Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 8
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á fasteigninni Birkilundi 1, Akureyri, þingl. eign Yngva R. Lofts- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka (slands, Þorsteins Júl- íussonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Verslunarbanka (slands, Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Helga V. Jónssonar hrl., Jóns G. Briem hdl., Páls A. Pálssonar hrl., Guðmundar Þórðarsonar hdl., Magnúsar Fr. Árnasonar hrl. og Ólafs Axels- sonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. jún 11983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21,, 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasíðu 11 d, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eign- inni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Langholti 16, Akureyri, þingl. eign Jóns G. Gíslasonar, ferfram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Lífeyris- sjóðs verslunarmanna og innheimtumanns ríkissjóðs á eign- inni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Norðurvegi 25, Hrísey, þingl. eign Stefáns Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 11.00. Jgýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Dalvík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Draupnisgötu 1, Akureyri, þingl. eign Sindrafells sf., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka (slands hf. og innheimtu- manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, talinni eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka (slands og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júnf 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var I 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarbraut 13-15, Dalvík, þingl. eign Söltunar- félags Dalvíkur hf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs, Fiskveiðasjóðs íslands og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. júní 1983 kl. 10.00. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Furulundi 15a, Akureyri, þingl. eign Hall- dórs Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóðs, Ólafs B. Árnasonar hdl. og Björns J. Arnviðarsonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Stapasíðu 10, Akureyri, þingl. eign Jóns Á. Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júnf 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri 8 - DAGUR - 24. júní 1983 STÆLT OG STOLIÐ Þeir eru ekki murgir sem t'aru í inn eftir var hunn svo ma-ttur i kvöldíð. Klukkan háit' fjögur hlaupuskóna huns Mike Kasser. Boston-maraþoniö. hinum fyrr um daginn var hann s\o 24ra ára gamuis leikhússmanns megin viö Atlantshafiö. Kusscr lentur i New York. þökk sé frá Bretlandi, Mike þessi vann lét sig ekki muna um það. held- flughraöa C'oncorile og tima- nefnilega þaö afrek á dögunum ur skellti sér i eldsnöggt baö munínum og daginn eftir var aö taka þátt í maraþonhluupi eftir Lundúna-maraþoniö og hann mættur við startstríkiö í Lundúnti. þ;ir sem hann rann sídan hélt hann út á flugvöll þar Boston og hljóp sent óöur. hina rúmu 42 kiíómetra á t;ep- sem hann settist upp i Con- um þrem klukkutímum og dag- corde-þotu klukkan hálf sjö um Utlítiö vur heldur svart fyrir (iunnu gæs þegar hún braut framan af goggnum á sér. Hun virtist ekki eiga sér lengri líf- daga uudiö en eigandi hennar. Larry Day. neitaði að gefa upp vonína. Hann er stjórnarfor- maður Santa Ana. dýraspítal- ans i Kaliforníu. og þangaö for hann með Gunnu þar sem htin gekkst mulir aögerö eina mikla. Fyrst var reynt aö græöa á hana gogg al dauöri gæs en su aögerö misheppnaöist. Þá kom dr. l)on Kluge tíl skjalanna, en hann er sérfrædingur i lýtalækn- ingum. Meö aöstoð röntgen- mynda bjti hann til nýjan gögg úr plasti. Þaö tók sídan 25 mín- útur aö koma hinum nýja goggi fyrir og til þess voru notaöar þrjár skrúfur tir gulli. beinlim og állimbantl. Aögeröin tókst meö afbrigöum vel og nokkrum minútum eftir að gæsm taknaöi af svæfingunni var hún fariö aö eta hressilega. var adeiris aö einu aö ja: Hver átti aö borga reikninginn? Husbyggiendur - Byggingameistarar Söluaðili fyrir ódýrustu stálofna sem framleiddir eru í Evrópu í dag er á Akureyri og Húsavík HITI SF. Bygg- ingavöruverslun Draupnisgötu 2, sími 96-22360. Umboðs-heildverslun Birgir Þorvaldsson Klapparstíg 26, Reykjavík sími 91-26450.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.