Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 10
Til sölu Datsun dísel 280 C árg. ’82 ekinn 21 þús. km. Góður b(ll í toppstandi. Uppl. í síma 25224. Tii söiu Benz 319 árg. '65 (kálfur) með nýlegri Perkingsvél. Einnig VW 1600 til niðurrifs og Dodge Dart til niðurrifs, hurðir og fleira f Taunus árg. '66. Uppl. f sfma 96- 63180. Tilboð óskast í Austin Mlni árg. 77, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í porti BSA-verkstæðis- ins fimmtud. 18. ágúst. Tilboðum ber að skila til Sigurðar Sigfús- sonar fyrir kl. 3 á föstud. 19. ágúst '83. Einnig til sölu á sama stað Bronco 72 ekinn 44 þús. km. Bif- reið f sérflokki. Einungis tveir eig- endur frá upþhafi. Uppl. gefur Sig- urður BSA-verkstæði eða f heima- síma 24845. Land-Rover árg. 73 til sölu, ek- inn 115 þús. km. Einnig vél úrfram- byggðum Rússajeppa ekin 17 þús. km. Uppl. á kvöldin í síma 43154. Tilboö óskast í Peugeot 504 árg. 73 til niðurrifs. Bifreiðin er afskráð. Uppl. f sfma 25071. Bifreiðin A-2880 sem er Toyota station árg. '81 er til sölu. Uppl. í síma 21010. Ford Bronco sport árg. '73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur ( gólfi, vökvastýri, breið dekk og krómfelg- ur. Skipti möguleg. Einnig ertil sölu M. Benz 200 árg. 74. Gott ástand. Skipti möguleg. Uppl. í síma 21213 á daginn og 26042 og 25502 á kvöldin. 22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma22431 eftirkl. 7 á kvöldin. 0 Smáauglysinga- síminn er 24222 Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helst í Þorpinu. Uppl. í sfma 21282 eftir kl. 18.00. Til leigu 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 22764. Ungan námsmann vantar her- bergi sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 51258 eftir kl. 19.00. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá 1. okt. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 43914. Ungan pllt sem stundar nám í Iðn- skólanum vantar húsnæði í vetur. Uppl. í síma 43147. Til leigu herbergi með eldunaraö- stöðu f Innbænum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast sent í póst- hólf 556 merkt: „Herbergi" fyrir 26. ágúst nk. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bændur - Verktakar. Dísel pick- up 4x4. Af sérstökum ástæðum er til sölu Chevrolet Silverrado pick- up lengri gerð árg. 78. Bíllinn er með nýupptekinni 6 cyl. Perkings díselvél, nýjum 4ra gíra Borg Warner kassa, nýjum drifum bæði að aftan og framan (Quatrotrak og splittað drif á öllum). Nýspraut- aður, klæddur pallur með 15 mm vatnsþéttum krossvið. Veltigrind - grind að framan, ný dekk og felgur - það má snjóa í 7 ár samfellt - hann fer allt. Uppl. f síma 96- 25010 eftir kl. 19. Mazda 929 LTD árg. '82 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri, rafmagns- rúður og læsingar. Ekin 8 þús km. Uppl. í síma 24543. Til sölu vegna flutnings: Ken- wood Chef hrærivél 18 mánaða, Electrolux ryksuga, Pfaff sauma- vél, gamalt sófasett og hjónarúm, þvottavél, barnakerra og vagn sem er burðarrúm og kerra. Uppl. í sima 25848. Til sölu vegna brottflutnings: Sem nýr Zanussi kæliskápur ca. 1,40 m á hæð, verð kr. 12.000 (staðgr.verð 10.000), gömul hillu- samstæða (Ijós eik) kr. 3.000, gamalt hjónarúm m/hillum (þarfn- ast lagfæringar) kr. 1.500, stórt sófaborð m/flísum kr. 2.500, lítið teak-sófaborð kr. 500, lítið barna- rimlarúm kr. 500, vandað furu-for- stofusett kr. 4.000, gamalt sófasett kr. 1.000, Sony spólusegulband m / 8 spólum kr. 3.000. Uppl. í síma 24308. Nýlegur og vel með farinn síma- stóli til sölu. Einnig er til sölu svefn- sófi á sama stað. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25704 eftir kl. 18. Suzuki 370 SP árg. 79 til sölu. Ekið 7 þús. km. Fallegttorfæruhjól. Uppl. f síma 22362 eftir kl. 19.00. Ónotuð suðuvél Migatronic MTA 200 til sölu, NlC-suða og rafsuða f sömu vél. Uppl. á vinnutfma í síma 24017. Honda NTX árg. '82 til sölu. Ekin 6 þús. km. Ástand gott. Verð ca. 30- 40 þús. Uppl. í sfma 96—43235. Sólarlampi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sfma 26162. Borðstofuborð og sex veglegir pinnastólar til sölu. Borðið er hringlaga og hægt að stækka það. Uppl. í síma 24342. 16 feta Shetland plastbátur ásamt 90 ha. Chryslervél til sölu. Möguleiki á bílaskiptum. Uppl. í síma 25168 á milli kl. 10 og 12. Toyota saumavél til sölu. Uppl. f síma 22123. Brno riffill 222 með sjónauka til sölu, hvorutveggjatékkneskt. Upp- lagt gæsavopn. Uppl. í síma 21265. 4 lyklar á hring töpuðust í Mið- bænum 5. ágúst. