Dagur - 12.10.1983, Side 5

Dagur - 12.10.1983, Side 5
Jóhann árelíuz. „Það er lítið um hróp og köll“ - segir Jóhann árelíuz um nýútkomna Ijóðabók sína - Þessi Ijóðabók er ósköp blátt áfram. Það er Iítið um hróp og köll og yrkisefnið er Iíf mitt á Iiðnum áratugum, sagði Jóhann árelíuz, rithöfundur í samtali við Dag er hann var inntur eftir boðskap nýútkom- innar Ijóðabókar sinnar sem ncfnist „blátt áfram“. Höfund- snarast inn úr dyrunum og inn á ritstjórnina með hina „bláu bók“ í hendinni. Jóhann árelíuz er ungur Akur- eyringur - af vopnfirskum ættum, eins og hann segir og hefur hann fengist við skáldskap að meira eða minna leyti í fjölda ára. „blátt áfram“ er þó fyrsta ljóða- bók höfundar en hann gefur hana sjálfur út og í útgáfumálunum naut hann aðstoðar Hallgríms Tryggvasonar, hins snjalla bóka- gerðarmanns sem einnig á ættir sínar að rekja hingað norður. norður. Að sögn skáldsins er elsta ljóð- ið í „blátt áfram“ frá árinu 1971 en það yngsta frá síðasta ári. Þannig spannar bókin 11 ára skeið og um tildrög útgáfunnar segir Jóhann árelíuz að ljóðabók þessi líti dagsins ljós af þörf. - Það er nefnilega mál og meining höfundar að menn ættu alls ekki að gefa sig að skáldskap eða útgáfustörfum, nema af hreinni þörf, segir Jóhann árelíuz um leið og hann snarast út um dyrnar, út af ritstjórninni. Þess má að lokum geta að „blátt áfram“ kostar 300 krónur og verður bókin til sölu hjá Bárði Halldórssyni, Stefáni Jónassyni og höfundi sjálfum í HrafnagilS- stræti 4. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Rjúpnaveiðítíminn hefst á laugardaginn Haglabyssur í úrvali Rjúpnaskotin hvergi á betra verði Kettner haglaskot 25 stk. í pakka, verð aðeins kr. 315.- CBC haglabyssur verð í sérflokki, aðeins kr. 4.950. Bílastæðin eru við búðardyrnar. Athugið að sími verslunarinnar verður framvegis 22275 (beinn sími). Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Peysur-Peysur!! Þykkar og þunnar unglinga peysur í mikiu úrvaii á dömur ogherra Jílboð á rúgmjöli og sólgrjónum stendur yfir. Mikill afslattur Kjörbúð KEA Sunnuhlíð — Leigjum geymslupláss fyrir hjólhýsi, bíla og báta í vetur á Melgerðis- melum. Móttaka fer fram 15. október nk. milli kl. 13.30 og 17.00. Uppl. í síma 21364 eftir kl. 8 á kvöldin. Svifflugfélag Akureyrar. Vörukynning Brauðgerð K. Jónssonar býður þér nýja kleinuhringi bakaða á staðnum fimmtudag kl. 16-20 föstudag kl. 14-18 Athugið breyttan opnunartíma fimmtudaga kl. 9.00-20.00. HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 Videospólur, heyrnartæki, spennubreytar, tónhausar og nálar, hljóðnemar. Ká* Mi íi Ihlutir og viðgerðarþjónusta Talkerfi, kapali, loftnet, CB talstöðvar, rofar, stungur SAMBANDSHUSINU SÖLVHÓLSGÖTU 4 REYKJAVÍK SÍMÍ (91)28200 SK/PADEILD SAMBANDSINS Við önnumst flutninga fyrir þig frá ANTWERPEN 12. október 1983 - DAGUR :+-5

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.