Dagur - 27.02.1985, Side 10

Dagur - 27.02.1985, Side 10
10 - DAGUR - 27. febrúar 1985 Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. íbúð eða herbergi óskast. Lítil íbúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 24068 til kl. 4 e.h. Herbergi til leigu. 10 fm herb. til leigu með húsgögnum. Uppl. í síma 21984 eftir kl. 18.00. Til leigu 4ra herb. íbúð við Kjalar- síðu næstu 4 mánuði. Isskápur, eldavél, einhver húsgögn, glugga- tjöld o.fl. fylgja. Uppl. á skrifstofu- tíma. Fell hf. sími 25455. Vantar 2-3ja herb. ibúð til lengri tíma. Tvö fullorðin í heimili. Góð umgengni. Öruggar greiðslur. Uppl. í sima 22154. Gott iðnaðarhúsnæði óskast til leigu 60-100 fm. Uppl. í síma 24197 til kl. 16.30 og eftir kl. 22.00. íbúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk- ast strax. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 25489. Til sölu 145 fm sérhæð ásamt bil- skúr á góðum stað. Skipti á minni eign og/eða góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 22536. Skíðabúnaður Notað og nýtt! bporthú^id SUfSIIMUHLlO Sími 232511. Til sölu vegna flutnings ís- skápur 2ja ára. ísskápurinn er 230 I, frystir 140 I. Uppl. í síma 26338 eftir kl. 16.30. Vélsleði Polaris TX 440 til sýnis og sölu á bílasölunni Stórholt Ak- ureyri. Til sölu er vélsleði af gerðinni Kawasaki Drifter 440 árg. ’80. Nýtt belti og li'tur vel út, allt kem- ur til greina. Uppl. gefur Guð- mundur í síma 21663 og 26818. Til sölu Zetor 4911 47 hö. árg. ’79 í góðu ásigkomulagi. Einnig Galant GLX 2000 árg. '79. Hvítur, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma 61437. Til sölu vel með farinn blár barnavagn. Uppl. í síma 96-41903. Til sölu nýlegt hvítt baðker (170 cm langt) ásamt blöndunartækj- um. Uppl. í síma 26606. Til sölu Massey Ferguson 135 árg. 72, Kuhn heytætla og PZ sláttuþyrla. Nánari uppl. í sima 43919. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 21960. Hjólhýsi - Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi með fortjaldi. Mjög vel með farið. Nánari upplýsingar í síma 95-5828 og 95-5939. Björn Mikaelsson. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Nokkur hross til sölu. Uppl. í síma 21792 eftir kl. 19. Fallegur hvolpur fæst gefins. Uppi. í síma 21067. Til sölu Lada Sport 79 ekinn 82 þús. Skipti á ódýrari bíl. Einnig til sölu til niðurrifs Renault 12 TL árg. 72. Uppl. í síma 41419. Til sölu Daihatsu Charmant LGS sjálfskiptur árg. '82 ekinn 42 þús. km. Mjög fallegur bfll. Enn- fremur lítið notaður Super-Sun sólarlampi. Uppl. í sfmum 26654 og 23083 eftir kl. 17.00. Til sölu Bronco árg. '66. Uppl. í síma 43594 á kvöldin. Til sölu Suzuki Alpo 800, árg. ’81. Ekinn 34.000 km. Uppl. veitir Jón í síma 43919. Til sölu Willys CJ-3B ísraels árg. '54 með húsi. ( góðu ástandi og á góðum dekkjum. Skoðaður '85. Uppl. í síma 21888 milli kl. 19 og 20. Fjórir góSir til sölu: Mazda 626 árg. '82 ekinn 26 þús. km. Mazda 323 árg. 78 ekinn 69 þús. km. Toyota Tercel árg. '82 ekinn 44 þús. km. Daihatsu Runabout árg. '81 ek. 63 þús. km. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu. Sfmi 26301. Úrval myndaramma Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynol LJÓSMYN DASTOfA Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akurevri I.O.O.F. 2 = 1663181/2 = Bi. Konur takið eftir: Alþjóðlegur bænadagur kvenna, er föstudaginn 1. mars, í því til- efni er samkoma f Kristniboðs- húsinu Zíon kl. 20.30. Allar kon- ur velkomnar. Mætið vel og tak- ið þátt í sama bænaefni kvenna um allan heim sem er Jesús vor frídur. Undirbúningsnefnd. Minningaspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Krist- neshæli, fást í Kristneshæli, Bókaversluninni Eddu, Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21, Akureyri. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla 3. mars kl. 11.00. Fjölskyldumessa á æskulýðsdegi í Glerárskóla kl. 14.00 sama dag. Nýir og léttir söngvar. Ungmenni aðstoða, messa fyrir alla fjöl- skylduna. