Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 2
Tölvuspil tvöföld vinsælustu gerðirnar kr. 1.850. Mynstur- bækur fyrir postulínsmálun Byrjendalitasett. Brennipennar trédiskar og kistlar. Sendum í póstkröfu A-B búðin Kaupangi sími 25020 Opið 9-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12 Laugalandsprestakall. Saurbæj- arkirkja: Helgistund nk. sunnu- dag 26. júní kl. 14.00. Sóknar- prestur. Glerárprestakall: Guðsþjónusta verður í Glerárskóla næstkom- andi sunnudag klukkan 11.00 f.h. Pálmi Matthíasson. Á söluskrá: Höfðahlíð: 5 herb. efrl hæð 146 fm, allt sór. MJög rúmgóð fbúð með skemmtllegu út- sýni. Vanabyggð: 5 herb. mjög gott endaraðhús ca. 146 fm á þrem pöllum. Miðholt: 5 herb. 118 fm einbýlishús með ca. 60 fm á neðrl hæð ætlað fyrir bflskúr og fl. nú innréttað sem 2ja herb. fbúð. Skipti á 4ra herb. raðhúsi æskileg. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 136 fm og geymslur f kjallara. Skarðshlíð: 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 3. hæð f fjölbýlishúsi. Langamýri: 4ra herb. 118 fm neðri hæð f tvfbýlls- húsi. Nýir skápar og eldhúsinnrétt- ing. Rimasíða: 3|a herb. 90 fm raðhúsafbúð. 1. klassa fbúð. Hrísalundur: 3ja herb. fbúð ca. 80 fm á 3. hæð f fjölbýiishúsi með svalainngangi. Skarðshlíð: 3ja herb. góðar fbúðir á efstu og neðstu hæð. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð á 4. hæð. Norðurgata: Lftið einbýli, hæð, kjallari og ris og annað hús, tvær hæðir. Fjólugata: 3ja-4ra herb. neðri hæð f tvfbýll ca. 100 fm. Brekkusíða: Elnbýll f bygglngu, hæð og ris 148 fm. Samkomulag með byggingar- stig. Stórholt: Mjög þægileg neðri hæð f tvfbýlis- húsi ca. 85 fm. Ástand gott. Bfl- skúrsréttur. Reykjasíða: Grunnur með kjallara. Fleiri eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson mm löglisSlngur m Brtkkugölu _ Fasteignasala Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasimi 24207. J Alfabyggð: ’ 225 fm einbýlishús á tveim i hæðum, bilskúrsréttur. Mögu- - leiki á að hafa litla íbúð á neðri , hæð. Laus eftir samkomulagi. m Verðtilboð óskast. J Helgamagrastræti: m 170 fm hæð í tvfbýlishúsi. Mikið ’ endurnýjuð. J Verð kr. 1.750.000. í Höfðahlíð: 1 5 herb. hæð ca. 140 fm. Snyrtileg í eign. Bílskúrsréttur. =t Verð kr. 1.550.000. ^ Ránargata: ' 3ja herb. ibúð á neðri hæð i tvi- 1 býlishúsi. Snyrtileg eign. Laus 1 strax. J Verð kr. 780.800. J Furulundur: 100 fm endaraðhusaibuð með í bilskúr. Laus eftir samkomulagi. m Verð kr. 1.500.000. í í Tjarnarlundur: ’ 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð í fjöl- m býlishúsi. Laus 1. júli 1983. í Verð kr. 660.000. í Tjarnarlundur: i 3ja herb. ibuð á fyrstu hæð i m svaiablokk. Snyrtileg eign. Laus m eftir samkomuiagi. J Verð kr. 790.000. í ! Hrísalundur: 1 r 3ja herb. ibúð i fjölbýlishusi. fft Snyrtileg eign. Laus strax. rn Verð kr. 790.820. "m m Tjarnarlundur: t 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. r Snyrtileg eign. Laus strax. m Verð kr. 820.000. m" r Ránargata: í 3ja—4ra herb. íbúð í þribýlishúsi. ' Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 000.000. Stórholt: