Dagur - 04.06.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 04.06.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 4. júní 1984 Hestaeigendur athugið. Tökum að okkur hesta í þjáltun og tamn- ingu frá 25. júní að Torfgarði Seyluhreppi Skagafirði. Benedikt Benediktsson Stóra-Vatnsskarði, Höskuldur Jónsson Akureyri, Lárus Hannesson Stykkishólmi. Sala Harmonikur - Harmonikur. Til sölu nokkrar notaðar harmonik- ur. Tónabúðin, Sunnuhlíð sími 22111. Til sölu verbúð í Sandgerðisbót. Einnig gamall Skodi. Uppl. i síma 26990. Til sölu Royal kerruvagn Ijós- brú nn kr. 4500.- Bast burðarrúm með grind á hjólum má nota sem vöggu kr. 2000.- Göngugrind kr. 600.- Hoppróla kr. 700,- Dökkblár burðarpoki kr. 500.- Vagn Ijós- brúnn kr. 1000.- Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 26054. Til sölu Onkyo hljómtæki. T-100 tuner, A-100 magnari, TA 2020 kassettuband, CP 1010A spilari + 4 hátalarar, ásamt plötuskáp. Mjög vel með farið sett. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 18.00. Til sölu TSA Peugeot skelli- naðra, lipur og sparneytin í vinn- una. Uppl. á kvöldin í síma 25289. Til sölu 16 hestafla Sabb vél. Uppl. í síma 21195. Honda MT 50 cc árg. '82 til sölu. Ekið 7 þús. km. Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 24939. Til sölu video camera (mynda- vél) Nordmende Spectra C210. 120 lux. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 96- 61618 á kvöldin eftir kl. 20.00. Datsun 280 C diesel árg. ’81 með vegmæli til sölu. Ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Gústaf Oddsson í síma 96-22727. Hjólhýsaeigendur sem hafa undanfarin ár verið í Vaglaskógi eru beðnir að koma á áríðandi fund þriðjudag 5. júní kl. 8.30 eh. á Varðborg. Áríðandi að allir mæti. Óska eftir heyhleðsluvagni og inntaksblásara í skiptum fyrir Land-Rover diesel. Uppl. í síma 25144. Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 24913. Óska eftir Hondu MT 50 árg. ’80 eða '81. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 24326 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa notaðan heyhleðsluvagn. Nánari uppl. í sima 43256. Raðhús við Heiðarlund til leigu. Laust strax. Uppl. í síma 22375 eftir kl. 17.00 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept. nk. Uppl. veitir hjúkrun- arforstjóri FSA í síma 22100. 3ja herb. fbúð í svalablokk í Skarðshlið til leigu. Uppl. í síma 91-76202. Einbýlishús til leigu frá 1. júlí eða síðar. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Uppl. í síma 96-24755 eftir kl. 20.00. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Frá Stórstúku íslands: [, O ö T3 LJnglingaregluþing ^hefst á Akureyri mið- vikudaginn 6. júní nk. kl. 9 með skrúðgöngu frá Hótei Varðborg. Stórstúkuþing hefst sama dag k. 19.30 með veislu í boði bæjarstjórnar Akureyrar á Hótel Varðborg. Fimmtudaginn 7. júní er messa í Akureyrarkir- kju kl. 10. Séra Björn Jónsson predikar. Framkvæmdanefnd Stórstúku íslands. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minjasafn Akureyrar er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 ATHUGIB Tannlæknastofa Kurt Sonnen- feld verður lokuð til 25. júní. Aðalsafnaðarfundur Lögmanns- hlíðarsóknar verður haldinn mánudaginn 4. júní nk. kl. 20.30 í Glerárskóla. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf, kirkjubygg- ingarmál, sóknargjöld. Sóknarnefndin. Borgarbíó Akureyri Mánudag og þriöjudag kl. 9 Flashdance. Væntanlega síðustu sýningar. Vantar atvinnu sem fyrst. Er með rútupróf. Vanur jarðýtumað- ur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Atvinna”. Óska eftir framtíðarvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. i síma 26146. Duglegur sölumaöur óskast. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist á skrifstofu Dags merkt: „Sölumaður 21 “. Fyrirtæki - Húsfélög. Tökum að okkur að sópa bílastæði og hreinsa niðurföll. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. í símum 21564 og 23886 eftir kl. 19.00. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Sími25566 Á söluskrá: Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð ásamt bílskúr. Samtals 150 fm. Ástand gott. Skipti á góðu einbýlishúsi á Dalvík koma til grelna. Hafnarstræti: 1. hæð í timburhúsi ea. 90 fm. Skipti á góðri 3ja herb. fbúð á 1. hæð koma til grelna. Ránargata: 4-5 herb. fbúð á 2. hæð ca. 135 fm. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð ca. 55 fm. Ástand gott. Laus f júli. 60% útborgun. Skipti á góðri 4ra herb. fbúð koma til greina. Eiðsvallagata: 3Ja herb. neðri hæð ca. 90 fm. Mik- ið endurnýjuð. Rúmgóður bfiskúr. Mjög góð elgn. Hugsanlegt að taka 2ja herb. fbúð upp f. Tungusíða: 6 herb. einbýllshús með tvöföldum bflskúr samtals ca. 200 fm. Ófullgert en fbúðarhæft. Ýmis skipti koma til greina. Tjarnarlundur: 3Ja herb. fbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á stærri elgn koma tll greina. Furulundur: Raðhús á tvelmur hæðum 5 herb. ca. 120 fm. Skíptl á göðri 3ja herb. fbúð á Brekkunnl æskileg. Höfðahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80 fm. Sór inngangur. Bflskúrsréttur. Sklpti á stærri eign koma til greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Góð eign. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. fbúð f sklptum. IASTEIGNA& skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amarohúsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Raðhúsíbúðir Erum að hefja sölu á raðhúsíbúðum að Móasíðu 7 Akureyri. íbúðirnar eru 4ra herbergja auk þess gott pláss í risi og bílskúr. Trésmíðaverkstæði Jóns Bíslasonar Upplýsingar í símum 21471 og 21589. Bifreiðastjóra vantar við Strætisvagna Akureyrar Um heilsárs starf er að ræða. Upplýsingar eru gefnar í síma 24929 og að Draupnisgötu 3. Umsóknum skal skilað á skrif- stofu SVA að Draupnisgötu 3 fyrir þriðjudaginn 5. júní. Forstöðumaður. Kennarar, kennarar Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir lausar kennarastöður. Æskilegar kennslugreinar: Byrjendakennsla, stuðningskennsla og handmennt, auk almennrar bekkjarkennslu. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-51164. Skóvinnustofá Akureyrar auglýsir: Höfum fengið svartan og hvítan skólit. Einnig marga aðra liti. Komið með skóna tímanlega. Ath. Lokað verður vikuna 11.-17. júní. Sækið skóna timanlega. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Eiginmaður minn og faðir okkar GÍSLI MAGNÚSSON, byggingameistari, Goðabyggð 8, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 6. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sigríður Helgadóttir og synir hins látna. Jarðarför eiginmanns mfns og föður okkar BRYNJARS VALDIMARSSONAR læknis, Kristnesi fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. júní kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Kristnesspítala og væntanlegan minn- ingarsjóð hins látna. Dagbjört Emilsdóttir og börn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.