Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 09.05.1984, Blaðsíða 11
9. maí 1984 - DAGUR -11 Frá Garðyrkjustöðinni á Grísará PLONTULIST11984 Fjölær blóm: Sumarblóm: * Sporasóley blönduö Stjúpur blandaðar Fingur Fjaöurnellika bleik Stjúpur í 10 litum bjargarblóm blandað Dvergnellika rauð Stjúpur stórbl. I pottum blandaðar Fagurfífill Skarlatsfífill rauöur Stjúpur stórbl. í pottum gular m. miðju (bellis) hvítur Lúpínur blandaðar Fjólur bláar Fagurfífill rauður Lúpínur rauöar Fjólur hvítar Kornblóm blátt Lúpínur hvítar Fjólur gular Silfurkambur silfurgrá blöð Lúpínur gular Ljónsmunni blandaður Lóbelía blá Lúpínur bleikar Ljónsmunni hvítur Lóbelía hvít Bergnál gul Ljónsmunni Lóbelía rauð Iberis hvítur lágvaxinn blandaður Hengilóbelía blá með hvítu auga Risavalmúi rauöur Fiðrildablóm Sumarljómi Biskupsbrá rauö (nemesía) blandað (phlox) blandaður Anemónur blandaöar Morgunfrú appelsínugul Sumarljómi Húslaukur Morgunfrú (stjörnuphlox) blandaður lágvaxin blönduð Meyjablómi bleikur Pottablóm: Hádegisblóm blandað Meyjablómi blandaður Petunia 6 litir Hádegisblóm gult Paradísarblóm blandað Petunia (fyllt) blönduð Nellika blönduð Skrautnál Nellika blönduö Nellika rauð (alyssum) hvít Nellika rauð Nellika fyllt blönduð Skrautnál bleik Nellika (fyllt) blönduð Stúdentanellika blönduð Skrautnál blá Flauelsblóm 2 gulir litir Flauelsblóm rautt Snækragi hvítur Dahlia blönduð Flauelsblóm gult Sveipkragi blandaður llmskúfur Glitbrá hvít Matjurtir: (levkoj) hvítur Glitbrá gul Hvitkal llmskúfur gulur Daggarbrá hvít Blomkal llmskúfur bleikur Gulltoppur blandaður Grænkál llmskúfur rauður Regnboði blandaður Rauökál Eilífðarblóm blandað Kvöldroði blandaður Klnakál Eilífðarblóm rautt Linaria blönduð Rósakál Elíföarblóm gult Strandrós blönduð Spergilkál (brokkoli) Eilífðarblóm hvítt Skjaldflétta blönduö Gulrófur Sumarstjarna Prestakragi blandaöur Rauðrófur (aster) blönduð Skrautblæja hvít Höfuösalat Tóbakshorn I pottum blandað Blaösalat íssalat Tóbakshorn í pottum í litum Púrrur (blaðlaukur) Tóbakshorn fyllt í pottum VERÐ: blandað Sumarblóm (4 stk. f búnti) kr. 50,00. Fjölær blóm kr. 25,00-50,00. Frá 12. maí til 16. júní verður afgreitt: Pottablóm kr. 50,00. Mánud.-föstud. frá kl. 8-12 og 13-21. Aðrar matjurtir kr. 8,00. Laugard. og sunnud. frá kl. 8-12 og 13-18. Sumarblóm í pottum kr. 14,00 stk. Anemónur kr. 25,00. Plöntusalan í Fróðasundi verður auglýst síðar. Garðyrkjustöðin á Grísará Eyjafirði 601 Akureyri, sími 96-31129. Tilboð á nautakjöti Stóriækkað verð Akureyringar - Nærsveitamenn Hin árlega kaffisala Styrktarfélags vangefinna verður haldin sunnudaginn 13. maí nk. kl. 14.30-17.30 að Hrísalundi 1 b, Akureyri. Verið velkomin. S.V.N. Börn - Unglingar - Aldraðir Við bjóðum ykkur velkomin í Sumarbúðir Æ.S.K. við Vestmannsvatn í Aðaldai. Flokkaskipting: 1. flokkur. 7. júní-16. júní, 9 dagar, 8-11 ára. 2. flokkur. 19. júní-26. júní, 7 dagar, 7-10 ára. 3. flokkur. 26. júní-3. júlí, 7 dagar, 7-10 ára. 4. flokkur. 5. júlí-13. júlí, 8 dagar, 9-11 ára. 5. flokkur. 16. júlí-23. júlí, 7 dagar, 10-13 ára. 6. flokkur. 23. júlí-30. júlí, 7 dagar, 10-13 ára. 7. flokkur. 2. ágúst-9. ágúst, 7 dagar, aldraðir. 8. flokkur. 10. ágúst-17. ágúst, 7 dagar, aldraðir. Unglingaflokkur verður frá 20.-24. ágúst. Innritun: Verður alla virka daga á skrifstofu Æ.S.K. frá 1-4 í Kaupangi (2. hæð) Akureyri. Síminn er (96) 24873. Ibúðir á söluskrá Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Nýlegt einbýlishús með fokheldum bílskúr í 5 km fjar- lægð frá Akureyri, lóðin er 2500 fm. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Kringlumýri: Einbýiishús með bílskúr. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð. Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Skipti hugsanleg á minna. Miðholt: Einbýlishús á tveimur hæðum. (Skipti). Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Húseignin Langamýri 36 er tii sölu ef viðunandi tilboð fæst. Ath. Vantar íbúðir á söluskrá. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 *'• 5—• 6-n. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guömundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Stálsmiðir—Vélvirkjar Slippstöðin hf. óskar að ráða stálsmiði og vélvirkja til starfa nú þegar. Uppl. gefur starfsmannastjóri sími 96-21300. Slippstöðin hf. Akureyri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Staða yfirlæknis á Geðdeild FSA er laus til umsóknar Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra FSA sem gefur nánari upplýs- ingar. Umsóknarfrestur er til 1/6 1984. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.