Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 9. maí 1984 Sólarlandaferðir. Til sölu 24 daga sólarlandaferðir fyrir tvo, þrjár vik- ur á Mallorca í góðri íbúð við ströndina & 2 nætur á hóteli í London (morgunverður innifalinn). Ferðir þessar seljast á góðum kjörum. Uppl. í síma 25087 kl. 19- 20. Langar þig í kettling? Ef svo er hafðu samband í síma 23567. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 25856. Atvinna Tveir röskir piltar 18 og 20 ára óska eftir vinnu í sveit eða kaup- stað, ýmsu vanir. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-43521. Ýmislegt Garðyrkjufélag Akureyrar hefur opið hús í Gróðrarstöðinni 10. maí kl. 20.30. Saia Vélsmiðja B.G. ásamt vélum, verk- kfærum og lager til sölu. Uppl. í síma 61657 og á kvöldin í síma 61642. Til sölu eru 6 stk. rúður úr tvö- földu einangrunargleri 92x71,5 cm, hentugar í bílskúra eða skepnuhús. Einnig tvær svamp- dýnur, klæddar 85x200 cm. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 8 á kvöldin. Klofnir rekaviðarstaurar til sölu. Einnig hestakerra, þarfnast við- gerðar, selst ódýrt. A sama stað er til sölu gott vélbundið hey. Uppl. í síma 22961. Til sölu Honda SL 350 árg. '74, gott hjól. Uppl. í síma 26115 milli kl. 18 og 19. Yamaha orgel B-4CR. Vegna flutnings af landi burt er lítið notað Yamaha tveggja borða orgel til sölu. Einbýlishús á Brekkunni til leigu í eitt ár frá 15. júlí. Uppl. í síma 22173. Til sölu Tamron aðdráttarlinsa 75-250/3,8 ásamt Adaptall-Z fyrir Olympus myndavélar. Olympus Electronic flass T 20 er sjálfvirkt á Olympus On 2 myndavél og einnig til sölu unglingaskrifborð með plöturekkum. Uppl. í síma 21012 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Til sölu vegna flutnings nýlegt og vel með farið sófasett 3-2-1, sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 22022. Rafstöð til sölu. Lister 12 kW 1 fasa 220-240 volt keyrð 4000 st. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang og símanr. á af- greiðslu Dags merkt „Rafstöð". Til sölu sólbekkur (samloka). Uppl. í síma 96-25099. Til sölu er Honda SS 50 árg. ’79, öll nýuppgerð. Uppl. gefur Þor- steinn í síma 23347. Til sölu barnakerra kr. 2000, leik- grind kr. 2000, rimlarúm kr. 1800, bílstóll (Cindico) kr. 1500, þríhjól kr. 500. Uppl. í símum 25643 og 21572 eftir kl. 18.00. Til sölu vönduð hljómtæki (plötu- spilari, útvarp, kassettutæki, magnari) með hátölurum. Til sýnis og sölu í Raftækni Óseyri 6. Til greina koma skipti á kraftmagnara (helst 2x200 wött). Uppl. í síma 24223 á daginn. Til sölu Yamaha MR 500 bifhjól árg. ’80 og ámoksturstæki á Massey Ferguson 165. Uppl. í síma 61503. Til sölu Perkings díselvél í Willy’s, ósamsett en nýir varahlut- ir fylgja. Einnig dráttarvélaknúin háþrýstiþvottadæla með 10 m slöngu, vinnuþrýstingur 150 kg á cm2. Uppl. í síma 41914 á kvöldin. Garðeigendur Akureyri. Verð með tætara og dráttarvél á Akur- eyri 12. og 13. maí. Þeir sem óska eftir jarðvinnslu hringi í síma 63160 mill kl. 20 og 22. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Volkswagen 1200 árg. '71 til sölu. Uppl. í sima 21289. Til sölu Daihatsu díseljeppi árg. ’83. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 21265. Tilboð óskast í Chervolet Nova Custom ’78, sjálfskiptan með vökvastýri, ekinn aðeins 28 þús. km, skipti möguleg. Einnig til sölu fellihýsi. Uppl. í síma 26523 og 23680. Til sölu Mazda 929 árg. '82, bein- skiptur. Ekinn ca. 20 þús. km. Mjög góður bíll. Skipti koma til greina á 150-200 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 26678 eða 21167 (Tryggvi).___________ Til sölu er BMW 315 árg. ’82 með öllu. Ekinn 30 þús. Góður bfll. Bein sala eða skipti á mun ódýrari bíl. Uppl. í síma 24198. Vantar þig Cortinu árg. '74 t.d. í varahluti? Bíllinn er gangfær. Uppl. i síma 96-62409. Til sölu er Ford Fairlane 500 árg. '59. Lúxusútgáfa með öllum auka- búnaði og íburði, sem var í boði frá verksmiðju á þeim tíma. Ásig- komulag nokkuð gott miðað við aldur. Nokkuð fylgir af varahlutum. Uppl. veitir Helgi í síma 94-4006 á daginn og 94-3851 á kvöldin. Selst hæstbjóðanda. Til sölu Sunbeam Hunter árg. '74. Er í gangfæru ástandi. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma 22998. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. íbúð óskast. Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25161 eða 22022. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu í 2-3 mánuði sem fyrst. Uppl. í síma 21762. íbúð óskast. Tveggja herbergja íbúð óskast helst á Eyrinni eða neðarlega á Brekkunni. Uppl. í síma 25200 á vinnutíma. (Laufey) Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Helst i Þorpinu. Uppl. í síma 21324. Sumarhús við Ólafsfjarðarvatn til leigu nokkrar vikur í sumar. Uppl. í síma 96-62461 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96-25784 og 99-4691. