Dagur - 15.08.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 15.08.1983, Blaðsíða 5
í vargskjafti. Það er hábölvað að vera óreyndur kríuungi og komast I tæri við óargadýr það er köttur heitir. Slíkt einvígi get- ur varla endað nema á einn veg - kría í maga kattar. Mynd: KGA. Bílbeltahappdrætti Umferðarráðs: 12vinningar dregnir út Eins og kunnugt er hefur Um- ferðarráð staðið fyrir mikilli herferð að undanförnu og mið- ast hún við að fá ökumenn og farþega þeirra til að spenna bíl- beltin. Um verslunarmannahelgina dreifðu lögreglumenn um allt land happdrættismiðum til þeirra sem voru á ferðalögum á vegum úti og voru með bílbeltin spennt. Mun framhald verða á því. Tvívegis hefur verið dregið í þesu bílbeltahappdrætti og er dregið var sl. fimmtudag komu upp eftirtalin númer: 37416 Tveir „Atlas" hjólbarðar/Véladeild SÍS 6.900,00 37417 „Klippan" barnabílstóll/Veltir hf. 2.370,00 23060 Dvöl á Edduhóteli (sjálfvalið) 1.530,00 4828 Bílbelti í aftursæti/Bílanaust hf. 1.114,00 21418 „Bílapakki“ til umferðaröryggis/bifreiðatr.f. 1.163,00 26175 ” ” , 1.163,00 28301 ” ” 1.163,00 38406 ” ” 1.163,00 12673 „Gloria" slökkvit. og skyndihj.púði/R.K.Í./Olíufél. 811,00 34535 ” ” 811,00 21040 ” ” 811,00 36776 ” ” 811,00 Verðmæti samtals kr. 19.810,00 Fjöldi vinninga 12 PASSAMYNDIR TILBUNAR^ IJÓSMNDWOIII^ Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfm HVER ER STAÐA FYRIRTÆKIS ÞÍNS? Skilar reksturinn ágóöa; gengur dæmið ekki upp eöa er staðan óljós vegna upplýsingaskorts? ÓVISSA? Viö teljum aö hjá of mörgum islenskum fyrirtækjum ríki óvissa um rekstrarlega stööu, afleiöingin verðuróvissa um verölagningu og tilboðsgerð, óvissa um áætlanagerð, óvissa um greiðslustöðu o.s.frv. o.s.frv. VIÐ HÖFUM ÁHUGA Á AÐ GERA UPPLÝSINGARVINNSLU BETRI SKIL Með skipulagðri og jafnri bókhaldsvinnu og með tölvuvinnslu er hægt að meta stöðu fyrirtækisins hversu oft sem óskað er. Okkar skoðun er sú að bókhaldsuppgjör sé ekki aðeins árlegt framtal til skattyfirvalda.heldur rekstrarlegt stjórnunartæki. NÚ ER RÉTTI TÍMINN FYRIR NÝ VIÐHORF! Viö skipuleggjum bókhaldsvinnu og reikningsskil og veitum rekstrarráögjöf eftir þörfum viöskiptavina okkar. Hefuröu áhuga á aö kanna máliö? Haföu þá samband viö okkur sem fyrst. R'fKSTRARRADGJOF FEIKNINGSSKIL RAÐNINGARÞJONUSTA BOKHALD AÆTLANAGERO HOFUM SAMVINNU VIÐ: TOLVUÞJONUSTU LOGGILTA ENDURSKODENDUR OG UTVEGUM ADRA SERFRÆOIAOSTOÐ FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sími 25455 Vikuferðir: Verð frá kr. 14.800. LUNDUNAFERÐIR Nærri því beint flug frá Akureyri í haust er áætlað flug frá Akureyri til Keflavíkur í veg fyrir Flugleiðaþotu. Farþegar teknir aftur í Keflavík. Innifalið: Flug Akureyri - London - Akureyri, gisting og morgunverður. Lágmarksþátttaka 5 farþegar. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyri, sfrni 22911. 15.' ágúst - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.