Dagur - 02.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 02.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 2. nóvember 1984 Akstur - Flutningar. Hef stóran vörubíl til umráða. Geri tilboð í hvers konar akstur. Það er gott að vita hvað hlutirnir kosta áður en þeir eru keyptir. Víkingur á Grænhóli, sími 21714. Söngfólk! Kirkjukór Akureyrar vantar karlaraddir. Uppl. í síma 21078 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði óskast fyrir danshljóm- sveit til æfinga. Einnig 4ra eða 8 rása mixer. Uppl. í síma 24896 og 25417 eftir kl. 7 á kvöldin, Óskum að taka 3ja herb. íbúð á leigu. Helst á Brekkunni. Ekki skil- yrði. Uppl. í síma 25092 eftir kl. 10 á kvöldin. Eitt herb. til leigu á besta stað í bænum. Uppl. í síma 21984 á kvöldin. <Elnkalíf eftir Noel Coward Næsta sýning laugardaginn 3. nóvember kl. 20.30. Athugið breyttan sýningartima. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnudögum ermiða- salan I leikhúsinu kl. 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Bændur. Til sölu er jeppakerra mikið endur- nýjuð. Góð kerra á góðu verði. Uppl. í síma 26148. Snjódekk - Sportfelgur. Negld snjódekk á felgum 14” til sölu, passa undir Mazda 929. Á sama stað eru til sölu 14“ sport- felgur undir Mitsubishi. Uppl. í síma 23418. Honda NT 50 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 22852. Til sölu riffill Winchester módel 70 Cal. 243. Einnig Yamahaorgel, lítill ísskápur og eldavél. Uppl. í síma 25216 á kvöldin. 20” plastbátur og vagn til sölu, plastbátskel 20” ásamt teikning- um og smíðaskírteini. Einnig báta- vagn fjögurra hjóla, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Skipti koma til greina. Einnig vél og gírkassi í Cortinu ’74 í góðu lagi og WV rúg- brauð ’71. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 18. Píanó - Prjónavél. Nýlegt lítið notað Kawai píanó til sölu. Einnig óskast prjónavél til kaups á sama stað. Helst nýleg og vel með farin. Uppl. í síma 24297. Til sölu riffill Sako 222 með þungu hlaupi og góðum kíki. Einnig er til sölu á sama stað göngugrind. Uppl. I síma 25059. Trommusett. Til sölu Remo PTS trommusett. Mjög gott byrjenda- sett. Verðhugmynd ca. 10 þús. Uppl. í síma21017eftirkl. 15.00. Til sölu vélsleði Kawasaki Invad- er 340 árg. '80. Uppl. í síma 22038 eftir kl. 20.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Notaður júdóbúningur óskast. Uppl. í síma 21124. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947. s.o.s. 26 ára kona óskar eftir vel laun- aðri vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26494. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 26369. Volvo 244 DL árg. '82 sjálfsk. með vökvastýri til sölu. Ekinn 20 þús. km. Snjódekk á felgum geta fylgt. Uppl. í síma 61152. Ódýrt - Ódýrt. Ford Maverick '70, 2ja dyra - 6 cyl. (200 cub), sjálfskiptur til sölu til niðurrifs eða í heilu lagi. Einnig varahlutir í Comet 74. Uppl. í síma 96-61632. Mazda 626 2000 árg. '81 til sölu. Sjálfsk. með sóllúgu og rafmagni í öllu. Uppl. í sfma 23132. Til sölu Subaru 78 station 4x4 með dráttarkrók og útvarpi. Ekinn 69 þús. km. Nýleg Atlas snjódekk, sumardekk fylgja með. Bíll í góðu standi. Verðhugmynd 140 þús. kr. Staðgreitt 120 þús. kr. Uppl. í síma á vinnustað 25007 (Sigurð- ur), heimasími 25916. Til sölu Lada 1600 árg. 79. Fæst á góðum kjörum eða skipti á vél- sleða. Á sama stað eru til sölu snjódekk 600x12 og segulband og kraftmagnari. Uppl. í síma 41991 eða 43524 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Ford Trader 7 tonna vörubifreið. Uppl. í síma 96-26271. Volvo 244 DL árg. '82 sjálfsk. með vökvastýri til sölu. Ekinn 20 þús. km. Snjódekk á felgum geta fylgt. Uppl. í síma 61152. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Föndurkvöld verða í Laxa- götu 5 miðvikudaginn 31. okt. og mánudaginn 5. nóv. kl. 20.00. Leiðbeinandi Svana Jósepsdóttir. Stjórnin. Húsgögn! Umboðssala á notuð- um húsgögnum í Strandgötu 29. Opið frá kl. 2-5 e.h. fyrst um sinn. Heimasími 24598. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Utprjónuð hneppt peysa af 7 ára telpu tapaðist við Lundarskóla eða Heiðarlund miðvikudaginn 3. okt. Finnandi hringi í síma 21511. Fundarlaun. