Dagur - 19.08.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 19.08.1983, Blaðsíða 8
Nú er ódýrt að bjóða fjölskyldunni út í mat. Krókeyrarborgarar með frönskum aðeins kr. 69,- Opnum aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 1. sept Vinsamlegast pantið tíma hið fyrsta. Opnunartímar: Karlar: Mánudaga kl. 18-22 Miðvikudaga kl. 18-22 Föstudaga kl. 18-22 Konur: Þriðjudaga kl. 18-22 Fimmtudaga kl. 18-22 Laugardaga kl. 11-15 ATHUGIÐ. Þeir viðskiptavinir sem eiga pant- aða tíma eru beðnir að staðfesta þá sem allra fyrst. Munið að opið er fyrir almenning á dag- inn í gufubað, nuddpott og sólir. ENDURHÆFINGARSTÖÐ SJÁLFSBJARGAR Bugðusíðu 1. sími 26888, Akureyri SECURITAS Securitas sf. Akureyri óskar að ráða í starf ör- yggisvarðar. Um hlutastarf er að ræða. Uppl. í síma 26261 eftir kl. 14 virka daga. Dalvíkingar — Norðlendingar Helgarmatseðill 19.-21. ágúst. Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Forréttir: Rjómalöguð sveppasúpa eða Blandaðir sjávarréttir með ristuðu brauði. Aðalréttir: Reyktur svínakambur með blönduðu grænmeti, salati og rauðvínssósu eða Frönsk buffsteik með ristuðum aspas, snittubaunum, bakaðri kartöflu og béarnaisesósu. Eftirréttur: ís með jarðaberjum og rjóma. Borðapantanir í síma 61488. Verið velkomin. Sæluhúsið Hafnarbraut 14, Dalvík, sími 61488. Kristjánsson fréttastjóri Sumarleyfi standa sem hæst hjá starfsmönnum Dags. Um síðast- liðna helgi hófst leyfi Gísla Sig- urgeirssonar, fréttastjóra, en hann hefur jafnframt sinnt rit- stjórn að hluta í fjarveru Her- manns Sveinbjörnssonar. Á með- an hefur Gylfi Kristjánsson um- sjón með blaðinu. Blaðamenn auk hans eru Kristján Arngríms- son, Skapti Hallgrímsson og Margrét Þórsdóttir. Blaðamaður Dags á Sauðárkróki er Ólafur Jó- hannesson og okkar maður á Húsavík er Þorkell Björnsson. Föstudagur: Ljúf dinnertónlist til kl. 22. Kl. 23.30 diskódansmeistarakeppni íslands '83. Forkeppni. (Væntanlegir keppendur láti skrá sig hjá Gunnlaugi diskótekara í Sjallanum.) Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir til kl. 03. Laugardagur: Ljúf dinnertónlist til kl.22. Tískusýning: Nú gefst Akureyringum tækifæri að sjá stórglæsilegan haustfatnað frá þýska stórfyrirtækinu Laurel sem tískuverslunin Assa Laugaveg 118, hefur upp á að bjóða. Ingimar Eydal og félagar sjá um fjörið til kl. 03. Sunnudagur: Stuðmenn - Hljómleikar í Sjallanum frá kl. 21. Mánudagur: Stuðmenn - Unglingadansleikur frá kl. 21. □□□ L ]p • 9 - SAðWl? A9vá$H?t*1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.