Dagur - 20.08.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 20. ágúst 1984
Til sölu þrjár kelfdar kvígur og
einnig varahlutir í Land-Rover.
Uppl. í síma 43621.
Poodle hvolpar til sölu. Uppl. í
síma 25044 á daginn og 26084
eftir kl. 18.
Teppahreinsun Teppahreinsun
Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út
nýjar hreinsivélar til hreinsunar á
teppum, stigagöngum, bílaáklæð-
um og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Bifreiðlr
Til sölu Ford Maverick árg. 77 8
cyl., sjálfskiptur með vökvastýri.
Selst ódýrt ef samið er strax. Einn-
ig er til sölu Fiat 127 árg. 74 til
niðurrifs. Uppl. í síma 26460 eftir
kl. 5 á daginn.
Fiat 128 árg. 76 til sölu. Biluð vél.
Uppl. i síma 25507 milli kl. 19 og
20.
Bílar til sölu.
Mazda 929 station '80 ek. 63 þús. sk. ód.
Mazda 929 '80 ek. 70 þús. sk. ód.
Mazda 323 '80 ek. 54 þús. sk. ód.
Mazda 323 station '80 ek. 45 þús. sk. ód.
Mazda 323 '80 ek. 54 þús. Bein sala.
Mazda 626 sk. ek. 90 þús. sk. ód.
Daihatsu Charmant 79 ek. 61 þús. sk. ód.
Subaru 4WD '80 ek. 71 þús. sk. minni.
Colt '82 ek. 46 þús. sk. ath.
Lancer '81 sk. ek. 40 þús. Bein sala.
VW Golf 76 ek. 64 þús. Bein sala.
Datsun Stanza '82 ek. 22 þús. sk. ód.
Toyota Crown dísel '80 ek. 140 þús. sk. ód.
Citroén GSA '82 ek. 14 þús. sk. ath.
Fiat 127 '82 ek. 38 þús. sk. ath.
Fiesta 78 ek. 64 þús. Bein sala.
Mazda 626 ek. 44 þús. sk. dýr.
Glæsilegur sýningarsalur og góð útiaðstaða.
Opið frá kl. 10-19 virka daga og 10-16
laugardaga.
Bilasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu, sími 26301.
Honda SS50 árgerð 1979 til
sölu, gott hjól, nýuppgert. Uppl.
gefur Þorsteinn í síma 23347 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Alternator 60 amper-
stunda nýyfirfarinn. Hentar vel í
jeppa og stærri bifreiðar. Uppl. í
síma 25832 í hádeginu.
Til sölu nýleg Pioneer samstæða
í skáp, plötuspilari, útvarp, segul-
band, magnari, tónjafnari og tveir
120 W hátalarar. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í síma
24848.
Suzuki 250 C árg. 73 er til sölu.
Nýupptekið fyrir ári. Verð kr.
20.000. Uppl. í síma 22864 eftir kl.
7 á kvöldin.
Olíutankur - Olíutankur. 500
lítra olíutankur til sölu. Selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 23346.
Til sölu Honda MT árg. ’81. Uppl.
I síma 23462 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ársgömul uppþvottavél til sölu.
Uppl. ísíma21781 eftirkl. 18.00.
Til sölu málmleitartæki (ónot-
að). Gerð C. Scope TR 3300.
Uppl. í síma 24649.
Hjónarúm til sölu. Verð kr.
7.000,- Uppl. ( síma 23461.
Sófaborð.
Lftil, ódýr sófaborð úr Ijósri og
dökkri furu.
Húsgagnavinnustofa
Ármanns Þorgrfmssonar,
Lundi, Akureyri, síml 24842.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Gott
verð. Uppl. í síma 22932.
Til sölu Honda CB 750 Four (836
CC). Gott hjól. Fæst á góðum
kjörum ef samið er strax. Einnig til
sölu kafarabúningur (U.S. Divers).
Búningurinn er sem nýr. Sokkar,
vettlingar, hetta, gleraugu, blöðkur
og hnífur. Allt fylgir. Uppl. í síma
23960 á daginn (Bjarni).
Kartöfluupptökuvél. Til sölu
Underhaug kartöfluupptökuvél lít-
ið notuð. Uppl. í símum 22620 og
21166 eftir kl. 19.00.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir
3ja herb. íbúð sem næst Síðu-
skóla, þarf að vera laus sem fyrst.
Uppl. í síma 91-35311.
Til leigu er 4ra herb. raðhúsíbúð
á tveimur hæðum. Uppl. í síma
24374.
4 skólastúlkur vantar íbúð til
leigu í vetur helst á Brekkunni.
Uppl. í síma 22957.
Til leigu 4ra herb. íbúð á Brekk-
unni. Uppl. i síma 25151.
Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu,
40-60 fm. Bólstrun Björns Sveins-
sonar, Kaupvangsstræti 2, sími
25322.
Herbergi óskast til leigu, sem
næst MA. Uppl. í síma 43128.
2-3ja herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Nánari uppl. gefur Jó-
hann Karl Sigurðsson í síma
24222 milli kl. 9 og 17.
Erum teknar til starfa af fullum
krafti eftir ’ sumarfrí. Saumum
gluggatjöld og margt fleira.
Gluggatjaldaþjónustan
Glerárgötu 20.
Vlð bjóðum ódýra gistingu í ró-
legu umhverfi i eins og tveggja
manna herbergjum.
Við erum ekki í miðbænum.
Gistiheimillð Tunga.
Tungusíðu 21, Akureyri
simar 22942 og 24842
sjá Akureyrarkort.