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 23131. Til leigu 2ja herb. íbúð á Eyrinni leigist í rúmt ár. Uppl. í síma 25522 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavík frá 15. maí til 15. ágúst með öllum húsbúnaði. Leigist einn, tvo eða fleiri daga í senn. Upplagt fyrir fjölskyldur sem ætla til Reykjavíkur í fri. Uppl. í síma 96-24051. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 25447. Einhleypur reglumaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Lysthafend- ur leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags. Barnfóstra óskast (11-12 ára) til að gæta 2ja ára stelpu hálfan daginn. Uppl. í síma 63144 á Ár- skógssandi. Óska eftir barngóðri og ábyggi- legri stúlku strax til að gæta 4ra ára drengs á kvöldin. Fri i júlí. Er í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25319 eftir kl. 5 á daginn. 13 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveit. Er vanur skepnum. Uppl. í síma 22043. Sími 25566 Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð rúmlega 60 fm. Ástand mjög gott. Laus í júni. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 110 fm. Laxagata: Parhús á tveimur hæöum samtals ca. 140 fm. Allt sér. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Oddagata: 3ja herb. hæð tæplega 80 fm. Sér inngangur. Ástand gott. Skipti á stærri eign með bílskúr eða bíl- skúrsrétti æskileg. Hrísalundur: 2ja herb. ibúö f fjölbýlishúsi rúmlega 80 fm. Ástand gott. Genglð inn af svöium. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum. I húsinu eru tvær 3ja herb. fbúðir ásamt miklu plássl f kjallara. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. Hvammshlíð: Giæsilegt elnbýllshús á tveimur hæðum með tvöföldum bflskúr samtals ca. 300 fm. Ekkl alveg fullgert. Mikið áhvilandi. Hrísalundur: FUNDIR Frá Sálarrunnsóknurfélaginu. Fundur verður haldinn að Strandgötu 23 laugardaginn 12. maí kl. 4 e.h. Fundarefni: Hvað getur Sálarrannsóknarfélagið gert fyrir þig? Úlfur Ragnarsson kynnir væntanlega starfsemi fé- lagsins. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund í kirkjukapell- unni sunnudaginn 13. maí kl. 15.00. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. FERBALOG OG UTIUF Frá Ferðafélagi Akureyrar: Fjöruferð laugardaginn 12. maí að Víkurbakka á Árskógsströnd. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá skrifstofu F.F.A. Skipagötu 12. Nauðsynlegt er að tilkynna þátt- töku í þessa ferð á skrifstofunni föstudaginn 11. maí kl. 18-19 til þess að nægur bílakostur sé fyrir hendi. Næsta ferð verður til Hríseyjar 19. maí (laugardag). Nánar aug- lýst í næstu viku. MESSUR___________________ Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 13. maí kl. 2 c.h. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Sálmar: 45, 334, 48, 305, 42. Þ.H. Guösþjónusta verður á hjúkrun- ardeild aldraðra Seli I sama dag kl. 2 e.h. B.S. Grenivíkurkirkja: Fermingarguðsþjónusta sunnu- daginn 13. maí kl. 11 f.h. Fcimingarbörn: Edda Björnsdóttir, Melgötu 10. Guðrún Rósa Þorsteinsdóttir, Bárðartjörn. Guðmundur Ragnar Guðjónsson, Túngötu 22. Linda Hrönn Helgadóttir, Melgötu 40. Petra Pálsdóttir, Túngötu 13 a. Þorsteinn Eyfjörð Jónsson, Sólheimum. Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir, Túngötu 14. Sóknarprestur. Akureyringar. Árleg merkjasala hjá Kvenfélag- inu Hlíf verður laugardaginn 12. maí nk. Ágóðinn rennur til tækjakaupa á Barnadeild FSA. Vorfundur félagsins verður í Amarohúsinu mánudaginn 14. maí nk. kl. 20.30. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. kl. Frá Félagi aldraðra. Takið eftir - Takið eftir Félagsvist í Húsi aldr- aðra fimmtudaginn 10. 20.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. Minjasafnið á Akureyri er opið í maímánuði á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30-17.00. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri: Kristín Jóna Guðmundsdóttir og Gunnar Ævar Jónsson bifvéla- virki, Lönguhlíð 26. Sigrún María Guðmundsdóttir og Sigurður Haraldsson Ringsted, ketil- og plötusmiður, Hjallalundi 15 g. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Akureyri Miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 9 Stórmyndin Hver vill gæta barnanna minna 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi rúmlega 80 fm. Ástand gott. Gengið inn af svölum. Grænagata: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ástand mjög gott. Elnstakt útsýnl. Sklpti á 2ja herb. fbúð f Skarðshlfð æsklleg. Skarðshlíð: 3ja herb. fbúð á jarðhæð f fjölbýlis- húsi, ca. 85 fm. Ennfremur eru á skrá ýmsar aðrar eignir FASIHGNA& fj skipasalaZSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsínu II. hæð. Síminn er 25566. Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutfma 24485. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heim- sóknum á 95 ára afmæli mínu þann 3. maí sl- °g gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. VALGERÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.