Dagur - 08.06.1983, Síða 5

Dagur - 08.06.1983, Síða 5
bær styður endurnýjun á Bjargi Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að Framkvæmdasjóður Akureyrar kaupi mót til að steypa í ýmsa plasthluti. Kaupin eru stuðningur við plastiðjuna Bjarg til endurnýjunar á tækja- kosti verksmiðjunnar sem fær mótið á kaupleigusamningi. Samkvæmt upplýsingum Valdimars Péturssonar, fram- kvæmdastjóra Bjargs, er hér um að ræða mót fyrir nýja gerð af loftdósum fyrir raflagnir sem munu koma á markaðinn á næst- unm. Rauða húsið flutt að Botni Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að gefa Foreldrafélagi barna með sérþarfir og Styrktar- félagi vangefinna á Norðurlandi kost á að fá „Rauða húsið“ endurgjaldslaust. Skilyrði fyrir gjöfinni er að húsið verði fjarlægt af núverandi lóð fyrir 11. júní, að öðrum kosti skal bæjarverkfræð- ingur rífa húsið. Foreldrafélag barna með sér- þarfir og Styrktarfélag vangef- inna hafa fengið 10 ha lands að Botni í Eyjafirði á leigu en jörðin er í eign Akureyrarbæjar. Þang- að er æflunin að flytja „Rauða húsið“ í heilu lagi en félögin ætla að koma upp sumarbúðum á jörðinni. iil L TTTI 1 Trr Tilboð Ferskjur 1/i dósir 15% afsláttur Leni eldhúsrúllur 15% afsláttur Flóru ávaxtasafi 17% afsláttur Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 1= jgífessr gP & n : 9^ ■\69' Boiur. i99.. N/eSÚ'. 99.95 Befó'- 499.- BuXwúfar 99'95 S£r. 5A9- Beú'- 649,- p\\s'. —. P''s' 23999 O8W* POS HAGKAUP Norðurgötu 62, sími 23999 Akureyri

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.