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 23182. Fundarlaun. Þríhjólin okkar hafa verið tekin frá Aðalstræti 63. Finnandi vin- samlegast skili þeim þangað eða hringi í síma 26203. Alma og Helga. Aðfaranótt laugardags tapaðist Casio karlmannstölvuúr f Miðbæn- um á Akureyri. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 63132. Studio Bimbo á Akureyri auglýs- ir. Tek upp tónlist, tal, leikhljóð ofl. Fullvinn efni fyrir hljómplötugerð. Lagfæri g^mlar upptökur. Vinn auglýsingar fyrir útvarp/sjónvarp. Stór upptökusalur (60 m2), tilvalinn fyrir stóra kóra og hljómsveitir. Nýtt píanó á staðnum. Fullkomin 16 rása hljóðupptökutæki. Get útveg- að aðstoðar-hljóðfæraleikara. Ódýr og góð þjónusta. Nánari uppl. í símum (96) 25704 og (96) 25984 milli kl. 19 og 20. Borðstofuborð og sex stólar. Til sölu teak-borðstofuborð og sex stólar. Uppl. í síma22169. Honda 350 XL árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 21624 milli kl. 17.30 og 20. Yamaha MR 50 árg. '80 til sölu. Annað hjól fylgir í varahluti þar á meðal nýuppgerður mótor. Ljósashow (með innbyggðum híjóðnema) með þremur köstur- um til sölu. Einnig notað bárujárn ca. 100 fm og spólusegulbands- tæki. Uppl. í síma 25370 eftir kl. 5 ádaginn. Undirhaug kartöfluupptökuvél til sölu. Einnig nýleg Electrolux eldavél. Uppl. gefnar í síma 22725 á kvöldin og á daginn á afgreiðslu Dags. Ég er 6 mánaða stúlkubarn sem vantar eldri konu til að hugsa um mig fyrir hádegi. Góð frí. Uppl. í síma 25370 allan daginn. Hver vill eiga fallegan og gáfaðan 3ja mánaða högna? Uppl. í síma 24283. Námskeið verður haldið í svæðameðferð á fótum, I. hluta, helgarnar 27.-28. ágúst og 3.-4. sept. Uppl. hjá Katrínu í síma 24517. Félagið svæðameðferð. Vil kaupa 15 kýr. Uppl. gefur Stef- án Þór í síma 43239. Smíðið sjálf rafeindatæki. Fyrir- liggjandi: Útvörp, magnarar, Ijósa- stýringar, fjarstýringar og fleira. Jostykit umboð Mýrarvegi 116 sími 21572. Opið kr. 17-19. Bændur - Verktakar. Traktors- grafa 4x4 til leigu í stærri og smærri verk. Vanur maður. Upplýsingar hjáTraustaHalldórs. ísíma 25892 eftir hádegi og á kvöldin. Hrelngerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sfma 21719. Laugalandsprestakall. Messað verður að Munkaþverá sunnu- daginn 21. ágúst kl. 13.30. Kaup- angi sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 456- 300 - 190 - 357 - 532. Messað verður að Seli 1 kl. 4 e.h. B.S. Laufáskirkja: Guðsþjónusta n.k. sunnudagskvöld 21. ágúst kl. 9. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Útimessa verð- ur í kvenfélagsgarðinum, milli Áshlíðar og Skarðshlíðar, n.k. sunnudag 21. ágúst ki. 14.00. Kvenfélagið Baldursbrá verður með kaffiveitingar á staðnum til styrktar kirkjubyggingu. Pálmi Matthíasson. ÍORÐ OflgSINS 'SÍMI Ffladelfía Lundargötu 12. Almennar samkomur verða föstu- daginn 19., laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. ágúst kl. 20.30 öll kvöldin. Forstöðumenn hvíta- sunnusöfnuða hvaðanæva af land- inu taka þátt í samkomunum. Mikill söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjáipræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 18. ágúst kl. 17.00 bamasamkoma og kl. 20.30 biblíulestur. Sunnud. 21. ágúst kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Laugarfeli, Ingólfsskáii: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september Skrífstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæð. Síminn er 22720. Frábyrjun júní og til ágústloka verður hún opin klukkan 17-18.30 alla virka daga. Auk þess mun símsvari gefa upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Akureyrarprestakall: Verð í sumarleyfi frá 15. ágúst-3. sept- ember. Þjónustu annast séra Birgir Snæbjörnsson, sími 23210. Þórhallur Höskuldsson. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 t er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum bamanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í versiununum Bókval og Huld. 10 - bAGÚR -17. ágúöt iá83 Öllum þeim sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu þann 9. ágúst sl. færi ég mínar bestu þakkir og bið þeim allrar Guðs blessunar. SKARPHÉÐINN JÓNSSON Ægisgötu 12. Ástkær móðir okkar FANNÝ CLAUSEN Víðilundi 6b, Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 13.30 Börn hinnar látnu. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR Ysta-Gerði Ragnheiður Jónsdóttir, Valdimar Jónsson, Kolbrún Árnadóttir, Gunnbjörn Jónsson, Svanhildur Friðriksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.