Dagur - 27.02.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 27.02.1985, Blaðsíða 5
27. febrúar 1985 - DAGUR - 5 Leikfélag Akureyrar Edith Piaf Frumsýning föstudag 8. mars kl. 20.30. 2. sýning laugardag 9. mars kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 10. mars kl. 20.30. Miðasala hefst föstudaginn 1. mars. Miðasala opin virka daga í turninum við göngugötu frá kl. 14-18 og fram að frumsýningu. Miðapantanir í síma 24073 ACTIGENER Stangveiðimenn athugið Kastnámskeið verður haldið í íþróttahúsi Glerár- skóla og hefst það laugardaginn 2. mars kl. 8.30. Pantanir í síma 24331 Sigmundur eða 22421 Sig- urður. Stangveiðifélögin á Akureyri. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra hefur opnað skrifstofu að Stórholti 1, Akureyri. Skrif- stofna starfar skv. lögum nr. 41/1983 um málefni fatl- aðra og ber að sinna ýmsum þeim þjónustuþáttum er snerta hagsmunamál fatlaðra og stuðla að sam- vinnu einkaaðila og opinberra stofnana sem á einn eða annan hátt tengjast þessum málaflokki. Skrifstofan rekur ráðgjafar- og greiningardeild ásamt leikfangasafni, en sú starfsemi var áður tii húsa í Furuvöllum 13 á Fræðsluskrifstofu Norðurlandsum- dæmis eystra. Jafnframt annast skrifstofan greiðslu- og rekstrar- þjónustu fyrir eftirfarandi stofnanir: - Vistheimilið Sólborg, Akureyri. - Iðjulund, verndaðan vinnustað að Hrísa- lundi 1, Akureyri. - Sambýli, Borgarhlíð 3, Byggðavegi 91 og Vanabyggð 2c, Akureyri. Afgreiðslutími skrifstofunnar verður frá kl. 10.00-16.00 alla virka daga og síminn er 26960. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. Kjörmarkaður KEA Hrísalundi Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 12 Kynning verður á Mastro-supum frá Yilko Kynningin verður í Hrísalundi föstudaginn 1. mars frá kl. 3-6 e.h. Sunnuhhð 12 laugardaginn 2. mars frá kl. 9-12. 20% kynningarafsláttur. Kynnist íslenskrí fbanúeiðslu ™"111111 li Kjörmarkaður KEA Hrísalundi Kjörbúð KEA Sunnuhhð 12 N ískappreiðar Í.D.L. verða haldnar laugardaginn 9. mars kl. 13.00, ef veður leyfir. Keppt verður í tölti, 150 m nýliðaskeiði, 200 m skeiði, 300 m brokki, tölti unglinga. Skráning fer fram sunnudagskvöldið 3. mars. Þátttaka tilkynnist til: Höskuldar Jónssonar............ sími 21554 Ólafs Þórðarsonar ............. sími 25669 Sigmars Bragasonar ............ sími 21123 Skráningargjald er kr. 100. Í.D.L. Erum að taka upp fjölbreytt úrval af kjólum. Allar stærðir. Kápur og frakkar frá Námskeið í sölusálfræði og samskiptatækni Að tilhlutan Tölvutækja sf. mun Hagræðing hf. halda þetta vinsæla námskeið hér á Akureyri dagana 8. og 9. mars 1985 kl. 9-16 báða dagana. Efni námskeiðsins er m.a.: ★ Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við kaup og sölu. ★ Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu. ★ Samtalstækni. ★ Ákvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana við kaup og sölu. ★ Tilboð, eðii þeirra og uppbygging. ★ Samningar og hin ýmsu stig þeirra. ★ Mikilvægi tvíbindingar samninga (samnings- binding/sálfræðileg binding. ★ Persónuleikaþættir og samskiptagerðir, nýting þeirra til áhrifa á kaup. Námskeiðið er ætlað öllum áhugamönnum um sölu þ.e. innkaupastjórum, verslunarstjórum, afgreiðslufólki og „andlitum fyrirtækja út á við“. Hagræðing hf. er ráðgjafa- og fræðslufyrirtæki á sviði starfsmanna, stjómunar og skipulags og starfar í sam- ráði við AMM Ltd. í Englandi. Leiðbeinandi: Bjami Ingvarsson BA MA. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 26155 frá kl. 13-18. HJÁ OKKUR SJÁ FAGMENN UM KENNSLUNA. TÖLVUTÆKI s.f GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 S 261 55 AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.