Dagur - 01.03.1985, Síða 14

Dagur - 01.03.1985, Síða 14
14 - DAGUR - 1. mars 1985 Til sölu kvíga komin að burði. Uppl. í síma 31310. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð í blokk, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24626 eftir kl. 20.00. Slippstöðin hf. óskar eftir að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð. Uppl. getur starfsmanna- stjóri í síma 21300. Til sölu um 50 fm húsnæði á Bakkafirði. Tilvalið fyrir fjölskyldu sem vill stunda trilluútgerð á sumrin. Einnig vélsleði Kawasaki 440 Intruder með rafstarti. Uppl. í síma 97-3396 eftir kl. 19.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Bingó Bingó! Bingó verður haldið í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 3. mars nk. kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir byggingu heilsuhælisins í Kjarna- skógi. Margir góðir vinningar, t.d. flugfar Ak-Rvík-Ak og gisting á hóteli í 2 nætur. N.L.F.A. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844. Félagsvist: Þriðja og síðasta spilakvöldið í þriggja kvölda keppni verður að Melum laugar- dagskvöldið 2. mars kl. 21.00. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Aðalfundur kvennadeildar S.V.F.Í. Akureyri verður haldinn í Laxa- götu 5 mánudaginn 4. mars kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, rætt um 50 ára afmælið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ath! Til sölu 4 Firestone radial sumardekk. Stærð 185/70 SR 14, t.d. undir Sapporo. Einnig 2 Bridgestone dekk. Stærð 6.45-13“ t.d. undir Lancer. Öll dekkin eru lít- ið notuð. Uppl. í síma 23656 milli kl. 20 og 22. Polaris Galaxy vélsleði til sölu. Góður sleði á hagstæðu verði. Uppl. í síma 22523. Til sölu Zetor 4911 47 hö. árg. ’79 i góðu ásigkomulagi. Einnig Galant GLX 2000 árg. '79. Hvítur, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma 61437. Til sölu Kawasaki Drifter 340 árg. ’82. Toppsleði. Uppl. i síma 63148 allan daginn. Til sölu er notað furusófasett. Vel með farinn þriggja sæta sófi og tveir stólar. Nánari uppl. fást í síma 24653 milli kl. 19 og 20. Til sölu Polaris TX 340 vélsleði árg. 76. Allur nýyfirfarinn m.a. nýtt belti og spyrnur. Til greina koma skipti á bíl. Uppl. gefur Sigurður í Lundi Öxarfirði sími 41111. Til sölu: Nýlegt hjónarúm með út- varpi, hillum og náttborðum. Borð- stofuskápur úr dökkri eik. Uppl. í símum 23461 og 26678 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Scania LS 141 árg. 78 með St. Pauls sturtum 2ja strokka til sölu. Pallur frá Málmtækni. Ekinn 160 þús. km. Uppl. í síma 25070. Til sölu Lada Sport árg. 78 ekinn 85 þús. og Daihatsu Charaide árg. '81 ekinn 50 þús. Uppl. í síma 96-41809 eftir kl. 17.00. Cortina árg. 70 til sölu. Vinstra frambretti skemmt. Uppl. í síma 26856 eftir kl. 19.00. Til sölu Mazda 818 árg. 74 og Saab 96 árg. ’67. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 21289 eftir kl. 8 á kvöldin. Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 21960. Vélsleði til sölu Polaris Star árg. '84. Lítið keyrður og í toppstandi. Uppl. í síma 96-44113. Borðstofuborð og sex stólar úr tekki til sölu. Uppl. í síma 24419. Afgreiðslustúlka óskast í sér- verslun með hannyrðavörur. Heilsdagsstarf. Uppl. I versluninni Önnu Maríu Sunnuhlíð, í dag föstudag frá kl. 17-19 og á laugar- dag fyrir hádegi. Útsala byrjar 1. mars. Alltaf nýjar vörur að koma. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga kl. 10-12. Sími 23799. Póstsend- um. ' ' « Borgarbíó Föstudag og laugardag kl. 9, sunnudag kl. 5 og 9: FUNNY PEOPLE 2. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Föstudag og sunnudag kl. 11: I BRENNIDEPLI (FLASHPOINT). Bönnuð innan 16 ára. Sunnudag kl. 3: MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ. - □ Huld 5985347-VI-2. St. Gerogsgildið. Fundur mánud. 