Dagur - 21.12.1983, Blaðsíða 18

Dagur - 21.12.1983, Blaðsíða 18
18- DAGUR-21. desember 1983 Vantar góða 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 61196. Húsnæði óskast. Vantar 5-6 herb. íbúð á Syðri-Brekkunni, Inn- bænum eða Eyrinni. Uppl. í síma 31249. 4ra herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi frá 1. febr. ’84. Uppl. í síma 25036 eftir kl. 19.00 Góð 3ja herb. raðhúsaíbúð í Síðuhverfi til leigu í eitt ár. Laus strax. Uppl. í símum 22599 og 25341 milli kl. 18 og 20. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 22400 á daginn og í síma 22787 eftir kl. 19.00. Eigum ávallt fyrirliggjandi, þurrkað arin-brenni í pokum. Kr. 150 - stór poki. Einnig gerfi-brenni sem brennur hægt og rólega með fallegum loga. Esso-Nestin. Hestamenn - Bændur. Tek að mér tamningar og þjálfun hrossa. Einnig járningar. Uppl. gefurómar Jakobsson sími (96) 22022. Tökum hross í támningu frá ára- mótum. Magnús Jóhannsson og Jóhann Magnússon Lönguhlíð 15 Akureyri, sími 24348. Land-Rover dísel árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 61504. Vic-20 heimilistölva til sölu með 6 leikjum á kubbum og stýripinna. Uppl. í síma 21783. Johnson Challenger vélsleði til sölu. Nýlega uppgerður. Jón Benediktsson sími 96-43208. Vic 20 heimilistölva til sölu ásamt kassettutæki og 16 K. Einn- ig fylgja nokkrir leikir með. Uppl. gefur Ármann f sfma 21160. Hitachi sambyggt stereóhljóm- flutningstæki með hátölurum til sölu. Einnig eldhúsborð 70x110 cm og 3 bakstólar, 3 Falconstólar með leðuráklæði. Uppl. í síma 24051. ísskápur til sölu, Philco ísskáp- ur, tviskiptur, 61 cm á breidd og 1.60 m á hæð. Uppl. í síma 26655 eftir hádegi. Vic 20 heimilistölva til sölu með kassettutæki, 18 leikir á spólu, joy- stick og 16 aukaminni. Einnig get- ur skákforritakubbur fylgt. Uppl. í síma 26347. Létt bifhjól til sölu, Peugeot 104, Iftið notað. Verð 8.000 kr. Uppl. í síma 21351. Vic tölva með segulbandi og 16 K aukaminni og nokkrum leikj- um til sölu. Uppl. í síma 22197. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sfma 21719. Vélsleðaeigendur ■ Vélsleðaeig- endur. Eigum fyrirliggjandi: Olíu á flesta sleða - olíu sem framleið- endur mæla með. Drifreimar í flesta sleða, einnig ýmsir auka- hlutir. Esso-Nestin. Félagsmenn Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs. Hef fengið Andvara ’83 og Almanak ’84 auk nokkurra nýrra bóka. Eldri bækur á mjög hagstæðu verði. Umboðsmaður Akureyri: Jón Hallgrímsson Dals- gerði 1a sími 22078. Ég vil biðja þann sem tók gráan vatteraðan stakk úr fatahenginu á diskótekinu í Freyvangi laugar- dagskvöldið 10. des. að skila hon- um strax. Hringið í síma 24939. Tapast hefur úr Hrafnsstaðarétt í Kræklingahlíð stór hestur, stein- grár, 6 vetra, ómarkaður, dekkri á rýrt fax, dauft merktur 31 á hægri síðu, fitukirtill upp af annarri nös- inni, þversprunga í hægri framhóf utanfótar, brokkar, augu fögur og ívið stór, alþýðlegur í umgengni. Uppl. kærkomnar. Sími 24050. Jólahátíð fyrir eldra fólk verður í sal Hjálpræðishersins að Hvannavöllum 10 miðvikudaginn 28. des. kl. 15.00. Brig. Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna. Þeir sem þurfa á bíl að halda eru beðnir að hringja í síma 24406. Þú er velkomin(n). Dregið hefur verið í happdrætti Nemendafélags Hólaskóla vetur- inn 1983 og 1984. Vinningar: 1. Vikuferð fyrir tvo með Flugleiðum til Kaupmannahafnar. Innifalið: Gisting á hóteli í tveggja manna herbergi með baði og morgunmatur + flugvallarskattur. Verðmæti: 29.000 kr. 2. Fjögra v. reiðhestur frá hrossakynbótabúinu á Hólum í Hjaltadal. Verðmæti: 27.000 kr. 3.