Dagur - 11.02.1985, Side 5

Dagur - 11.02.1985, Side 5
11. febrúar 1985 - DAGUR - 5 Skrá yfir íslensk skip 1985: Ómissandi uppsláttarrit Komin er út hjá Siglingamála- stofnun ríkisins „Skrá yfir ís- lensk skip 1985“, en skrá þessi er árlega gefin út og miðuð við íslensk skip á skrá 1. janúar ár hvert. Veitir skráin margs konar upp- lýsingar um hvert skráningarskylt þilfarsskip, 6 metra að lengd eða lengra, t.d. um rúmlestastærð, aðalmál, djúpristu, kallmerki, umdæmisnúmer og eiganda. Sú breyting er nú gerð á skránni í samræmi við reglur að afl aðal- véla er skráð í kílóvöttum (KW) í stað hestafla áður. í skránni er að finna fjölmarg- ar aðrar upplýsingar um skipa- stólinn svo sem um aldursdreif- ingu skipa, meðalaldur, samsetn- ingu skipastólsins og vélarteg- undir í skipum. Pá er og í skránni skrá um sérleyfi á skipsnöfnum. Helstu breytingar á skipastólnum frá 1984 eru raktar í formála skrárinnar. Vakin er athygli á því að frá því farið var að reikna út meðalaldur þilfarsfiskiskipa 1972, hefur meðalaldur þeirra aldrei verið hærri en nú eða 18,6 ár. Skráin er til sölu hjá Siglinga- málastofnun ríkisins, Hringbraut 121, Reykjavík. Verð skipaskrár- innar er kr. 400.- Mögulegt er að fá skrána senda í póstkröfu. Iðnnemar Akureyri, athugið AÐALFUNDUR Félags iðnnema Akureyri verður haldinn í Verkmenntaskólanum, húsnæði 1 tæknisviðs mánudaginn 11. febrúar kl. 20. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns og reikningar. 2. Starfsemi Iðnnemasambands íslands. 3. Staða FINA í dag. 4. Kosning stjórnar. 5. Önnur mál. Ólafur Jónasson varaformaður INSÍ og Guðjón Kristjánsson starfsmaður aðildafélaga INSÍ mæta á fundinn. Kaffi og tertur í tilefni 30 ára afmælis FINA. , . Stjórnin. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 13. febrúar nk. verða bæjarfulltrú- arnir Valgerður H. Bjarnadóttir og Bergljót Rafnar til viðtals í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2- hæð. Bæjarstjóri. Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Þorramatur Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Nýkomin stígvél með lausum sokk. Stærðir 42-46. Verð kr. 880,- Karlmannagallabuxur Stærðir 30-40. Verð aðeins kr. 645,- Vatteraðar úlpur Stærðir S, M, L og XL. Verð kr. 1.815,- Vélsleðaskór koma í vikunni Stærðir 41-45. Póstsendum. Eyfjörð £ Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275 Gólfteppi Seljum næstu daga gólfteppi firá Pegulan á kynningarverði kr. 412.- pr. fermetra (Efni: 15% ull - 85% polyacryl) Dæmi: Þú kaupir 40 fermetra 40x412 16.480,- límband + lista 565,- Samtals kr. 17.045,- Teppadeild Þu greiðir kr. 4.445.- og efitirstöðvamar með jöfnum afborgunum á 4-6 mánuðum auk vaxta. !Í SfMI (96)21400 Sófasett tau og leður. Lítið inn, það borgar sig ATH. Þægilegir svefnsófar í gestaherbergi. Nýtt: Skrifstofustólar klassavara á klassaverði. Klappstólar í úrvali. Borð á plastfótum frá kr. 1.247,- Stakir sófar margar gerðir. Hjóna- og einstaklingsrúm á mjög hagstæðu verði. Aemman Glerárgötu 34 • Sími 96-23504

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.