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju sunnudaginn 3. mars kl. 11.00. Guðsþjónusta í Skjaldarvík 3. mars kl. 16.00. Sóknarprestur. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti. Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu IOog Judithi í Langholti 14. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld 27. febr. kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmun- um: 6: 1-4, 7: 1-3, 8: 20-25, 25: 14. Þ.H. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 3. mars: Sunnudagaskólinn verður kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Æskulýðs- og fjölskylduguðs- þjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sigfús Ingvason æskulýðsfulltrúi predikar. Ung- menni aðstoða við athöfnina, sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Þ.H. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. B.S. Óska eftir notaðri ritvél. Uppl. í síma 22349. Félagsvist: Þriöja og síðasta spilakvöldið í þriggja kvölda keppni verður að Melum laugar- dagskvöldið 2. mars kl. 21.00. Skákmenn - Skákmenn. 15 mín. mót nk. sunnudag kl. 14.00.10 mín. mót þriðjudaginn 5. mars kl. 20.00. Teflt er í Barna- skóla Akureyrar. Skákfélag Akureyrar. Óska eftir konu til að koma heim til að gæta þriggja barna. Vinn vaktavinna og aðra hvora helgi, er á Eyrinni. Uppl. í síma 21646. Hafnarstræti: 189-190 fm pláss á 1. hœi. Hentar undir veitingarekstur eöa 2-3 versianir. Laust fljótlega. Furulundur: 3ja herb. ibúð á neðrl hœð í raðhúsi ca. 56 fm. Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bílskúr. Lundahverfi: 5-6 herb. einbýllshús t mjög góðu ástandl. Tvöfaldur bílskúr. Tll greina kemur að taka minni eign i skiptum. Hjalteyri: Húseignin Mikllgarður ca. 220 fm að stærð. Mlkið áhvflandl. Laus strax. Norðurgata: 4ra herb. neðri hssð f tvíbýtishúsi rúml. 100 fm. Laus strax. Norðurgata: 5-6 herb. efrl sórhæð f tvfbýllshúsi ca. 140 fm. Astand mjög gott. Steinahlíð: 5 herb. raðhúsibúð á tvefmur hæðum ásamt bflskúr, samtals ca. 170 fm. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi 80-90 fm. Víðilundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Ástand gott. Kringlumýri: 5-6 herb. einbýlishús ca. 188. Samþ. teikningar af bflskúr fylgja. Vantar: 3ja og 4ra herb. ibúðir I fjölbýlishús- um svo og 3ja og 4ra herb. raðhús- íbúðir. IASIÐGNA& (J smmidAZS&Z NORfHIRLANDS O Amarohúsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjori: Pétur Jósefsson, er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Til sölu: ísskápar t.d. 125x52 cm. Eldhúsborð, stólar og kollar. Hansahillur, uppistöðurog skápar, skrifborð og skrifborðsstólar, símaborð, sófaborð, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjónarúm og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey B. Pollen S blómafræflar og Honey B. Pollen S megrunar- fæðan í kexformi (forsetafæða). Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. >" < Borgarbíó Miðvikudag og fimmtudag kl. 9: REISN. * Fimmtudag kl. 11: í BRENNIDEPLI (Flashpoint). Bönnuð innan 16 ára. Höldur sf. Bílasalinn við Hvannavelli. Sími 24119. MMC L200 árg. 1982 4WD. Ekinn 49.000. Verð 545.000. Toyota 4WD pickup árg. 1983. Ekinn 42.000. Verð 380.000. Subaro Hatchback 1800 árg. 1982. Ekinn 70.000. Verð 275.000. Colt 1200 árg. 1982. Ekinn 22.000. Verð 255.000. Lancer 1600 GL árg. 1981. Ekinn 47.000. Verð 230.000. Land-Rover dísel árg. 1982. Sem nýr. Verð 80.000. Sapporo 2000 sjálfsk. Ekinn 54.000. Verð 360.000. Volvo 345 GLS árg. 1982. Ekinn 31.000. Verð 340.000. Lada Sport árg. 1982. Ekinn 10.000. Verð 260.000. Volvo 244 GL árg. 1979. Ekinn 99.000. Verð 280.000. Volvo 240 GL. st. árg. 1983. Ekinn 20.000. Verð 285.000. Volvo 245 st. árg. 1978. Ekinn 105.000. Verð 280.000. Nissan Sunny árg. 1984. Ekinn 36.000. Verð 345.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.