Dagur - 25.01.1985, Síða 2

Dagur - 25.01.1985, Síða 2
2 - DAGUR - 25. janúar 1985 T l í lEIGNAMIÐSTOÐIIM^ SKIPAGÓTU I - SÍMI 24606 m ,T1 OPIÐ ALLAN DAGINN Ásabyggð: 5 herb. einbylishus ca. 170 fm á tveim hæöum. Bilskursrettur. Skipti a einnar hæðar raöhusibuö á Brekkunni. Langahlíð: 3ja herb. raöhúsibuð ca. 88 fm á einni hæð. Laus eftir samkomulagi. Furulundur: 3ja herb. raðhúsibúð með bílskúr ca. 94 fm. Skipti á hæð eða minna einbyl- ishusi. Bakkahlíð: 194 fm einbylishús a tveim hæðum, asamt 30 fm innbyggðum bilskur. Borgarhlíð: 4- 5 herb. raðhusibúð a tveim hæðum 155 fm asamt 29 fm innbyggðum bilskur. Langahlíð: Einbýlishus a tveim hæðum ca. 182 fm asamt 43 fm innbyggðum bilskúr. Reykjasíða: 4ra herb. einbýlishus ca. 143 fm ásamt 38 fm bilskur. Góð eign. Ýmis skipti á minni eignum. Furulundur: 4ra herb. raðhusibúð á einni hæð 117,8 fm. Lyngholt: 4ra herb. ibuð á n.h. i tvibýlishúsi 115 fm. Geymslur í kjallara. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á 2. hæð i svalablokk ca. 87 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishusi. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Langahlíð: 4ra herb. raðhusibúð á einni hæð 103 fm asamt 29 fm bilskur. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibuð i fjölbylishusi ca. 102 fm. Góð eign. Skipti a hæð eða rað- husibuð æskileg. Pingvallastræti: 5- 6 herb. n.h. í tvíbýlishúsi 176 fm asamt geymslu og ibúðarherb. i kjall- ara. Ýmis skipti möguleg. Einnig e.h. sem er 160 fm. Hægt að selja húsið sem eina heild. Hentugt fyrir félagasamtök. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Útb. 60%. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi 54 fm. Skipti á stærri eign. Norðurgata: 3ja herb. ibúð á e.h. i tvibylishúsi ca. 80 fm ásamt geymsluskúr. Ránargata: 4- 5 herb. ibuð á e.h. í tvíbýlishusi 120 fm asamt 24 fm bilskur. Grundargerði: 4ra herb. raðhusibuð ca. 120 fm á tveim hæðum. Þórunnarstræti: Efri hæð i tvibýlishusi ca. 202 fm og 30 fm bilskur. Möguleiki að hafa litla ibuð í kjallara. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuð a tveim hæðum 119 fm. Skipti á 3ja herb. ibuð. Lerkilundur: 5 herb. einbylishus 137 fm ásamt 30 fm bilskúr. Ýmis skipti. Helluhraun - Mývatnssveit: 5- 6 herb. einbylishus a einni og hálfri A söluskrá: Víðlundur: 3ja herb. góð íbúð ca. 75 fm á 1. hæð. Vestmannaeyjar: 5 herb. íbúð, hæð og ris í tvíbýlishúsi, sem stendur við Kirkjuveg. Verð 1.000.000. Áhvílandi ca. 500.000. Lelktækjastofa í rekstri á Brekkunni. Samkomulag um verð og greiðslukjör. Þórunnarstrætl: 3ja herb. íbúð á jarð- hæð ( þrlbýlishúsi. Skipti á stærra. Hrísalundur: 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi 76 fm. Keilusfða: 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Skipti á stærri. Þórunnarstrætl: 2ja herb. ibúö á jarð- hæð 64 fm og geymsla. Möguleiki á þriðja herberginu. Grenlvelllr: 4ra herb. íbúð, hæð og kjallari ca. 120 fm ásamt 50 fm vönduð- um bílskúr. Skipti á minni eða stærri eign. Seljahlfð: 5 herb. 128 fm raðhúsibúð og 30 fm bílskúr. Allt á einni hæð. Auk þess geymsla í kjallara. Skipti á 4-5 herb. íbúð. Grundargerði: 4-5 herb. raðhúsfbúð um 120 fm á tveimur hæðum. Ásabyggð: 6 herb. einbýlishús ca. 170 fm á tveimur hæðum. Bilskúrsréttur. Skólastfgur: 5 herb. neðri hæð i tví- býlishúsi 141 fm og 'h kjallari þar er herbergi og geymslur, snyrting o.fl. Til athugunar skipti á tveggja hæða rað- húsíbúð. Þórunnarstræti: 4ra herb. ibúð á 3. hæð í þríbýlishúsi um 140 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð, ekki í blokk. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. (búð möguleg. Þórunnarstræti: Vönduð 5 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi ca. 150 fm og inn- byggður 35 fm bílskúr. Spurt um 4-5 herb. íbúðir á verði 1,8-2 millj. Vantar fleiri eignir á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfrœðlngur m Brekkugötu — Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Allt í góðu með osd og smiöri ,Allt með osti og smjöri, “ nefnist bœkl- ingur með mörgum girnilegum uppskrift- um, sem Osta- og smjörsalan hefur sent frá sér. í bœklingnum eru uppskriftir af blönduðu góðgœti, forréttum, aðalréttum eftirréttum, kökum, tertum og smáréttum. Það er sameiginlegt með öllum þessum uppskriftum, að í þœr er notað meira og minna afsmjöri og osti ásamt öðrum hráefn- um. Hér á eftir birtum við nokkur sýnishorn úr bœklingnum. % Kryddsmjör Chilísmjör: 200 g smjör 5 msk. chilísósa 'á tsk. papríkuduft. | KÍWíSKÍ KpKiKl iilfl I •KkkíKkKI I WWmm anum viö Myvatn. mmwm 1 Vantar: B Höfum kaupanda að stóru og góðu ■ 1 | elnbýllshúsi, helst á Brekkunni. Iðnaðarhúsnæði: K 1 315 fm iðnaðarhúsnæði við Frosta- y.v.v.w.v.WX götu. Moguleiki að selja husið í tveim IIIÍI eða þremur hlutum. Iðnaðarhúsnæði: j&yij&íiíiíi# 100 fm iðnaðarhusnæði við Draupnis- götu. Hagstæð lan fylgja. : • :::x:;:ÍÉ. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: M '• Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 21744. 2ja herb. íbúðir: Hrfsalundur: Ibúð á 2. hæð um 55 fm. Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð um 60 fm. Vfðllundur: Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Kellusfða: Ibúð á 1. hæð um 60 fm. Kjalarsfða: Ibúð á 2. hæð um 60 fm. 3ja herb. íbúðir: Víðllundur: Ibúð á 1. hæð um 77 fm. Furulundur: Raðhúslbúð á einni hæð ásamt bílskúr. Vlðilundur: Ibúð á 3. hæð. Góð eign. Núpasfða: Raðhúsíbúð á einni hæð um 89 fm. Smárahlíð: fbúð á 3. hæð um 77 fm. Hamarstfgur: Neðri hæð í tvíbýlishúsi um 87 fm. Keilusíða: Ibúð á 2. hæð ca. 70 fm. 4ra herb. íbúðir: Furulundur: Raðhúsíbúð á einni hæð ásamt bílskúr. Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð í suðurenda. Hrfsalundur: Ibúð á 2. hæð í svalablokk. Norðurendi. Hafnarstræti: Ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Laus strax. 5 herb. íbúðir: Þórunnarstræti: Efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Góð eign Elnholt: Tveggja hæða raðhúsíbúð um 134 fm. Grundargerði: Tveggja hæða raðhúsibúð um 127 fm. Reynivellir: Miðhæð í þrfbýlishúsi, bílskúrsréttur. Einbýlishús: Klapparstígur: Húseign þar sem nú eru tvær 3ja herb. íbúðir ásamt kjallara. Hraungerði: Hús á einni hæð ásamt bílskúr. Góð eign. Lerkilundur: Hús á einni hæð um 136 fm ásamt bílskúr. Góð eign. Brekkusfða: Fokhelt hús, hæð og gott ris ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Langahlfð: Hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Góð eign, skipti möguleg. Iðnaðarhúsnæði: J Frostagata: Gott húsnæði um 240 fm. Selst sem ein heild eða i einingum. Óseyri: 150 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði. Skipti á I minni eign möguleg. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl, Jón Kr. Sólnes hrl, Árni Pálsson hdl. Franskt smjör: 200 g smjör 4 msk. söxuð sólselja (dill), ný 2 msk. saxaður graslaukur, nýr. 4 msk. söxuð steinselja, ný. Hvítlaukssmjör: 200 g smjör 1-2 hvítlauksgeirar örlítið salt. Hrærið smjörið mjúkt og blandið bragðefnum saman við. Mótið sívalninga. Geymið í kæli, þétt innpakkað í álpappír. Berið fram í sneiðum og gerið ráð fyrir u.þ.b. 20 g á mann. Kryddsmjör kemur í stað sósu. 0 Hollandaisesósa 4 eggjarauður l'Á msk. sítrónusafi !