Rúmgóð 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvíbýlishusi. Bílskúrsrétt- m ur. Laus eftir samkomulagi. m Verð kr. 900.000. Gránufélagsgata: 3ja herb. ibúð i þríbýlishúsi. Ýmis skipti koma til greina. Verð kr. 520.000. Langamýri: 4ra herb. n.h. i tvibýlishúsi, ca. 118 fm. Bilskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. m Verð kr. 1.150.000. Strandgata: 2ja herb. íbúð á e.h. f tvíbýlis- húsi. Ýmis skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 600.000. Rimasíða: 3ja herb. íbúð f raðhúsi ca. 90 fm. Falleg eign. Verð kr. 1.170.000. Kotárgerði: 7 herb. einbylishus á tveim hæð- um ásamt 35 fm bilskúr. Frá- gengin lóð. Verð kr. 2.400.000-2.500.000. Seljahlíð: 4ra herb. endaibúð í raðhúsi ca. 109 fm. Ýmis skipti koma til greina. Verð kr. 1.350.000. Akurgerði: írf 149 fm raðhúsaibúð á tveim m hæðum. Góð eign á góðum stað. 5 Verð kr. 1.550.000. m S Lerkilundur: m 180 fm einbýlishús ásamt rum- ín göðum bilskúr. m Verð kr. 2.300.000. JT Sölustjóri: -- Björn Kristjánsson. frt Heimasími: 21776. m Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. Nýttá söluskrá: Fjólugata: 3ja herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi ca. 115 fm. Sérinngangur. Endur- nýjuð að hluta. Vanabyggð: 5-6 herb. pallaraðhús, tæplega 150 fm. Eign í ágætu ástandi. Ránargata: 5 herb. efri hæð í tvíbýl- ishúsi ca. 135 fm. Einholt: 2ja herb. íbúð ca. 60 fm á efri hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 85 fm. A söluskrá: Höfðahlíð: 5 herb. neðri hæð ca. 150 fm. Allt sér. Eign í mjög góðu ástandi. Bjarmastígur: 3-4ra herb. rishæð. Sér- inngangur. Þarfnast við- gerðar. Dalsgerði: 5 herb. raðhús rúml. 120 fm. Mögulegt að taka 2- 3ja herb. íbúð í skiptum. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Möguleiki á að taka 3- 4ra herb. fbúð upp í kaupverð. Steinahlíð: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Ekki alveg fullgert. Skíptí á 4ra herb. íbúð eða hæð koma til greina. FAST1IGNA& N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólatsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefseon. Er við é skrifstofunni alia virka dagakl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 2448$. „Háar sektir, bfllinn tekinn og ökumaðurinn sendur beint í tukthúsiðu - Það sem aðaUega hefur vakið athygli mína þennan stutta tíma sem ég hef verið hér á íslandi er hve fáir nota bflbeltín. Ég veit ekki af hverju þetta stafar en vafa- | laust er það af því að fólk er j ekki nægilega upplýst um kosti beltanna. Þetta sagði Sverre Borge, yfir- maður umferðardeildar lögregl- unnar í Gjövik í Noregi í samtali við Dag en Borge var þá staddur hér í smáheimsókn í tengslum við norræna umferðaröryggisárið. Varðandi beltin sagði Sverre Borge að notkun þeirra væri lög- bundin í Noregi og væri sektin við því að nota þau ekki 200 nörskar krónur eða um 750 krón- ur íslenskar. - Við höfum verið með smá- sýningu á gagnsemi bílbeltanna á vegum lögreglunnar í Gjövik og við höfum gert þetta á þann hátt að við höfum einfaldlega boðið fólki að setjast upp í bíl, spenna á sig bílbeltin