Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 8
8-DAGUR-9. maí 1984 Arðmiðar KEA1983 Þeir félagsmenn Kaupfélags Eyfirðinga sem eiga eftir að skila arðmiðum vegna viðskipta á árinu 1983 eru vinsamlegast beðnir að skila þeim á skrifstofu Fjármáladeildar eða í útibú félagsins eigi síðar en 31. maí nk. Kaupfélag Eyfirðinga. Eldridansaklubburinn Dansleikur verður í Húsi aldraðra (Alþýðuhúsinu) laugardaginn 12. maí 1984. Húsið verður opnað kl. 21.00. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. Bifreiðin A1286 Renault R4 sendiferðabifreið árg. 74 til sölu. Bifreiðin er til sýnis í verkstæði Vatnsveitunnar að Rangárvöllum. Stjórn Vatnsveitu Akureyrar hefir óskað eftir tilboðum í bifreiðina. Tilboð leggist í pósthólf 402 fyrir 15. maí nk. Vatnsveita Akureyrar. Vantar sölubörn Góð sölulaun. Sími: 26311. Nú fara bömin að fara í sveitina íþróttasportskór Stærðir 20-30, rauðir, bleikir, bláir. Verð 335 kr. (franskur lás) Auk þess allar stærðir af sportskóm. Tréklossar Stærðir 28-46. Verð 376-555 kr. Sokkar Stærðir 29-46 verð 37-50 krónur. Trimmgallar, nælon Stærðir 9-16, verð 540 kr. stærðir XS-XL verð 570 kr. Viking og Nokia stígvél í ölium stærðum. Dæmi um verð: Viking 29-34 485 kr. og 35-39 540 kr. W Opið á laugardögum 10-12. Eyfjörö Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275 Vottar Jehóva. Farandheimsókn til safnaðarins dagana 9.-13. maí. Dagskrárat- riði: Fimmtud. 10. kl. 20.00 í Ríkissalnum: Sameiginlegt bók- nám ásamt ræðu farandhirðis. Sunnud. 13. kl. 14.00: Paradís endurreist undir þúsundárastjórn Krists. Opinber fyrirlestur fluttur af Bergþóri N. Bergþórssyni í Ríkissalnum, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Allt áhugasamt fólk velkomið. Krístniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 13. maí samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomn- ir. Sjónarhæð: Fimmtud. 10 maí biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 13. maí almenn samkonja kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 10. maí kl. 20.30 bibl- íulestur. Föstud. 11. maí kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 13. maí kl. 13.30 sunnudagaskóli kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Miðvikudagur 9. maí kl. 20.30 æskulýðsfundur. Fimmtudagur 10. maí kl. 20.30 bænasamkoma. Sunnudagur 13. maí kl. 11.00 sunnudagaskóli. Ath. síðasti sunnudagaskóli vetrarins. Sama dag kl. 20.30 almenn samkoma. Ungt fólk vitnar og syngur. Fórn tekin fyrir „Skálanum“. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. KOLSTER sjónvörpin komin aftur 20”, 22” og 26” með og án fjarstýringu Verð 20” 22.265 Verð 20” m/f 28.950 Verð 22” 26.950 Verð 22” m/f 28.860 Verð 26” 34.220 Staðgreitt 21.150 Staðgreitt 27.500 Staðgreitt 25.600 Staðgreitt 27.420 Staðgreitt 32.510 SÍMI (96) 21400 AKUREYRARBÆR Félagsmálastofnun Akureyrar Sumardvalarheimili fyrir börn Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir góöum sveitaheimilum sem vilja taka börn til sumardval- ar gegn gjaldi. Hringið í síma (96) 25880 kl. 10.00-12.00 alla virka daga eða skrifið til Félagsmálastofnunar Ak- ureyrar, Strandgötu 19 b, 600 Akureyri. Félagsmálastofnun Akureyrar. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumönnum við dagvistirnar Árholt, sem er 2ja deilda leikskóli, Pálmholt sem er 2ja deilda dagheimili og Síðusel sem er ein dagheimilisdeild og 2 leikskóladeildir. Einnig eru lausar fóstrustöður við Skóladagheim- ilið Brekkukot, leíkskólann Lundarsel og Árholt, allar stöður eru lausar frá 1. ágúst 1984. Getum aðstoðað við útvegun húsnæðis. Fóstrur hafa forgang á dagvistarrými fyrir börn sín. Allar nánarí upplýsingar eru veittar á Félagsmála- stofnun Akureyrar, virka daga kl. 10.00-12.00 í síma 96-25880. Skriflegar umsóknir um fyrri störf og menntun óskast sendar til Félagsmálast. Ak. Strandg. 19 b. Ak. Box 367. Dagvistarfulltrúi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.