Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 24.06.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- dagakl. 07.00 til 21.00, laugardagakl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudagaogfimmtudagakl. 13.00 til 21.00oglaugardagakl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudagakl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Simi 22770. Smiðjan: Simi 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100 Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvílið 41441. Brunasimi 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: 011 neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæd. Opið á midviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apotek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 24. júni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Steini og OUi. 21.15 Með kveðju frá íslandi. Kvikmynd sem Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna lét gera um fiskút- flutning til Bandaríkjanna og starfsemi Coldwater Seafood Corporation, fyrirtækis SH sem annast vinnslu, sölu og dreifingu islenskra fiskafurða vestanhafs. 21.35 Undralyfið kaUókain. Sænsk sjónvarpsmynd gerð eftir síðustu bók Karin Boye sem út kom árið 1940. Myndin gerist einhvem tíma í framtíðinni i einum þeirra drungalegu neðanjarðarbæja sem jarðarbúar þá byggja sökum mengunar og styrjaldareyðingar ofanjarðar. RQcið hefur öll ráð þegnanna i hendi sér. Til að bæta um betur finnur Leo Kall efna- fræðingur upp nýtt lyf sem fær fólk til að afhjúpa leyndustu hugsanir sínar. 23.45 Dagskrárlok. 25. júní. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og striðu. 21.00 Loretta Lynn. Bandarískur tónlistarþáttur. Kolanámumannsdóttirin Loretta Lynn ólst upp við kröpp kjör í Kentucky. Hún byrjaði snemma að syngja, semja lög og yrkja og er nú í hópi þekktustu þjóðlaga- og sveitatónlistarmanna vestan- hafs. í þessum þætti syngur Lor- etta mörg sinna þekktustu laga. 21.55 Að feigðarósi. Bresk bíómynd frá 1945. Aðalhlutverk: Rex Harrison og Lilli Palmer. Söguhetjan er ungur yfirstétt- armaður sem gengur illa að finna fótfestu í lífinu en eyðir ævinni í sukki og sællífi þar til síðari heimsstyrjöldin hefst og hann gerist hermaður. 23.55 Dagskrárlok. 26. júni. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ida litla. Lokaþáttur. 18.25 Daglegt líf í Dúfubæ. Lokaþáttur. 18.40 PaUi póstur. Lokaþáttur. 18.55 Súkemurtíð. Lokaþáttur. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kóramót í Namur. Svipmyndir frá heimsmóti 26 kóra sem skipaðir eru ungu fólki í Namur í Belgíu sumarið 1982. Meðal kóranna er Hamrahlíðar- kórinn, sem Þorgerður Ingólfs- dóttir stjómar og er kórum ísraels og íslands gerð sérstök skil í þættinum. 21.30 Þróunin. Lokaþáttur. Regnið. 22.50 Dagskrárlok. 24. júni 19.50 Viðstokkinn. Heiðdís Norðfjörð segir bömunum sögur fyrir svefninn. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 25. júní 21.30 Sveitalínan. Umsjón: Hilda Torfadóttir Laug- um Reykjadal. 26. júni 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Öm Ingi og Ólafur Torfason. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: HelgiMárBarðason. 27. júní 9.00 Morgunstund bamanna. „Strokudrengurinn" Gréta Ólafs- dóttir les. 11.30 Lystauki. Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 28.júní 9.00 Morgunstund barnanna. „Strokudrengurinn" Gréta Ólafs- dóttir les. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tórúistar- menn í umsjá Snorra Guðvarðs- sonar og Benedikts Más Aðal- steinssonar. 29. iúní 9.00 Morgunstund bamanna. „Strokudrengurinn" Gréta Ólafs- dóttir les. 10.50 Söguspegill. Umsjón: Haraldur Ingi Haralds- son. Okkur vantar 1-2 félaga í ferða- lag um Mið-Evrópu í einn mánuð. Farið verður í Ford sendiferðabíl og búið í honum og tjöldum. Brott- för 6. júlí með m/s Eddu. Mjög ódýr ferð ca. 20 þúsund. Hafið samband í síma 23650 um helg- ina. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. gefur starfsmannastjóri sími 21300. 4ra herb. íbúð á góðum stað á Akureyri til leigu. Laus 1. júlí. Uppl. í síma 91-44107. Notað timbur til sölu 1“x6“, 3“x5“, 5“x5“, 5“x6“, 3“x8“. Hentugt í sumarbústaði og úti- hús. Uppl. i sima 23828. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 21277. 16 feta hraðbátur til sölu. Uppl. í símum 24646 og 24443. Vinnuskúr á fjórum hjólum 9 fm til sölu. Með smábreytingum sumarhús. Til sýnis í Espilundi 20, sími 21083 á kvöldin. Tjald til sölu. 3ja manna tjald með himni til sölu. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 21523 eftir kl. 4 á daginn. Nokkrar fjölærar plöntur til sölu í Goðabyggð 1, mánudag og þriðjudag nk. kl. 4-7 e.h. Skoskir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 22259. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 22014. Ég er 21 árs og vantar atvinnu í þrjár vikur. Get byrjað 27. júní. Allt kemurtil greina. Uppl. í síma 23207. Gulur páfagaukur tapaðist frá Munkaþverárstræti 5 21. þ.m. Finnandi vinsamlega hringi í síma 22087. Kettlingar. Þrír litlir kettlingar fást gefins á gott heimili. Kett- linganir eru tveggja mánaða og eru fallegir á litinn. Nánari upp- lýsingar í síma 25105 eftir kl. 17 á daginn. Þ-2728 Bronco árg. '74, 6 cyl. til sölu. Ekinn 74 þús. Uppl. í sfma 96-33167. Konsert Á mánudagskvöldið 27. júní heldur Senja Trekk- spillklubb konsert á vegum harmonikuunnenda í Sjallanum og hefst hann kl. 21.00. Aðgöngumiðar við innganginn. Björn Sigurðsson. Baldursbrckku 7. Slmar 41534 & 41666. Sírlcyfisferftir Hópferftir. Sælafcrftir VOruflulmngar HÚSAVÍK - AKUREYRI ■ HÚSAVÍK SUMARÁÆTLUN FRÁ15. JÚNÍ1983 S M Þ M FI Fö L FRÁ HÚSAVÍK Kl. 19:00 07:30 07:30 07:30 14:00 07:30 FRÁ AKUREYRI Kl. 21:00 15:00 15:00 15:00 17:15 17:15 ATHUGIÐ: Breyttur brottfarartími gefur aukna möguleika. Vörur sem flytja á með sérleyfisbílum þurfa að berast á afgreiðslu mlnnst 1 klukkustund fyrir brottför. Einnig er vöruflutningabíll á þriðjudögum. Vörur þurfa aó berast fyrir kl. 14.00 á afgreióslu Rikisskip Akureyrl. Á Húsavik er afgr. hjá Flugleiðum, sími 41140 - 41292. Á Akureyri er afgr. fyrir sérleyfisbifr. á Bögglageymslu KEA sími 22908 en fyrir vöruflutnlngabillinn hjá Rikisskip simi 23936. SÉRLEYFISHAFI Skrifstofustarf Hagi hf. vill ráða skrifstofumann til alhliða skrif- stofustarfs. Verslunar- eða Samvinnuskólapróf æskilegt. Hagi hf. óseyrl 4, Akureyri, sími 21488.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.