og aka síð- an á 10 km hraða á steinvegg. Þeir sem halda að þeir gætu tekið við slíku höggi bílbeltalausir, þeim skjátlast hrapallega og þá þarf ekki að fjölyrða um þá sem lenda í árekstri bílbeltalausir á ennþá meiri hraða, sagði Sverre Borge. Hraðakstur og ölvunarakstur Mestu vandamálin sem lögreglan í Gjövik og nágrenni glímir við eru hraðaksturinn og ölvunar- aksturinn. Lögreglustöðin í Gjö- vik er af svipaðri stærð og lög- reglustöðin hér á Akureyri en svæðið sem lögreglan þar sinnir er margfalt stærra. Það er mikil umferð í gegnum okkar svæði, sérstaklega umferð á leiðinni norður og við höfum orðið að bregðast við þessari miklu umferð með aukinni lög- gæslu á vegunum. Það er mikið um hraðakstur og ölvunarakstur- inn er einnig mikið vandamál en við í Noregi höfum tekið það til bragðs að hækka sektir og þyngja viðurlög til þess að halda hraðan- „Líst illa á sumarið“ - Það eru núna komnir 46 lax- ar á land og þeir stærstu eru •tveir 14 punda, sagði Helga Halldórsdóttir, ráðskona í veiðiheimilinu á Laxamýri í samtali við Veiði-Dag er hún var spurð aflafrétta úr Laxá í Aðaldal. Veiðin í Laxá hófst 10. júní sl. og þann dag komu tveir laxar, fimm og átta punda á land en fyrstu dagana voru Húsvíkingar við veiðar í ánni. Fram til 20. júní voru aðeins leyfðar þrjár stangir í ánni en nú hefur þeim verið fjölgað í tólf og veiðin er hafin íýrir alvöru. Á eftir Hús- víkingunum var stjórn Lárxárfé- lagsins við veiðar í fimm daga og enn aðrir Húsvíkingar voru komnir til veiða er rætt var við Helgu Halldórsdóttur. - Ég á nú von á hóp veiði- manna úr Reykjavík, sagði Helga og bætti því við að mikið vatn væri nú í Laxá og áin þó nokkuð skoluð. - Hvernig líst þér sjálfri á veiðihorfur í sumar? - Mér líst persónulega illa á sumarið. Það eru nú aðeins komnir rúmlega fjörutíu laxar úr ánni og miðað við að þeir sem hafa verið við veiðar gjörþekkja ána, þá líst mér illa á framhaldið, sagði Helga Halldórsdóttir. Reytingsveiði í Eyjafjarðará - Það er allt búið að vera vitlaust í Eyjafjarðará í tæpa viku. Mikið vatn er í ánni og allt mórautt, sagði Einar Long hjá versluninni Eyfjörð sem selur veiðileyfi í ána er Veiði-Dagur hafði samband við hann. - Það er samt búinn að vera reytingsfiskur í ánni, mest niður- göngufiskur en samt taldi maður einn sig hafa fengið göngufisk á mótum annars og þriðja svæðis á dögunum. Ætli það séu ekki komnir svona 150 fiskar úr ánni í allt, sagði Einar. Verslunin Eyfjörð selur veiði- leyfi í fleiri ár og vötn en bara í Eyjafjarðará og að sögn Einars þá verður hann með nokkur veiðileyfi í Skjálfandafljót á næstunni. Þá er veiði einnig að hefjast í Ljósavatni og Djúpá og er verð veiðileyfa þar sem hér segir: Fjölskylduveiðileyfi í Ljósavatni kostar 180 kr. á sólar- hring en 80 kr. fyrir einstaklinga. í Djúpánni er verðið 150 kr. fyrir sólarhringinn. Eyfjörð hefur að auki veiði- leyfi í Laxá í landi Syðra-Fjalls og kosta leyfin þar 300 krónur á virkum dögum í júní en 500 kr. í júlí. Veiðileyfin eru 200 krónum dýrari um helgar. 2-DAGUR -r24. júní .1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.