4. mars kl. 8.30. Eldvarnir. Stjómin. Stúkan Brynja nr. 99. [Fundur mánud. 4. ma á Varðborg kl. 20.3( Kosning fulltrúa á þinj stúkuþing og umdæmisstúki þing. Þingstúkuþing um- dæmisstúkuþing verður haldið sunnud. 24. mars á Varðborg kl. 13.30. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju sunnudaginn 3. mars kl. 11.00. Guðsþjónusta í Skjaldarvík 3. mars kl. 16.00. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall: Æskulýðsguðsþjónusta verður í Dalvíkurkirkju á sunnudaginn kl. 11. Unglingar lesa, leika og flytja hugleiðingu. Fjölmennum. Sóknarprestur. Laufásprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta fyrir prestakallið í samkomusal grunnskólans á Grenivík verður á æskulýðsdaginn sunnudaginn 3. mars kl. 2 e.h. Ræðumaður: Ingimar Eydal. Blásarasveit úr Tónlistarskóla Akureyrar leikur, kirkjukórar úr öllum sóknum syngja undir stjórn Bjargar Sig- urbjörnsdóttur og fermingarbörn lesa upp og flytja helgileiki. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla 3. mars kl. 11.00. Fjölskyldumessa á æskulýðsdcgi í Glerárskóla kl. 14.00 sama dag. Nýir og léttir söngvar. Ungmenni aðstoða, messa fyrir alla fjöl- skylduna. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld 27. febr. kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálmun- um: 6: 1^1, 7: 1-3, 8: 20-25, 25: 14. Þ.H. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 3. mars: Sunnudagaskólinn verður kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Æskulýðs- og ijölskylduguðs- þjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Sigfús Ingvason æskulýðsfulltrúi predikar. Ung- menni aðstoða við athöfnina, sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Þ.H. Kirkjukaffi verður í kapellunni eftir guðsþjónustuna. Þ.H. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. B.S. Elskum við munaðarlífíð eða elskum við Guð? Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 3. mars ’85 kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Sjónarhæð: Laugardag 2. mars: Drengja- fundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnudag 3. mars: Almenn samkoma kl. 17.00. All- ir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla ki. 13.30. Kvik- myndasýning. Öll vörn velkomin ÉHjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 3. mars kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánu- daginn 4. mars kl. 16.00: Heim- ilasambandið. Allir eru hjartan- lega velkomnir. ACTIGENER Akureyrin í slipp - og selur afla erlendis Mjög fáar undanþágur hafa verið gefnar frá yfirstandandi verkfalli sjómanna. Ein slík var þó gefin Akureyrinni EA til að sigla til Þýskalands þar sem skipið fer í slipp. Að sögn Halldórs Hallgríms- sonar, formanns Skipstjórafélags Norðurlands, fékk Samherji hf. útgerðarfyrirtæki togarans und- anþágu hjá samninganefnd sjó- mannasamtakanna til að sigla með lágmarksáhöfn. Ekkert verður fiskað í þessari ferð en hins vegar mun togarinn selja afla þann sem búið var að veiða í ferðinni. - ESE Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð ca. 86-90 fm. Hag- stætt verð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Skipti á 3ja herb. raðhúsibúð koma til greina. Steinahlíð: 5 herb. raðhúsfbúð á tvelmur hæð- um með bilskúr samtals ca. 170 fm. Laus strax. Norðurgata: 4ra herb. neðri hæð i tvfbýlishúsi rúml. 100 fm. Sér inngangur. Laus strax. Furulundur: 3ja herb. ibúð í raðhúsi, neðri hæð, ca. 56 fm. r Ráðhústorg: Ca. 115 fm húsnæði á 3. hæð. Laust fljótlega. Hentar fyrir skrif- stofur, tannlækna o.fl. ' i Furulundur: 3ja herb. raðhúsíbúð i góðu standi ca. 66 fm. