Dagur - 25.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 25.11.1983, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 25. nóvember 1983 Norðurmynd auglýsir: Síðasti dagur til að panta litstækkanir sem afgreiða á fyrir jól er 30. nóvem- ber. Myndum sem berast eftir þann tíma er ekki hægt að lofa fyrir jól. Norðurmynd Glerárgötu 20. Sími‘22807. Rautt seðlaveski með peningum og skilríkjum tapaðist 24. nóv. á leiðinni frá Víðivöllum og út í Gler- árþorp. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 23341 eða skili því á lögreglustöðina. Colt 1200 GL árg. '83 til sölu. Ek- inn 12 þús. km, 5 dyra, ný snjódekk. Mjög vel með farinn. Selst gegn skuldabréfi eða öðrum tryggðum greiðslum. Uppl. í síma 22266. Til sölu Honda Accord EX 1981 sjálfskipt með vökvastýri. Uppl. í síma 21856 á kvöldin. Ford Cortina árg '74 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Óskoðuð 1983. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, simi 21430. Heykögglar með íblöndun til sölu. Uppl. í síma 96-31189. Komplet silfur á upphlut til sölu. Uppl. í síma 23524 hjá gullsmið- um Sigtryggi og Pétri, Brekkugötu 5. Nýlegur kuldagalli til sölu. Stærð extra-large. Selst ódýrt. Uppl. í síma 26331 eftirkl. 19.00. 2 fiskabúr með öllu til sölu. Á sama stað er óskað eftir kk. hvolpi. Uppl. í síma 21155. Talstöð til sölu. Motorola Mican 100 SSB talstöð til sölu. Uppl. gef- ur Sigvaldi Arason símar 93-7134 og 7144. Kawasaki Inwader 340, vélsleði, árg. '81 til sölu. Ekinn 1750 mílur, 43 hestöfl. Uppl. í síma 61743 eftir kl. 19.00. Polaris TX 440 árg '80 til sölu. Ek- inn 2200 mílur. Uppl. í síma 33232 eftir kl. 19.00. Aðdráttarlinsa til sölu. Makinon - Reflex Macro 500 mm F8 aðeins 550 grömm, Pentax K tengi, í tösku, ónotuð, sem ný. Sími 44188 á kvöldin. Vel með farinn Polaris Apollo vélsleði árg. '80 til sölu. Ýmis sér- útbúnaður. Einnig 4 13” snjódekk. Uppl. í síma 23331 kl. 18-20. Svefnbekkur með rúmfata- geymslu og hillusamstæða með skrifborði til sölu. Einnig eldhús- borð á stálfæti og fjórir stólar. Uppl. í síma 21376. Félagsvist. Spiluð verður félags- vist á Melum Hörgárdal föstudag- inn 25. nóv. kl. 9.00. Óvænt uppákoma og munauppboð. Kvenfélagið. Geymsluhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Uppl. gefur Bjarni í síma 25767. Jólabasar verður haldinn í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöll- um 10 laugard. 26. nóv. kl. 16. Kökur og skemmtilegir munir til jólagjafa. Einnig mikið af nýjum fötum beint úr búðum. Kaffi og vöfflur. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styðjið góða starf- semi. Hjálpræðisherinn. Reglusamur smiður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í síma 23082 á vinnutíma og 24051 á kvöldin. Byggingaverkfræðingur sem nú starfar í Danmörku óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 90—45-8- 169879 fyrir 15. des. Slysavarnarkonur Akureyri. Mætum allar í Laxagötu 5 til að skera út laufabrauð mánudags- kvöldið 28. nóvember. Þá verður einnig tekið á móti munum og fatn- aði á flóamarkað. Félagskonur eru minntar á að skila kökum á basar- inn milli kl. 11 og 13 sunnudaginn 4. des. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Kambagerði 2 sími 24393 Skákmenn. Hausthraðskákmótið verður á sunnudaginn kemur 27. nóv. kl. 14.00 í Skákheimilinu. Munið „opið hús" á fimmtudags- kvöldum. Skákfélag Akureyrar. Akureyringar. Nærsveitarmenn. Erum byrjuð að taka á móti pönt- unum á þorrablót, árshátíðar og fleira. Vinsamlegast pantið sem fyrst. Uppl. í sima 23142 milli kl. 7 og 8.30 á kvöldin. Hljómsveit Finns Eydal Helena og Alli. Konur og styrktarfélagar í kven- félaginu Baldursbrá. Fundur í Glerárskóia mánudag 28. nóv. kl. 20.30. Gestir fundarins verða sóknarprestar og sóknarnefnd Glerárprestakalls ásamt mökum. Stjórnin. □ RUN 598311287 = 2 Kvenfélagið Iðunn, Hrafnagils- hreppi. Kaffisala, muna- og kökubasar í Laugaborg kl. 3 e.h. sunnudag- inn 27. nóv. nk. Verið ríkir hjá Guði, ekki ágjarnir Svæðismót votta Jehóva í sam- komusal Oddeyrarskólans dag- ana 26. - 27. nóvember 1983. Dagskrá: Laugard. 