Dagur - 22.02.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 22.02.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 22. febrúar 1985 Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Til sölu: Sem nýr ísskápur, stærö 125x52 cm, hansahillur, uppi- stöður og skápar, sófaborð, skrifborð, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjóna- rúm og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey B. Pollen S blómafræflai og Honey B. Pollen S megrunar- fæðan í kexformi (forsetafæða). Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Til leigu er 2ja herb. íbúð í 3 mán. í Glerárhverfi. Uppl. í síma 24354. Til leigu einbýlishús á Ytri- Brekkunni með bílskúr. Laust nú þegar. Uppl. í síma 24256 eftir kl. 19. Húsnæði. Ungur læknir óskar eftir raðhúsíbúð eða einbýlishúsi á Syðri-Brekkunni til leigu frá 15. júní nk. Uppl. í síma 24174. Ung stúlka óskar eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22396. Höldur sf. óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu fyrir eina af starfs- stúlkum okkar. Reglusemi heitið. Uppl. á skrifstofunni og í síma 23515 á skrifstofutíma. Til sölu Cortina árg. ’79 skrásett ’80. Ekin 41 þús. Fjögur ný snjódekk, fjórar aukafelgur og útvarþ. Er í topþstandi og lítur vel út. Uppl. í síma 21570. Til sölu. Subaru Hatchback árg. ’84, 3ra dyra 4 hjóladrif, sjálfskiptur, vökva og veltistýri, sílsalistar. Ekinn 13.000 km. Uppl. í síma 23680 og 26523. Til sölu úr BMW 320 árg. ’77: Vélskipting, sportfelgur, hægri hurð, drif og hjólabúnaður að aftan og fleiri hlutir. Uppl. í símá 25522 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Honda Civic árg. ’80. Sjálfskiptur. Ekinn 39 þús. km. Á sama stað óskast keypt sög í borði eða lítil trésmíðavél. Uppl. í síma 22540 milli kl. 19 og 20. Til sölu Suzuki Alpo 800, árg. '81. Ekinn 34.000 km. Uppl. veitir Jón í síma 43919. Til sölu Honda MT 50 árg. ’83. Einnig Daihatsu Charade árg. '79. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 24496 milli kl. 19 og 20. Til sölu Bronco árg. ’66. Uppl. I síma 43594 á kvöldin. Sendibifreið. Til sölu er send- ibifreið VW árg. 78. Bifreiðin er í góðu lagi og skal skila tilboðum til Þórs Árnasonar c/o Heildverslun Valgarðs Stefánssonar hf., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, fyrir 11. mars. Til sölu Willys CJ-3B ísraels árg. ’54 með húsi. í góðu ástandi og á góðum dekkjum. Skoðaður ’85. Uppl. í síma 21888 milli kl. 19 og 20. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Óska eftir stelpu tll að gæta 6 ára gamals drengs, frá kl. 8-11 á kvöldin aðra hvora viku. Uppl. í síma 21338 eftir kl. 19.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. BMX reiðhjól. Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b sími 21713 Mig er farið að dauðlanga að sjá merina mína. Hún er rauð, 10 vetra. Nánari upplýsingar í síma 31240 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa notaða hey- bindivél í sæmilegu ástandi. Sími 96-23282 eftir kl. 20.00. 15 feta bátur til sölu með 6 ha. Johnson utanborðsvél og Honda XL 250 einnig Skoda 202 árg. ’69 til niðurrifs. Uppl. í síma 25195. Nýlegur sólarlampi - Solana Gold - með 28 perum og inn- byggðu stereói í höfðagafli til sölu. Uppl. í síma 91-651092 eftir kl. 15.00. Til sölu nýlegt hvítt baðker (170 cm langt) ásamt blöndunartækj- um. Uppl. í síma 26606. Til sölu vélsleði Yamaha EC 540 árg. ’83. Lítur vel út. Ekinn 2 þús. km. Uþþl. ( Efstalandi Öxnadal, sími 23100 (Kristján). Hjólhýsi - Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi með fortjaldi. Mjög vel með farið. Nánari uþþlýsingar í síma 95-5828 og 95-5939. Björn Mikaelsson. Skákmenn - Skákmenn. 15 mín. mót nk. föstudag kl. 20.00. Hraðskákmót Akureyrar verður á sunnudag kl. 13.30. Teflt er í Barnaskóla Akureyrar. Skáknámskeið verður fyrir ungl- inga frá mánudegi 25. febrúar til föstudagsins 1. mars og fer fram í Glerárskólanum. Skáknámskeið fyrir nemendur 1 -5. bekkjar verð- ur frá kl. 17-19 daglega, og fyrir nemendur 6.-9. bekkjar kl. 20-22. Laugardaginn 2. mars teflir skák- meistari Akureyrar 1985 fjöltefli. Ekkert þátttökugjald á námskeið- inu. Skákfélag Akureyrar. Hafnarstræti: 189-190 fm pláss á 1. hæ&. Hentar undir veitingarekstur e&a 2-3 verslanir. Laust fljótlega. Furulundur: 3ja herb. IbúS á neðri hæð í raðhúsi ca. 56 fm. Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bflskúr. ...... ".................. Lundahverfi: 5-6 herb. einbýlishús i mjög góðu ástandi. Tvöfaldur bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. Hjalteyri: Húseignin Mikligarður ca. 220 fm að stærð. Miklð áhvllandi. Laus strax. Norðurgata: 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi rúml. 100 fm. Laus strax. Norðurgata: 5-6 herb. efri sérhæð i tvíbýllshúsi ca. 140 fm. Astand mjög gott. Steinahlíð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt bflskúr, samtals ca. 170 fm. ........ ......— 11V Hrísalundur; 2ja herb. íbúð ( fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Gengið inn af svölum. Ástand gott. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi 80-90 fm. Víðilundur: 2ja herb. íbúð í fjöibýlishúsi ca. 57 fm. Ástand gott. Kringlumýri: 5-6 herb. einbýlishús ca. 188. Samþ. teikningar af bflskúr fylgja. Vantar: 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishús- um svo og 3ja og 4ra herb. raðbús- fbúðir. FAS1EIGNA& skimsuaZ&&; NORÐURUNDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er vlð á skrlfstofunní alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. □ HULD 59852257 VI-2. I.O.O.F. 2 = 1662228VÍ = Fl. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Hlíð mánud. 25. febr. kl. 20.30. Venjuleg fundar- störf. Síðan spilum við bingó. Mætum allar og tökum með okk- ur gesti. Stjómin. Minningaspjðld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Krist- neshæli, fást í Kristneshæli, Bókaversluninni Eddu, Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21, Akureyri. Ferðafélag Svarfdæla. Skíðagönguferð að Skeiðsvatni laugardag 23. febr. Lagt verður af stað frá Koti ki. 13.30. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Laugard. 23. febr. drengjafund- ur kl. 13.30. Allir drengir vel- komnir. Sunnud. 24. febr. al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Samræður og skoðanaskipti - innan fjölskyldunnar og við Guð. Opinber fyrirlestur sunnudaginn 24. febrúar kl. 14.00 í Ríkissai votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geeinard. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstudaginn 22. febr- úar ki. 20.00 kvöld- vaka. Happdrætti, veitingar, æskulýðurinn syngur. Laugar- daginn 23. febrúar kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Sunnudaginn 23. febrúar kl. 10.30 helgunarsam- koma, kl. 13.30 sunnudagaskóii, kl. 20.00 almenn samkoma. Mánudaginn 25. febrúar kl. 16.00 heimilasambandið, kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Kapt- einarnir Anne-Marie & Harold Reinholdtsen stjórna og tala á samkomum helgarinnar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon. Laugardaginn 23. febr. verður fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 15.00. Allar konur velkomnar. Sunnudaginn 24. febrúar sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður sr. Helgi Hróbjarts- son. Allir hjartanlega velkomnir. I.au galundsprcstakal I. Messað verður í Kaupangi sunnudaginn 24. febrúar kl. 13.30. Helgistund verður í Kristnesspít- ala sama dag kl. 15.00. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall: Barnasamvera í Dalvíkurkirkju sunnudag kl. 11.00. Guðsþjónusta í Urðakirkju kl. 14.00. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag 24. febr. kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla kl. 11.00 sunnudaginn 24. febr. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprest akall: Fyrsta föstumessa vetrarins verð- ur í kvöld kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 1. 1-8, 2. 13-15, 3. 15-18 og 25. 14. Það hefir færst í vöxt að félög og hópar hafa valið sér eitt föstumessukvöld til kirkju- göngu. Er það lofsvert. Verum með frá byrjun. B.S. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 33, 342, 260, 317, 527. B.S. Messað verður á Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 3.30. B.S. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Borgarbíó Föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9: RAUÐ DOGUN. Bönnuð innan 16 ára. Sunnudag kl. 3: MALLHVIT OG DVERGARNIR SJÖ. Hin frábæra mynd Walt Disneys. Sunnudag kl. 5: REISN (Class). Bönnuð innan 12 ára. ACTIGENER

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.