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. 14 ára stelpa óskar að gæta barna á kvöldin. Uppl. í 26735. síma Borgarbíó Föstudag kl. 9: BUSTIN’ L00SE. Síöasta sinn. Föstudag kl. 11: BLÓÐVÖLLUR (SLAYGR0UND). Bönnuö innan 16 ára. Laugardag og sunnudag kl. 9 hefjast sýningar á hinni frábæru mynd: VAL S0PHIE (S0PHIES CH0ICE) með Meryl Streep og Kevin Kline undir leikstjórn Alans Pakula. Sunnudag kl. 3: HJÓLABRETTIÐ. Síðasta sinn. Sunnudag kl. 5: HRINGADROTTINSSAGA. Stórkostleg teiknuö ævintýramynd. Sími25566 Þórunnarstræti: 4- 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Ástand gotf. Laus fljotlega. Skipti á eign á Reykjavikursvæðinu koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í 5 ibúða fjöl- býlishúsi ca. 95 fm. Skipti á 5 herb. rað- húsíbúð á tveimur hæðum eða góðrl hæð á Neðri-Brekkunni eða Eyrinni koma til grelna. Oddeyri: 5- 6 herb. efri sérhæð mlkið endurnýjuð ca. 140 fm. Skipti ó minni eign neðarlega á Brekkunni eða á Oddeyri koma til grelna. - Ránargata: 4ra herb. efri hæð ásamt plássi í kjall- ara og bílskúr. Laus strax. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. Strandgata: Kjöt- og flskverslun ásamt eigin hús- næði, tækjum, áhöldum og lager. Eyrarlandsvegur: Elnbýlishús, tvær hæðir og kjallarl. Sklptl á minni eign koma til greina. Fal- legt hús á fögrum stað. Bllskúr. Strandgata: Videóleiga I fullum rekstrl. Furulundur: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlíshúsi ca. 80 fm. Sérlnngangur. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og rls 147 fm ásamt bílskúr. Sklpti á minni eign, rað- húsibúð eða hæð koma til greina. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 145 fm. Bílskúr. Sklpti á minni eign koma til greina. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvibýlishúsi ca. 160 fm. Höfum ennfremur ýmsar fleiri eignir á skrá. Hafið samband. Okkur vantar litlar íbúðir í fjölbýlishúsum á skrá. IAS1EIGNA& (J skipasalaSsI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga ki. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. I.O.O.F.-15-16611068'/2. □ RUN 59841157 2. = St. Brynja nr. 99. Fundur í félagsheimili templara Hótel Varðborg mánudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um vetrarstarfið. Æt. ATHUGID offliMSi Bingó! N.L.F. A. heldur bingó í Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 4. nóv. nk. kl. 3 s.d. Margir góðir vinn- ingar, svo sem flugfar Aey-Rek- Aey og margt fleira. Nefndin. Laugalandsprestakali: Messað verður f Hólum á allra- heilagramessu 4. nóv. kl. 14.00. Séra Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudag kl. 1 i. Guðsþjónusta sama stað kl. 14.00. Allraheilagramessa. Lát- inna minnst. Pálmi Matthíasson. Laugaiandsprestakall: Messað verður í Hólum á allra- heilagramessu 4. nóv. kl. 14.00. Séra Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóiinn verður nk. sunnudag4. nóvemberkl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju sama dag kl. 2 e.h. Munið allraheilagramessu. Sálmar: 201, 202, 291, 43, 56. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu sama dag kl. 5 e.h. Þ.H. Ferðafélag Akureyrar minnir á hina árlegu fjölskylduskemmtun sem verður haldin í Lóni félags- heimili Geysis við Hrfsalund laugardaginn 3. nóvember kl. 20.30. Fjölmennið. Allir vel- komnir. Stjómin. Minjasafnið á Akureyri er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 17.00. Annars eftir sam- komulagi. Símar safnavarða 23592 og 23417. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: Sunnudaginn 4. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.00 al- menn samkoma. Ltn. Ann-Mer- ethe og Erlingur Níelsson tala og stjórna. Mánudaginn 5. nóv. kl. 16.00 heimilsambandið, kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. hjóna Hinn óviðjafnanlegi i- og paradansleikur veröur haldinn í Árskógi laugardaginn 3. nóvember kl. 22.00. Burtfluttir Ströndungar velkomnir. Góð hljómsveit. Nefndin. 4> g II i ■T’~ Eiginmaður minn og faðir okkar, STEFÁN STEFÁNSSON fyrrverandi útibússtjóri, Munkaþverárstræti 29, Akureyri, lést þann 1. nóvember. María Adólfsdóttir og synir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.