Hreingerningar-Teppahreinsun
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Spariskírteini eða happdrættis-
skuldabréf ríkissjóðs óskast til
kaups. Tilboð sem greini flokk og
útgáfuár sendist til afgreiðslu
Dags Strandgötu 31, Akureyri
merkt: „S-100" fyrirþann 24. þ.m.
Óska eftir dagmömmu eða
gæslu fyrir IV2 árs gamalt barn
hluta úr degi. Erum á Brekkunni.
Uppl. í síma 23236.
Panera 5 gíra reiðhjól tapaðist í
móunum við Borgarsíðu. Hjólið er
grátt að lit. Finnandi vindamlegast
láti afgreiðslu Dags vita í síma
24222.
Er fluttur í Kaupvangsstræti. Inn-
gangur frá Skipagötu.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Kaupvangsstræti 2, sfmi 25322.
Skólastúlka óskar eftir aukavinnu
í vetur t.d. við skúringar eða af-
greiðslustörf. Fleira kemur til
greina. Uppl. f síma 24421.
^mmmmmi^^m^mm^mmmm
Borgarbíó
Akureyri
Mánudag
kl. 9
Bláa þruman
Síðasta sinn
Sími25566
Sólvellir:
3-4ra herb. fbú6 f 5 fbúða húsi, ca.
90 fm. Skipti á minni eign koma til
greína.
Aðalstræti:
Efri hasð i timburhúsi ca. 130 fm.
Þarfnast viðgerðar.
Tjarnarlundur:
4ra herb. suðurendi i fjölbýlishúsi
ca. 107 fm. Laus i þessum mán-
uði.
Skarðshlíð:
3ja herb. fbúð i fjölbylishúsi ca. 90
fm. Mikið pláss í kjallara.
Skarðshlíð:
3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 80
fm. Laus fljótiega.
Langamýri:
5-6 herb. einbýlishús á tveimur
hæðum með bilskúr, samtals ca. 205
fm. Skipti á minni eign koma tll
greina.
Vantar:
Góða 4ra herb. raðhúsibúð á Brekk-
unni, helst í Einilundi.
Austurbyggð:
Elnbýlishús með bflskúr samtals
214 fm. Skipti á minni eign koma til
grelna.
Grundargerði:
4ra herb. raðhúsfbúð á einnt hæð ca.
100 fm.
Furulundur:
5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæð-
um ca. 120 fm.
Akurgerði:
5-6 herb. raðhúsibúð á tvelmur
hæðum ca. 150 fm.
Ennfremur höfum við
fleiri eignir á skrá t.d.
einbýlishús.
Okkur vantar fleiri eignir
sérstaklega minni
raðhúsíbúðir og íbúðir
í fjölbýlishúsum.
MS1HGNA& M
SKIPASALAZg£
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Simi utan skrifstofutíma 24485.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun fyrst um sinn
verða opinn frá kl. 14-16 og 20-
22 alla daga, en á öðrum tímum
geta konur snúið sér til lögregl-
unnar á Akureyri og fengið upp-
lýsingar.
Bridgefélag Akureyrar
• 'ýminnir á að „opið hús“
verður í Félagsmiðstöð-
inni í Lundarskóla
nokkur næstu þriðjudagskvöld.
Húsið verður opnað kl. 19.30.
Öllu spilafólki er heimil þátt-
taka.
Stjórn Bridgefélags Akureyrar.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins „Framtíðin". Spjöldin
fást i Dvalarheimilunum Hlíð og
Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy-
er Helgamagrasiræti 9, Verslun-
inni Skemmunni og Blómabúð-
inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði
rennur í elliheimiiissjóð félags-
ins.
Munið minningarspjöld Kristni-
boðsins.
Spjöldin fást hjá Sigríði Zakar-
íasdóttur, Gránufélagsgötu 6,
hjá Hönnu Stefánsdóttur,
Brekkugötu 9, hjá Reyni
Hörgdal, Skarðshlíð 17, hjá
Skúla Svavarssyni, Akurgerði lc
og í versluninni Pedro-myndum,
Hafnarstræti 98.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá
Júdit í Oddeyrargötu 10 og
Judith í Langholti 14.
Minningarkort Krabbameinsfé-
lags Akureyrar fást í Bókabúð
Jónasar Jóhannssonar, Hafnar-
stræti 108. Akureyri.
Minningarspjöld minningasjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bóka-
búö Jónasar og í Bókvali.
Minningarkort Rauða krossins
eru til sölu í Bókvali.
ALLAR STÆR0IR
HÓPFER0ABÍLA
í lengri og skemmri ferdír
SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR
FERÐASKRIFSTOFA
AKUREVRAR H.F.
RÁÐHÚSTORGI 3
AKUREYRl
SlMl
25000
Dýrin kunna ekki umferöar-
reglur. Þess vegna þarf að
sýna aðgæslu i nánd þeirra.
Hins vegar eiga allir hesta-
menn að kunna umferðar-
reglur og riöa hægra megin
og sýna bílstjórum sams konar
viömót og þeir ætlast til
af þeim.
||| UMFERÐAR
Hjartans þökk færum við ykkur öllum, sem með hlýjum vinar-
hug vottuðu okkur samúð við fráfall og útför móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
HALLFRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR,
Norðurgötu 54.
Guð blessi ykkur öll.
Elín Sveinsdóttir,
Vignír Jónasson, Ásdís Jóhannsdóttir,
Birna Jónasdóttir, Hersteinn T ryggvason,
Lísa Jónasdóttir, Hreinn Hrafnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Notum ljós
í auknum mæli
— í ryki, regni,þoku
og sól.
umferdar
RAÐ