Dagur - 07.10.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 07.10.1983, Blaðsíða 2
I SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN ™ rn fn Hrísalundur 3ja herb. ibúö i fjölbýlishúsi ca. m 85 fm. Laus eftir samkomulagi. fn Hjallalundur 2ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýiis- "Z húsi ca. 62 fm. Góð eign, laus fljótlega. ~ fn Smárahlíð ^ 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- 'I' húsi. Skipti á litilli raðhúsaibúð æskileg. m Víðlundur ^ 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- m húsi, góð eign. Laus strax. ^ fn Fjólugata S 3ja berb. ibúð á n.h. í tvíbýlis- n húsi, mikið endurnýjuð. f5 n Skarðshlíð t n 5 herb. íbúð ca. 120 fm á 3. hæð - í fjölbýlishúsi. Laus fljotlega. fl ffl Skarðshlíð m n 3 herb. ibúð á 3. hæð. Laus eftir ^ samkomulagi. f- n Tjarnarlundur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjöl- Z' býlishúsi. Lausar eftir samkomu- - lagi. Seljahlíð 4ra herb. raðhúsaibúð á einni m hæð ca. 100 fm. rr Norðurbyggð 6 herb. raðhúsaibuð ca. 165 fm. " Góð eign á góðum stað. rr Eyrarlandsvegur 7 herb. einbýlishús. Hæð kjallari ff og ris, ásamt bilskúr. Mikið " endurbætt. Ýmis skipti möguleg. " ■ff Dalsgerði £ 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim ff hæðum. Skipti á 3ja herb. ibúð ff möguleg. ff Steinahlíð 5 herb. raðhúsaibúð á tveim hæðum. Góður staður. Lerkilundur 180 fm einbýlishús ásamt rúm- m góðum bilskúr. Ýmis skipti á Z, minni eignum koma til greina. — fr Langamýri ff 5 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari, góð eign á góðum stað. m m Vestursíða Fokhelt raðhús ca. 146 fm ásamt ® w 32 fm bílskúr. J fn Strandgata S 5 herb. íbúð í þribýlishúsl, 180 ^ fm. Skipti á raðhúsaíbúð æski- rn leg. m m Stóragerði ~ 6 herb. einbýlishús 240 fm á ffr m tveim hæðum ásamt bílskúr. fft m Góð elgn á góðum stað. Álfabyggð 6 herb. einbýlishús á tveim hæð- m um ca. 220 fm, bílskúrsréttur. Grænamýri 120 fm einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr er aðstaða fyrir verslun- arrekstur. I Grundagerði 5 herb. raðhusaibuð á tveim - hæðum. Snyrtileg eign. 3ja herb. r, íbúð i skiptum er möguleg. Vantar góöa 3ja herb. íbúð fft á 1. eða 2. hæð í fjölbýlis- m húsi eða raðhúsi, í Lundun- T um, góð útborgun i boði. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Óiafur Birgir Árnason. rFasteignir— á söluskrá: Skarðshlíð: 3ja og 5 herb. íbúð- ir, báðar á efstu hæð, gætu losn- að fljótlega. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Skipti á 3ja herb. íbúð. Dalsgerði: 5 herb. ca. 116 fm íbúð á tveimur hæðum. Skipti á ódýrari. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús 147 fm og 38 fm bílskúr. Ekki fullbúið en íbúðarhæft. Skipti á raðhúsi. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri hæð 118 fm. Sér inngangur. Skipti á 3ja herb. íbúð. Grænamýri: 4-5 herb. einbýlis- hús á einni hæð, ca. 130 fm og 30 fm bílskúr. Sólvellir: 3-4ra herb. íbúð ca. 95 fm á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Hrísalundur: 3ja herb. ca. 75 fm íbúð í fjölbýlishúsi með svalainn- gangi á 3. hæð. Seljahlið: 3ja herb. 73 fm raðhús. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Víðilundur: 2ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi ca. 63 fm. Hrísalundur: 2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 4. hæð. Sér eldhús og þvottahús. Byggðavegur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi ca. 80 fm. Skipti á 3-4ra herb. hæð koma til greina. ÁsmundurS. Jóhannsson —l lögfræölngur m Brckkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Jón Bjamason Sími25566 Á söluskrá: Sólvetlir: 3-4 herb. /búð I flmm fbúða fjölbýli#- húal, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Lundargata: Verkstæðishúanæði 119 fm. Þarfn- ast viðgerðar. Skarðshlíð: 4ra herbergja hæð í góðu ástandi. Skipti á góðrl 3ja herbergja íbúð hugsanleg. Bæjarsíða: Fokhelt einbýllshús með tvöföldum bllskúr ca. 180-190 fm. Mögulegt að taka mlnni eign upp I. Flatasíða: 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 70 fm. Vantar: hef kaupanda að góðrl 4ra herbergja fbúð á Brekkunnl tll dæmls i Lunda- hverfl. