Dagur - 12.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 12.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 12. nóvember 1984 Ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24152. 3-4ra herb. íbúð óskast sem fyrst. Helst á Brekkunni eöa Eyr- inni. Uppl. í síma 26657. 3ja herb. íbúð í Skarðshlíð 6 til leigu. Uppl. í síma 21648. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25835. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eftir 3ja herb. íbúð, má vera raðhúsíbúð. Uppl. í síma 24568 eftirkl. 18.00. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum f vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Borgarbíó Mánudag og þriöjudag kl. 9.00 DÓMSDAGUR NÚ (Apocalypse now) Hrikaleg stríðsmynd í litum eftir meistarann Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando og Robert Duval Dolby stereo Bönnuð innan 16 ára Honda MTS árg. '82 til sölu. Vel með farin. Uppl. f síma 25089 á milli kl. 17og 19. Ski-doo Blizzard 5500 MX vél- sleði til sölu. Lítið ekinn og vel með farinn. Uppl. í síma 26797 eftirkl. 18.00. Dixon trommusett til sölu. Gott verð gegn staðgreiðslu 10.000 kr. Uppl. í síma 25247 eftir kl. 19.00. Til sölu. Sokkar, vettlingar, húfur o.fl. í Ránargötu 4. Vélsleði til sölu. Ódýr Johnson vélsleði árg. 76 með nýlegu belti til sölu. Uppl. í síma 22128. Vélsieði. Til sölu sem nýr Polaris Centurion 500 3ja cyl. vökvakæld- ur árg. '80. Kom nýr '83. Ekinn 1.000 mílur. Ath. sleðinn er sem nýr. Uppl. í síma 96-23142 milli kl. 20 og 23 í kvöld og næstu kvöld. Yamaha 440 vélsleði til sölu. Uppl. í síma 31112 eftir kl. 17.00. Til sölu eldhúsinnrétting kr. 15.000, bamarúm kr. 2.000, barnavagga kr. 1.000 og burðar- rúm kr. 500. Uppl. í síma 26575. Vil kaupa ódýrt svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 33111 eftir kl. 20. Tek að mér allan gardíhusaum og flestallan fatasaum. Uppl. í síma 26172. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ölgerðarefni, bjórblendi, sykur- mælar, alkóhólmælar, þrýstikútar, kísilsíur, vatnslásar, líkjörar, Grenadine, ger, gemæring og fleira. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veit- ingahúsum og stofnunum. Pantið tímanlega fyrir jól. Pöntunum ekki veitt mót- taka eftir 15. desember. SÍMI 21719. Ijp ¦f-l 'Jf•'¦ ^inkoííf Næsta sýning Laugardag 17. nóv. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Símí 25128. Á laugardögumogsunnudögumermiða- salan íleikhúsinu kl. 14-18. Sími 24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. I.O.O.F. -15- 166111MiV:-9.1. ? RUN 598411147 - 1 Atkv. ? Huld 598411127-JV/v. Svalbarðskirkja: Aðalsafnaðarfundur verður í kirkjunni nk. mánudag kl. 21. Almenn aðalfundarstörf. Kaffi í safnaðarstofu. Sóknarnefnd. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á óðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Dvalarheimilinu Skjaldarvík hef- ur borist peningagjöf (ágóði af hlutaveltu) kr. 286 frá Svanhildi, Indu og Ómari. Með þökkum móttekið. Forstöðumaður. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Minningarkort Rauða krossins eru til sólu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdál Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjóld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld NLFA fást i Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlío. Sími 25566 Vantar: Góða 4ra herb. (búð f Borg- arhlíð eða Smárahlíð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúö i fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Gengið inn af svölum. Vantar: Vantar góöa 3ja herbergja fbúð neöarlega á Brekkunni. Strandgata: Videóleiga í fullum rekstri i eigin húsnæði. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 94 fm. Ástand gott. Skipti á Stærri eign koma til greina. Þingvallastræti: Efri hæð i tvíbýlishúsi ca. 160 fm, 5-6 herb. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri, í eigin húsnæði. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð f fjölbýlishúsl ca 100 fm. Ástartd gott, laus f Ijótlega. Hugsanlegt að taka 2ja herbcrgja íbiið upp f. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð (tvíbýlis- húsi ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á hæð eða einbýlishúsi með bílskúr eða bílskúrsrétti koma til greina. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara, samtals ca. 270 fm. Bílskúr. Skipti á minnl eign . koma til greina. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. Höfum ennfremur fíeiri eignir á skrá, sérstaklega ein- býttshús af ýmsum stærðum og gerðum. KSTCIGNA&M skipasalaZS&Z NORÐURLANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Siitii utan skrifstofutíma 24485. Sveitakeppni B.A.: Fjórum umferöum lokið Nú stendur yfir sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar, Akur- eyrarmót. Alls spila 16 sveitir. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir hvert spilakvöld. Að loknum fjórum umferðum er röð efstu sveita þessi: Stig 1. Sv. Antons Haraldssonar 87 2. Sv. Smára Garðarssonar 82 3. Sv. Arnar Einarssonar 74 4. Sv. Sigurðar Víglundssonar 73 5. Sv. Júlíusar Thorarensen 72 6. Sv. Þormóðs Einarssonar 70 7. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 65 8. Sv. Kristínar Jónsdóttur 64 Keppnisstjóri er Albert Sigurðs- son. Fimmta og sjötta umferð yerða spilaðar að Félagsborg nk. þriðjudag kl. 19.30. PASSAMYNDIR TILBUNAR^ C'|'D H V uÍiwmhm«|^ IJDSIVIIUIIIll PÁIS Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þina, og lát mig tninnnst ábyrgöar rninnar er ég ek þessari bifreiö. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, .Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Hjartans þakkir til ykkar allra sem minntust mín með ýmsu móti á 85 ára afmæli mínu 2. nóv. sl. Lifið heil. LAUFÉY SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR Norðurgötu 31, Akureyri. , Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld og helgar. 'lCMÍt ó.f Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, símar 620809 og 72818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.