-5. Authier skíði & stafir frá Nýco, svissnesk framleiðsla, teg- und Goldstar. Verðmæti: 15.000. 6.-20. Málverk frá Nýco, olía á striga, erlendir listamenn. Verð- mæti: 11.500 kr. Vinningsnúmer: 1: 1821, 2: 836, 3: 1777, 4: 1986, 5: 1003, 6: 1275, 7: 34, 8: 1446, 9: 409, 10: 1977, 11: 616, 12: 135, 13: 1073, 14: 1286, 15: 134, 16: 384, 17: 1201, 18: 62, 19: 1379, 20: 374. Vitja skal vinninga innan árs. Upplýsingar í Heimavist Bænda- skólans á Hólum. Sími um Sauðárkrók 95-5111. Heimsóknartímar á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri um jól og áramót: Aðfangadagur kl. 18.00-21.00. Jóladagur kl. 14.00-16.00 og kl. 19.00-20.00. Annar jóladagur kl. 14.00-16.00 og kl. 19.00-20.00. Gamlársdag- ur kl. 18.00-21.00. Nýársdagur kl. 14.00-16.00 og kl. 19.00- 20.00. Konráð Sigurgeirsson, Kristín Sigurðard. og Sigurður Sigurðs- son Þórunnarstræti 83 gáfu Dval- arheimilinu Hlíð 140 kr. Með þökkum móttekið. Forstöðu- maður. Sveit Stefáns R. efst Tvímenningur hefst 10. janúar í gær var spiluð 17. umferð í sveitakeppni Bridgefélags Akur- eyrar, Akureyrarmóti. Alls spila 20 sveitir. Röð efstu sveita er þessi: stig 1. sveit Stefáns Ragnarssonar 301 2. sveit Harðar Steinbergssonar 258 3. sveit Páls Pálssonar 242 4. sveit Jóns Stefánssonar 237 5. sveit Júlíusar Thorarensen 234 6. sveit Arnar Einarssonar 230 7. sveit Antons Haraldssonar 214 8. sveit Karls Steingrímssonar 209 9. sveit Stefáns Vilhjálmssonar 208 Tvær síðustu umferðirnar verða spilaðar 3. janúar í Félags- borg kl. 19.30. Næsta keppni féiagsins er tví- menningur, Akureyrarmót, og hefst þriðjudaginn 10. janúar. Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar félagsins í síðasta lagi fimmtudaginn 5. janúar vegna mikillar undirbúningsvinnu. 95 ára verður á morgun fimmtu- daginn 22. des. Tryggvi Krist- jánsson fyrrum bóndi á Meyjar- hóli nú vistmaður á dvalarheimili aldraðra í Skjaldarvík. Akureyringar - Bæjargestir Skóvinnustofa Akureyrar auglýsir: Tréklossar á börn og fullorðna. Strigaskór á niðursettu verði, tilvaldir til jólagjafa. Einnig íþróttatöskur. Ath. Opið 9-19 á Þorláksmessu. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. P.S. Við minnum á ódýra myndamarkaðinn við hliðina á okkur. Gleðileg jól, farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sendum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökk fyrir liðið Stefán Valgeirsson, Fjóla Guðmundsdóttir. Útför móður okkar GUÐFINNU MAGNÚSDÓTTUR Eiðsvallagötu 20, Akureyri sem andaðist 16. desember verður gerð frá Akureyrarkirkju 28. desember kl. 13.30. Jarðsett verður að Saurbæ. Björg Tryggvadóttir, Hrund Tryggvadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfar- ar SEPTÍNU BJARNADÓTTUR Eyrarvegi 33, Akureyri. Vandamenn. Móðir okkar GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR Eiðsvallagötu 9, Akureyri er andaðist 16. desember verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 29. desember kl. 10.30 f.h. Börnin. Þökkum alla þá vinsemd og samúð er okkur var auðsýnd við andlát og útför bróður okkar og mágs ÞORVALDAR ÞORSTEINSSONAR frá Hálsi Svarfaðardal. Guðrún Þorsteinsdóttir, Áslaug Þorsteinsdóttir, Jón Þorsteinsson, Anna Þorsteinsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson, Gerður Þorsteinsdóttir, Friðrik Magnússon, Þóra Steindórsdóttir, Sigríður Jakobsdóttir, Guðjón H. Daníelsson, Inga Svavarsdóttir, Valdimar Óskarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.