Dagur


Dagur - 08.06.1983, Qupperneq 11

Dagur - 08.06.1983, Qupperneq 11
|g; Berkofsky, annar frá vinstri í aftari röð, ásamt nemendum á námskeiðinu. Nemendur Berkofskys með tónleika „Þessi listaáhugi sem er ríkj- andi hér á íslandi er einstakur. Um 60 tónlistarskólar á þessu landi sýnir best hvað tónlistin skipar stóran sess meðal fólks.“ Nýtt á söluskrá: Einilundur: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Heiöarlundur: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum tæpl. 120 fm. Mjög falleg húseign. Höfðahlíð: 5 herb. neðri hæð ca. 140 fm. Mjög glæsileg eign. Allt séc Bílskúrsréttur. Bjarmastígur: 3ja-4ra herb. rishæð. Þarfnast viðgerðar. Grundargata: 4ra herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Laus strax. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Hugs- anlegt að taka 2ja-3ja herb. íbúð í skiptum. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð í fjölbýlis- húsi ca. 55 fm. Laus fljót- lega. IAS1EIGNA& IJ skipasaiaSSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Solustjóri Pétur Jósefsson. Er vift á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Það er Martin Berkofsky, pí- anóleikarinn góðkunni, sem gaf sér tíma til að spjalla örlítið við blaðamann um það námskeið sem hann hefur haldið hér á Ak- ureyri síðustu tvær vikur. Berk- ofsky kom hingað til Akureyrar fyrst fyrir 5 árum í þeim tilgangi að halda hér námskeið sem geng- ur undir nafninu Berkofsky-nám- skeið. En þau námskeið byggja á því að allt það besta er fengið út úr nemandanum á sviði tón- listarinnar. „Síðan hef ég komið á hverju ári að halda námskeið og alltaf er jafn gaman. Núna er þessu að ljúka hjá okkur og loka- spretturinn eru svo tónleikar þeirra nemenda sem sóttu nám- skeiðið. Þá koma nemendur fram og leika verk sem þeir hafa verið að æfa að undanförnu og eru mörg góð verk þar á efnisskrá," sagði Martin Berkofsky. Þann stutta tíma sem blaða- maður staldraði við í Tónlistar- skólanum og spjallaði við Berk- ofsky var stöðugur straumur nemenda sem kom og spurði hvort hann væri ekki að koma að halda áfram með námskeiðið, slíkur var áhuginn. í tengslum við nemendatón- leikana sem haldnir eru á föstu- dagskvöld kl. 20.30 og laugardag kl. 17.00 á sal Tónlistarskólans, verður til sölu kassetta sem Berk- ofsky lék inn á til styrktar nem- endasjóði Tónlistarskólans. En úr þessum sjóði er efnilegum nemendum veittur styrkur til náms í Tónlistarskólanum á Ak- ureyri. Aðgangur er ókeypis á þessa tónleika og er ekki að efa að fólk mun njóta þess sem þar er á boðstólum. Happdrætti Karla- kórs Akureyrar Dregið var í happdrætti Karla- kórs Akureyrar á auglýstum degi 15. maí en númer innsigluð vegna vöntunar á uppgjöri. Eftir- talin númer komu upp: I. Ferðavinningar með Sam- vinnuferðum 10.000 kr.: 8285, 9148, 9545, 9642. II. Bókavinningar að verðmæti 1.540 kr.: 2681, 2684, 5254, 5413, 7278, 7365, 8050, 11001, 11103, 11456. III. Bókavinningar að verð- mæti 740 kr.: 1665, 2587, 3866, 4503, 4573, 4839, 7198, 10715, 11324, 11844. IV. Bókavinningar að verð- mæti 2.220 kr.: 4374, 6471, 8068, 9103, 11299. V. Raftæki hjá KEA að verð- mæti 3.220 kr.: 567, 2618, 9970, 11448, 11973. VI. Hljómplötur að verðmæti 1.000 kr.: 726, 972, 1621, 1685, 2383, 3839, 6940, 6943, 8659, 10429. Vegna Norðurlandaferðar kórsins mun einn félagi okkar, Þorsteinn Jósepsson Sólvöllum 19, sími 26405, afhenda vinnings- höfum sína vinninga milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Karlakór Akureyrar. '-------------------------------------------- Héraðsskólinn á Laugum Námsárið 1983-1984 býður Héraðsskólinn á Laugum upp á nám í 9. bekk og á fram- haldsbrautum í fornámi; á verknámsbraut tréiöna (2 ár), íþróttabraut (2 ár), matvælatæknibraut (2 ár), málabraut, náttúrufræðibraut (2 ár), uppeldisbraut (2 ár), viðskiptabraut (2 ár). Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 96-43112. J nAiit í hendui lax-, silungs- og þorsk veiðimanna Merkin tryggja gæðin: Abu - Mitchell - Shakespeare - Dawea - Penn Gjörið svo vel og lítið inn. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Qpið laugardaga Áburðarkaupendur Þar sem áburðarafhendingu fer senn að Ijúka falla óafgreiddar áburðarpantanir niður frá og með 14. júní nk. Kaupfélag Eyfirðinga. Tónleikar í íþróttaskemmunni sunnudaginn 12. júní kl. 20.30. Flutt verður: Messa í F-moll eftir Anton Bruckner. Te Deum eftir Marc Antoine Charpentier. Flytjendur: Passíukórinn á Akureyri Elísabet Eiríksdóttir, sópran Þuríður Baldursdóttir, alt Stefán Guðmundsson, tenór Michael Jón Clarke, bariton Kammerblásarar Tónlistarskólans á Akureyri Nýja strengjasveitin, Reykjavík Stjórnandi: Roar Kvam. Ath. Hið vinsæla KEA-hangikjöt er enn á gamla verðinu Erum- fluttir N.T. umboðið h.f. (áður Norðlensk trygging h.f.t, Ráðhústorgi 1 erflutt i VerslunarmiÓstöð ina Sunnuhlið. Við bjóðum: (1) Vátryggmgar. Umboð: TRYGGING H.F. Veitum fyrirtækjum og einstaklingum al- hliða vátryggingaþjónustu. Enn fremur: (2) Ljósritunarþjónustu. Ljósritum i stærðunum A-4 og A-3 auk smækkunar. Ljósritum á venjulegan pappir, loggiltan skjalapappir eða glærur (3) Skattskilaþjónustu fyrir einstaklinga. REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU. GMBOÐIÐ HF Sunnuhlíð Pósthólf 383 602 Akureyri Sími 2 18 44 Nafnnr. 6594 5312 -- 8. júní 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.