Dagur - 08.06.1983, Síða 8
TEPPfíLfíND
Verið velkomin í verslun okkar að Tryggvabraut 22.
Sími 25055 ■ Tryggvabraut 22 ■ Akureyri
TEPPRLPND
Akureyringar - Norðlendingar
Vorum að fá nýja liti af gólfteppum úr
ull og ullarblöndu, einnig ný uppúr-
klippt heatset teppi á hagstæðu verði.
Nýtt: Leigjum út handhæga háþrýsti teppa-
hreinsivél, hentug til að þrífa teppi, húsgögn
og bílasæti.
HRfSALUNDI 5
Mnir peningar
^ wróií
Lambakjöt
í heilum skrokkum á
gamla verðinu
Smjör á gamla verðinu
••
Okukennsla
Nú er réttí tíminn tíi að taka bflpróf.
Splunkuný kennslubifreið, Lada 210£, árg. ’83,
þægilegur og lipur bfll.
Egill H. Bragason, ökukennarí, sími 26347.
Kylfingar
Þorvaldur Ásgeirsson, golfkennari,
verður á Akureyri 10.-16. júní.
Stundaskrá hangir uppi í golfskála.
Golfklúbbur Akureyrar.
Akureyríngar!
Hef opnað verkstæði fyrir eftirtaldar
viðgerðir:
Almennar bílaviðgerðir.
Vélhjólaviðgerðir ir Sláttuvélaviðgerðir
ir Utanborðsmótoraviðgerðir og allar
smávélaviðgerðir.
Einnig ný þjónusta fyrir sjálfskipta bíla;
upptekt og stilling á sjálfskiptingum.
Getum útvegað hluti í flesta bíla erlendis frá.
Hröð og góð þjónusta.
Bíla- og vélaverkstæði Gunnars
Frostagötu 6b, sími 26181.
Beta-Ieiean sf.
C7
Opnum á laugardag 4. júní í Kaupangi vesturálmu.
Verðum með til leigu myndbönd og myndsnældur
fyrir Beta-kerfið. Einnig tölvu og leiktölvu.
Opið frá kl. 17-21.
*
Nykominn
svartfugl
Orlofsferð
Einingar
Orlofsferð Einingar á þessu sumri verður farin
dagana 16. til 24. júlí. Farið verðurtil Vestmanna-
eyja og víða um Suðurland og Austfirði.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofum félagsins
þar sem einnig eru skráðir væntanlegir þátttak-
endur en þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en
20. júní.
Verkalýðsfélagið Eining.
Ritstjórn
Augiýsingar
Afgreiðsla
Sími (96) 24222
8-pAOUR-^ÍÚrií1?83
Sex af
starfs-
mönnum
Bjargs
sagt upp
Sex starfsmönnum hjá plastiðj-
unni Bjargi var sagt upp um sl.
mánaðamót og koma uppsagn-
irnar tii framkvæmda eftir 2
mánuði. Starfsmennirnir eru
allir 67 ára og eldri, að einum
undanskyldum.
„Salan á framleiðsluvörum
okkar hefur minnkað um 50%
sem er bein afleiðing af sam-
drætti í byggingariðnaðinum,"
sagði Valdimar Pétursson, fram-
kvæmdastjóri Bjargs, í samtali
við Dag. „Við erun^að vinna að
endurskipulagningu á starfsem-
inni til að vega á móti þessum
samdrætti, t.d. með því að afla
okkur nýrra verkefna sem eru í
augsýn. Þar er um að ræða sam-
setningu á ýmis konar raflagna-
efni. Við erum ákveðin í að vinna
upp fyrirtækið að nýju,“ sagði
Valdimar Pétursson.
Knútur
fylgir
Laxárvirkjun
í Landsvirkjun
Knútur Otterstedt, rafveitustjóri,
hefur sagt starfi sínu hjá Rafveitu
Akureyrar lausu frá 1. júlí. Raf-
veitustjórn staðfesti uppsögnina
á fundi 2. júní en óskaði eftir því
við Knút að hann gegndi starfinu
áfram fyrst um sinn, enda hafði
Knútur gefið kost á því í upp-
sagnarbréfi sínu.
Knútur hefur um árabil verið
framkvæmdastjóri Rafveitu Ak-
ureyrar og Laxárvirkjunar. Nú
hefur Laxárvirkjun verið samein-
uð Landsvirkjun og þar mun
Knútur taka við nýju starfi 1.
júlí.
PASSAMYNDIR
TILBÚNAR^
LJÓSMYNOftSIO(A|^