á tsk. salt 14 tsk. pipar 250 g smjör. Þeytið saman eggjarauður, sítr- ónusafa, salt og pipar. Bræðið smjörið og hellið því í mjórri bunu út í eggjahræruna. Þeytið á meðan. Hættið að þeyta um leið og sósan er slétt og kremuð. Ef sósan er of þykk þynnið hana þá með fisksoði. Ef sósan er ekki nægilega heit hitið hana þá yfir vatnsbaði. Borin fram með fisk- réttum. 9 Ostafrauð (Sufflé) fyrir 6-8 2á dl mæjonsósa I !4 dl hveiti VÁ dl mjólk 1 tsk. salt 5 stórar eða 6 litlar eggjahvítur 100 g rifinn óðalsostur. Smyrjið og stráið brauðmylsnu inn í eins lítra frauðmót. Hrærið saman mæjonsósu, salti, hveiti og mjólk. Stífþeytið eggjahvítur. Látið óðalsost í hræruna. Bland- ið eggjahvítunum varlega saman við. Hellið hrærunni í mót. Bakið á neðstu rim í ofninum í 30 mín. við 200° C. Ekki opna ofninn á meðan frauðið er að bakast. 0 Sœnskur nauta- kjötsréttur fyrir 4 500 g nautakjöt 2 sneiddir laukar 'á bolli smjör (70 g) 2’á bolli kjötsoð rifinn sítrónubörkur múskat á hnífsoddi salt, pipar 1 söxuð rauð papríka 1 msk. söxuð steinselja 6 msk. rjómaostur 14 bolli hveiti 2 msk. kjötsoð 250 g pasta (tortiglioni, eliche) birki. Skerið kjöt í þunnar ræmur og látið það og lauk krauma í smjöri. bætið í kjötsoði, sítrónu- berki, salti og pipar og múskati. Látið sjóða í u.þ.b. 30 mín. Látið papriku og steinselju út í. Hrærið rjómaost mjúkan og blandið hveiti og kjötsoði í. Hrærið rjómaosthrærunni út í kjötið. Látið krauma í 10 mín. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Látið leka vel af því og veltið því upp úr bræddu smjöri. Stráið birki yfir. Setjið pasta á disk og hellið kjötsósunni yfir. 0 Innbökuð epli með ís fyrir 4 125 g smjör 3 dl hveiti 2-3 msk. vatn 4 epli, (möndludeig eða marsip- an), egg, perlusykur, saxaðar möndlur. Myljið saman smjörið og hveitið. Vætið í með vatninu (ekki er víst að þörf sé á því öllu). Hnoðið. Kælið í u.þ.b. 1 klst. Fletjið deig- ið út og skerið í ferninga. Afhýð- ið eplin og fjarlægið kjarnhúsið. Fyllið eplin með möndludeigi. Pakkið eplunum inn í deigið og látið samskeytin snúa niður. Penslið með eggi og stráið perlu- sykri og möndlum yfir. Bakið í u.þ.b. 30 mín. við 225° C. Skerið ofan af eplunum og setjið ís ofan á. £ Góðar kaffibollur u.þ.b. 20 stk. 6 dl hveiti 150 g smjör 3á dl mjólk eða rjómi 2 egg 50 g ger 2 msk. sykur Fylling: 100 g mjúkt smjör 1 dl sykur egg til að pensla með. Hrærið gerið út með sykrinum. Myljið saman smjör og hveiti. Bætið mjólk, eggjum og geri í hveitið. Hnoðið og fletjið út í ferkantaða köku. Hrærið saman smjöri og sykri. Breiðið yfir deig- ið. Rúllið deiginu upp og skerið í sneiðar. Látið hverja sneið í pappírsmót. Látið standa á köld- um stað í 2 klst. Penslið þá með eggi og bakið í 10 mín. við 225- 250°C. 0 Hrísgrjóna- ostapottur fyrir 6 1 á bolli hrísgrjón 3 bollar vatn 1 tsk. salt ‘Á bolli smjör 200 g rifinn mariboostur 26% mjólk, brauðmylsna (ósæt). Setjið hrísgrjón, vatn, salt og 1 msk. áf smjöri í pott og látið suð- una koma upp. Látið sjóða við vægan hita í 15 mín. Hrærið ekki. Hitið ofninn í 175° C. Setjið Vs af hrísgrjónunum í smurt eidfast mót. Látið Vs af ostinum yfir. Endutakið tvisvar. Hellið mjólk yfir en gætið þess að hún fljóti ekki yfir, Dreifið brauðmylsnu yfir. Setjið smjörið, sem eftir er, yfir í smábitum. Bakið í u.þ.b. 20 mín. 0 Fylltar bakaðar kartöflur Bakaðar kartöflur smjör mjólk salt og pipar smurostur. Skerið lok ofan af kartöflunum. Takið (skafið) innihaldið úr kart- öflunum. Setjið 1 msk. af smjöri, 1 msk. af mjólk og krydd í hverja kartöflu. Hrærið vel saman og bætið smurosti í. Setjið aftur í kartöfluna. Bakið áfram í 20 mín. við 190°C.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.