Dagur - 27.02.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 27.02.1984, Blaðsíða 5
27. febrúar 1984 - DAGUR - 5 Akureyringar - Nærsveitamenn Verslunin verður flutt úr Sunnuhlíð í Hafnarstræti 94 (við hliðina á Sporthúsinu). Opnum þriðjudaginn 28. febrúar. Vorum að taka upp glæsilegan fatnað á dömur og herra. Fermingarföt í úrvali á drengi og stúlkur, takmarkaðar birgðir. Verðum með úrval af hljómplötum og snældum, ásamt tilheyrandi vörum. Allar heitustu plöturnar. Opið laugardaga frá 10-12. Hafnarstræti 94, sími 26717. Sjófiyst ýsuflök búrið Opið á laugardögum 10-12 Strandgötu 37 Sími 25044 E Útvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands boðar til fundar fimmtudaginn 1. mars nk. í Sjallanum (Mánasal) kl. 13.30. Fundarefni: 1. Aflakvóti. 2. Rekstrarvandi útgerðar. 3. Önnur mál. Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ kemur á fundinn. Stjórnin. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 29. febrúar nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Sigurð- ur J. Sigurðsson til viðtals í fundarstofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Bridgefélag Akureyrar: Símon og Jón tvímennings- meistarar í bridge Nú er lokið tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar, Akur- eyrarmóti. Alls spiluðu 50 pör mun vera mesta þátttaka hjá bridgefélagi sem vitað er um. Tvímenningsmeistarar félags- ins 1984 urðu Jón Stefánsson og Símon Gunnarsson, sem sigruðu með yfirburðum, eftir góðan endasprett í síðustu umferð. En þegar síðasta umferð hófst voru Jón og Símon í öðru sæti. Röð efstu para varð þessi: 1. Símon Gunnarsson - Jón Stefánsson 651 2. Stefán Vilhjálmsson - Guðm. V. Gunnlaugsson 577 3. Magnús Aðalbjörnsson - Gunnlaugur Guðmundsson 457 4. Alfreð Pálsson - Júlíus Thorarensen 452 5. Sveinbjörn Jónsson - Einar Sveinbjörnsson 425 6. Ragnhildur Gunnarsdóttir - Gissur Jónasson 412 7. Arnar Daníelsson - Stefán Gunnlaugsson 399 8. Stefán Ragnarsson - Pétur Guðjónsson 371 9. Örn Einarsson - Zarioh Hamadi 365 10. Úlfar Kristinsson - Hilmir Jóhannsson 360 11. Ármann Helgason - Jóhann Helgason 358 12. -13. Anton Haraldsson - Gunnar Berg 351 12.-13. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 351 Meðalárangur er 0 stig. Keppnis- stjóri félagsins er Albert Sigurðs- son. Næsta keppni félagsins er sveitahraðkeppni 4 kvöld, sem hefst 28. febrúar kl. 19.30. í Félagsborg. Goggurínn Bjóðum nú ásamt okkar vinsælu pizzum og hamborgurum nýgrillaða kjúklinga * Goggurinn Brekkugötu 3 sími 26727. Einingarfélagar Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning fer fram á félagssvæði Ein- ingar þriðjudaginn 28. febr. og miðvikudag- inn 29. febr. nk. frá kl. 11 f.h. til kl. 20 e.h. báða dagana. Kosið verður á eftirtöldum stöðum: Akureyri Dalvík Grenivík Ólafsfirði Hrísey Skipagötu 13 skrifstofu Einingar gamla skólahúsinu skrifstofu Einingar skrifstofu Einingar Félagar eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Stjórn Einingar. Björn. Gunnar. Jón. Sigríður. Valgerður. Þóra. Hvað er að gerast? Fundur um atvinnumál haldinn í Gildaskála Hótels KEA fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30. Fundarstjóri: Hákon Hákonarson. Framsögumenn: Hákon. Björn Snæbjörnsson starfsmaður verkalýðsfélagsins Einingar Gunnar Ragnars Sjálfstæðisflokki Jón Sigurðarson Framsóknarflokki Sigríður Stefánsdóttir Alþýðubandalagi Valgerður Bjarnadóttir Kvennaframboði Þóra Hjaltadóttir form Alþýðusambands Norðurlands. Framsöguerindi verða stutt, en síðan sitja framsögumenn fyrir svörum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. F.U.F.A.N. Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.