Dagur - 03.08.1983, Side 5

Dagur - 03.08.1983, Side 5
vcœvöíj® Friðjón Eyþórsson við nýja frysti-, kæli- og hitabflinn. Nýtískulegur flutningabíll „Ég get flutt í bflnum vörur sem þurfa aö haldast frosnar, jafnt sem vörur sem mega ekki frjósa, eliegar þá varning sem þarf aö vera í kæli,“ sagði Friðjón Eyþórsson, bifreiðar- stjóri, sem nýlega tók í notkun nýja og glæsilega Volvo vöru- flutningabifreið. Vörurými bifreiðarinnar er þannig gert úr garði, að í því getur verið 30°C frost, eða álíka mikið hitastig og raunar allt þar á milli. Þannig getur Friðjón flutt frosið kjöt sem ekki má þiðna. Hann getur líka flutt ferskan fisk í kæli um langan veg, t.d. í veg fyrir flugvél á Keflavíkurflug- velli, sem síðan kæmi fiskinum- ferskum á markaði erlendis. Friðjón getur líka flutt grænmeti sem þarf að vera í ákveðnu hita- stigi, auk þess sem hentugt er yfir veturinn að flytja með bílnum ýmsar þær vörutegundir sem við- kvæmar eru fyrir frosti. Nýi bíll- inn hans Friðjóns býður því upp á margs konar möguleika. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Guðrún Jóhannsdóttir, Garðabyggð 6, sími 4443. Sauðárkrókur: Gunnar Pétursson, Dalatúni 6, sími 5638. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Heimir Áslaugsson, Norðurvegi 10, sími 61747. Dalvík: Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Húsavík: Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Sólveig Tryggvadóttir, Akurgerði 5, sími 52145. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. Kvöld- og nætursala Opið öll kvöld frá kl. 23.30. Fjölbreyttur skyn diréttamatseðill frá fimmtudegi til sunnudags. HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. Eigum sumarhjólbarða Sandspyrna íslandsmeistarakeppni í sandspyrnu verður haldin í malarnámu Akureyrarbæjar í Glerár- dal, laugardaginn 6. ágúst kl. 14.00. Tímataka kl. 10 f.h. góða skemmtu„m Bílaklúbbur Akureyrar. ISLANDSMOTSÐ -1. DEILD: liú er baráttan íjalgleymingi Þór - IBK Fimmtudaginn 4. ágúst kl. 19.00 á Akureyrarvelli Mætum öll - Hvetjum Þór til sigurs é'agúst^sr- riltíÍMP'-' Ý

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.