Dagur - 29.07.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 29.07.1983, Blaðsíða 2
 i?í f?í EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGOTU I - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Tjarnarlundur: 4. herb. íbuft a 4. hæö i svala- blokk, ca. 107 fm. Skipti a minni eign æskileg. Verð kr. 940.000. Smárahlíö: 2ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlis- husi ca. 60 fm. Góð eign. Verð kr. 700.000. Miðholt: 176 fm einbýlishús á tveim hæðum. Innbyggður bilskur. Möguleiki að hafa íbuð i kjallara. Skipti a raðhusaibuð a einni hæð æskileg. Verð kr. 1.700.000. Smárahlíð: 2ja herb. ibuð á 2. hæð i fjölbylis- húsi, 54 fm. Verð kr. 670.000. Munkaþverárstræti: f 7 herb. einbýlishus a tveim hæð- \ um ásamt bilskur. Laust strax. ' Ymis skipti koma til greina a r eignum i Reykjavik og á Akur- r eyri. r Kambsmýri: f 5 herb. einbýlishús á tveim hæð- l um ásamt 30 fm bílskúr. Ymis 5 skipti á minni eign koma til ! greina. Laust eftir samkomulagi. Seljahlið: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni r hæð ca. 100 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Verð. kr. 1.390-1.400. ^Smárahlíð: ! ffr 3ja herb. íbúö á 1. hæö i fjölbylis- ^ m husi. Góö eign a góðum staö. ^ ^ Verö kr. 850.000. t Höfðahlíð: * r Goð 2ja herb. ibuö a 1. hæð i þri- fi r býlishúsi, allt sér. Laus strax. " r Verð kr. 690-710. Lundargata: f?t ffr 3ja herb. ibuð i tvibylishusi. allt ser. Verð kr. 470.000. Gránufélagsgata: 3ja - 4ra herb. ibuð a neðri hæð i tvibylishusi. Snyrtileg eign. Verð kr. 760.000. Hjallaiundur: 2ja herb. ibuð a 2. hæð i tvibylis- husi, ca. 60 fm, geymsla og þvottahus inn af eldhusi. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 660.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð a 3. hæð i svalab- lokk. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 790.-820. Seljahlíð: 3ja herb. raðhusaibuð a einni hæö. snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verö kr. 1.180-1.200. Dalsgerði: 140 fm raðhus a tveim hæðum. Móguleiki að taka 3ja herb. ibuð i skiþti. Laust eflir samkomulagi. Akurgerði: 6 herb. 150 fm raðhusaíbuð a tveim hæðum. Goð eign a góðum stað. Ymis skipti koma til greina. Verð kr. 1.550.000. Húsavík - Akureyri: fft 137 fm einbylishus í útjaðri ypt Husavikur, ekki fullbuið en ibuð- f?í arhæft. Skipti a eign a Akureyri f?T æskileg. Laust eftir samkomu- !i! ra9'- fpt Dalvík: f?i 185 fm einbylishus a tveim hæð- í?i um og 45 fm bilskur i kjallara. ^ Skipti a goðu raðhusi eða hæð a í Akureyri. Verð kr. 2.000.000. m Sumarbústaður: 46 fm sumarbustaður fra Husa- smiðjunni til solu. Eignin er osamansett og til afhendingar Verð kr. 398.000. \ ffr f?t f?t strax. f?=r f?T Hrafnagil - Einbýlishús: 150 fm uppsteyptur grunnur asamt 60 fm bilskursplotu. Teikningar fylgja Verð kr. 260. Stapasiða: Uppsteyptur 140 fm grunnur undir einbylishus. Teikningar fýlgja. Verð kr. 400.000. Sölustjórl: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. m m m Fasteignasala Ásmundar S. Jóhanns- sonar verður lokuð í 1-2 vikur frá 1. ágúst nk. ÁsmundurS. Jóhannsson mii lögfræðlngur m Brekkugötu _ Faste/gnasala Um leið og við óskum við- skiptavinum okkar ánægjulegrar verslunar- mannahelgar viljum við benda þeim á eftírfarandi eignir: ..................... Hrísalundur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand mjög gott. Núpasíða: 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Smárahlíð: 3ja herb. ondaíbúð á 1. hasð, rúm- lega 80 fm. Alveg ný eign. Laus fljót- lega. Hafnarstræti: 1. hæð i timburhúsl, 5 herb. ca. 100 fm. Gæti hentað sem verslunar- pláss. Hvammshltð: Glæsilegt einbýlishús, samtais ca. 300 fm. Tvöfaldur bílskur. Ekkl alveg fullgert. Tjamarlundur: 3ja herb. endaibúð ca. 80 fm. Laus i ágúst. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 100 fm. Eign f mjög góðu standi. Bllskúrsplata. nSIHGNA&IJ skimsalaZSSZ NORÐURLANDS O Amaro*húsinu ii. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla vlrka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. KA vann Þórí Akureyrar mótínu KA vann Þór verðskuldað í fyrri leik liðanna í Akureyrarmótinu í knattspyrnu sem fram fór í gær- kvöldi, með tveimur mörkum gegn engu. Ormarr Örlygsson skoraði bæði mörk KA í síðari hálfleik; stórglæsileg mörk sem glöddu augað. Sérstaklega var fyrra mark hans tilþrifamikið. Bannað að tletta sig klæðum á almannafæri Lögreglusamþykkt sú sem gildir fyrir Akureyrarkaupstað er nokkuð komin til ára sinna, enda af árgerð 1956. Þykir mörgum sem svo að tímabært sé að endurskoða þessa sam- þykkt og færa til betri og nútímalegri vegar enda er samþykktin eins og er skrifuð í dag, vægast sagt skondin og skemmtileg lesning og að mörgu leyti úr takt við tímann. Bæjar- fógetinn á Akureyri, Elías Elíasson, sagði í samtali við Dag að hann hefði nokkrum sinnum spurt hvað liði endurskoðun lögreglusamþykktarinnar, en endurskoðun þessi mun hafa staðið yfir í fleiri ár, en fátt hefði orðið um svör. Það er bæjarstjórnarinnar að gera tillögur um breytingar á lögreglusamþykktinni en á meðan þær eru ekki gerðar þá er sú gamla, sem segja má að sé 78 snúninga, í fullu gildi. Hér á eftir birtist fl. kafli sam- þykktarinnar orðrétt og geta lesendur sjálfir dæmt um gagnsemi þeirra ákvæða sem þar er að finna. HH Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað 1. kafli Um reglu og velsæmi á almannafæri 1. gr. Á almannafæri mega uppþot eða óspektir ekki eiga sér stað. Ekki mega menn þyrpast saman á almannafæri, svo að til tálma sé fyrir umferðina eða til óþæg- inda fyrir viðstadda. Þegar talað er um almannafæri í samþykkt þessari er átt við götur, vegi og svæði, sem almenningur fer um, eða ætlað er til almenningsnota, svo sem leikvelli, sölutorg, bryggjur, bólvirki o.s.frv. Um veitingastaði, almennar knatt- borðsstofur, afgreiðslustaði bifreiða o.þ.h., kvikmyndahús, leikhús og önnur samkomuhús, gilda ákvæði samþykktar þess- arar um almannafæri, eftir því sem við á. 2. gr. Þegar fjölmenni safnast saman á almannafæri, þar á meðal við dyr kirkna; sölubúða, leikhúsa eða annarra samkomuhúsa, eða annars staðar þar sem almenn- ingur kemur saman, skal fólk raða sér þannig, að þeir, sem fyrst koma, fái fyrstir af- greiðslu, og hagi sér í öllu eftir þeim fyrirmælum, sem lögregl- an eða umsjónarmaður setur til að varðveita góða reglu. Fyrir utan kirkjur á fólk að fara I röð, þ.e. þeir sem fyrstir koma eiga að fara fyrstir inn. [. | ■ 11 11 n l £&■ K [ i • r 1L 1 m Í|: 1 i' PT P i É IJ' | fyL ■ | I H I i;:? ■' I « | J 1 w i 1 > I * :i } i | tá i | 1 m J 1 ! R „Gengið prýðilega“ - segir Erlingur Pálmason, yfírlögregluþjónn - Það hefur gengið prýðilega að fara eftir þessari samþykkt, sagði Erlingur Pálmason, yfir- lögregluþjónn á Akureyri í samtali við Dag, er hann var spurður þeirrar spurningar hvernig gengið hefði að fara eftir og framkvæma lögreglu- samþykktina fyrir Akureyrar- kaupstað sem er að megin hlutá til frá árinu 1956. - Það eru auðvitað nokkur ákvæði í þessari lögreglusam- þykkt sem eru orðin úrelt og eiga ekki við í dag og eins vant- ar orðið önnur ákvæði. Þetta er orðin gömul samþykkt og það má vel vera að við höfum týnt niður einstaka atriðum í áranna rás en þau verða þá bara tekin betur í gegn þegar nýja endur- skoðaða lögreglusamþykktin kemur, sagði Erlingur Pálma- son, yfirlögregluþjónn. 2- DAqUR-29. jÚJí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.