26. nóv. kl. 9.55 - 12.00 og 14.00 - 16.15. Sunnud. 27. nóv. kl. 9.55 - 11.35 og 14.00- 16.30. Ath. sunnudag- inn kl. 14. verður fluttur hinn op- inberi fyrirlestur mótsins sem nefndist „Er þessi heimur dæmd- ur til að tortímast?“ Ræðumaður Kjell Geelnard. Allt áhugasamt er velkomið. Vottar Jehóva. Svalbarðskirkja. Kirkjuskóli í nýja safnaðarheimilinu næst- komandi laugardag kl. 1.30 e.h. Öll börn velkomin. Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju nk. sunnud. 27. nóv. kl. 11.00. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Messað verður í Hólum sunnu- daginn 27. nóv. kl. 14.00. Nýtt kirkjuár. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega vel- komin. Fjölskyldu- og æskulýðsmessa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar í „Ungu kirkjunni" 46 - 50 - 67 - 42 - 6. Eldri sem yngri velkomn- ir, en sérstaklega er þess vænst að væntanleg fermingarbörn og fjölskyldur þeirra komi. Búum okkur undir komu jólanna. Messað verður á Dvalarheimil- inu Hlíð kl. 3.30 e.h. Þ.H. Messað verður að Seli 1 kl. 5 e.h. B.S. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla 27. nóv. kl. 11.00. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00. í Lögmannshlíð. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Rætt um komu jólanna. Pálmi Matthías- son. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Föstud. 25. nóv. kl. 20.00 æskulýðurinn. Laugard. 26. nóv. kl. 16.00 jólabasar, kl. 20.30 kvöldvaka. Sunnud. 27. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóli og kl. 20.00 bæn, kl. 20.30 almenn sam- koma. Gunnar Böðvarsson talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 27. nóv. sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir velkomnir. Bíblíulestur hvern fimmtudag kl. 20.00. Allir velkomnir. i • - Sjónarhæð. Laugard. 26. nóvember kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 27. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli. Kl. 17.00: Almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Laugardagur 26. nóvember kl. 20.30 æskulýðssamkoma „opið hús“. Sunnudagur 27. nóv. kl. 11.00 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 16.00 safnað- arsamkoma og kl. 17.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuður- inn. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Bílasala Norðurlands sími 21213 Bílakjör sími 25356 Frostagötu 3c Ath. Úrvalið og viðskiptin eru hjá okkur Ragnheiður Stelndórsdóttir í My fair Lady. Leikfélag Akureyrar My fair Lady Sýningar 21. sýning föstud. 25. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 22. sýning laugardag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt. 23. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 15.00. Uppselt. 24. sýning fimmtud. 1 ,des. kl. 20.30. 25. sýning föstud. 2. des. kl. 20.30. 26. sýning laugard. 3.des. kl.20.30. 27. sýning sunnud. 4. des. kl. 15.00. Pantið miða með góðum fyrirvara. Miðasala opin alla daga kl. 16-19 nema sunnudaga kl. 13-16 og kvöldsýningar- daga kl. 16-20.30. Sími 24073. Ósóttar miðapantanir seldar tveimur tímum fyrir sýningu. Leikfélag Akureyrar. Móðir okkar, ELLEN GRANT Fjólugötu 9, Akureyri sem lést 17. nóvember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. nóvember kl. 13.30. Börnin. Hugheilar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð og vinar- hug vegna andláts og jarðarfarar föður okkar VIGFÚSAR VIGFÚSSONAR Sérstakt þakklæti til starfsfólks Kristneshælis. Anna Vigfúsdóttir, Vigfús Vigfússon.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.