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdægurs. MSTHGNA& (J SKIPASAUZgál NORÐURUUfDSn Amaro-húsínu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við a skrifstofunni aila virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. £ £ E Myndast gjall í moðhausum... Hinn afburða vinsæli sýslu- maður Þingeyinga Júlíus Hav- steen lét af störfum 1. júní 1956. Áður en hann hvarf úr héraði, heimsótti hann sýslu- nefndarmennina og fleiri, í kveðiuskyni. Þegar hann fór frá Ofeigsstöðum í Kinn, orti Baldur bóndi Baldvinsson: Sýslumanni ég einum ann. A honum mikið grasddisl. Séð hefur enginn soddan mann síðan Kristur fæddist. Vísan barst með vestanblænum að Nesi í Aðaldal. Þá kvað Steingrímur bóndi, en ég hef heimildir fyrir því að hann lét Baldur einan heyra vísuna, en sá var fljótur að sleppa henni út á meðal manna: Létt er Baldri Ijóðakvak, lætur hann sína gesti hrós að framan, háð á bak hafa í veganesti. Næstu vísurnar fjórar eru eftir ljúfmennið Guðna Þorsteins- son. Pað var eríitt þroskaskeið þegar ég var ungur, þó hefur drottinn lýst mér leið lífsins gegnum klungur. Pó að lítil sé mín sál, samt ég unni frxðum. Drottinn gafmér minni og mál og margt aflífsins gæðum. Áfram held ég skammarskeið, skyssum flestum gleymi. Sé nú enga aðra leið út úrþessum heimi. Lýstu drottinn mildi mér mæðu stranga veginn. Ég skal reyna að þóknast þér þarna hinumegin. Aðalsteinn Ólafsson kvað er þrír menn höfðu flutt órímuð ljóð í sjónvarpi: Myndast gjall í moðhausum. Margur snjall þó syngur. Landsbyggð alla lykur um Ijóðsins fjallahringur. í Vísnaþætti Dags 9. sept. sl. birtust fjórar vísur varðandi sviplegt fráfall Jóns Jónatans- sonar „Hörgs“ í Ameríku. Mig grunaði að vísumar væru fleiri á sveimi af þessu tilefni og nú hefur J. Kr. sent mér fjórar til viðbótar og þykir mér einboðið að birta þær. Þegar Jón Þor- steinsson hafði kveðið sína vísu, er mælt að Þorbjörg dóttir hans hafi bætt við, mildari í hug: Pað reyndist vera mesta basl að beisla 'ann, en bót í máli á sveitin okkar þar: Hún hafði fyrsta gefið honum geislann oggert úrhonum það sem Hörgur var. Og Jakobína Björnsdóttir kvað: Jón, er grafar hneig í hyl, hinsta sveit hans gerir skií, kögglum grýta kistu-þil, hvergefurþað sem hann á til. Hann með vona fallinn fans flúði á náðir óþekkts lands. Aumt er lífþess ólánsmanns ef einskis sorg er dauði hans. Látni frændi og landi minn, liðinn er þungi dagurinn. Strjúkiþér eilífð kært um kinn og kalinn verrni barminn þinn. Friðbjörn Guðnason kvað er þrjár blómarósir voru með hon- um í verki: Pótt fölni vangi og fækki hár flest og gangi saman ennþá hangi ég við þrjár, er það strangt - en gaman. Leó Jósefsson orti undir svipuð- um kringumstæðum, nema þar voru dömurnar sex: Nú í elli upp er hafínn. Að mér sækir varminn góði. Sjaldan hefég verið vafínn vinalegra blómastóði. Einhverjú sinni kom Leó til hugar að yrkja eigin grafskrift: Eg heflifað eins og svín og ætíð verið blauður. Enginn ætti að minnast mín sem manns þá ég er dauður. Jón Bjarnason Akureyringar - Bæjargestir Laugardagur 8. október 1983 Forréttur: Djúpsteiktur lax Oriy með tartaresósu kr. 120,00. Kremsúpa Espangale Lambalæri Béamaise með bakaðri kartöflu og smjörsoðnum maís eða Nautahryggsneið með ristuðum sveppum, soðnu blómkáli og fersku salati kr. 430,00. Isfylltar appelsínur Surprise kr. 64,00 Casablanca leikur fyrir dansi. HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22200 Borðapantanir í síma 22200. Fjölskyldutilboð á Súlnabergi Reyktur aligrísakambur með rauðvínssósu Moccafromage kr. 195,00 Bamaafsláttur. 2- DAGUR -J: október 1963

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.