrsta opna golfmótið á Norðurlandi á þessu ári verður haldið hjá Golfklúbbi Akur- eyrar um næstu helgi á laugar- dag og sunnudag. Hér er um að ræða Coca-Cola keppnina sem er 36 holu höggleikur með og án forgjafar. Gera má ráð fyrir því að kylf- ingar frá Húsavík, Ólafsfirði og víðar á Norðurlandi séu orðnir langeygðir eftir því að komast í golf og er hér tilvalið tækifæri fyrir þá að bregða sér bæjarleið með kylfur sínar og kúlur. Mótið hefst kl. 10 báða dagana. Allar tryggingar! umboðið hf. Rádhústorgi 1 (2. hæð). simi 21844, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.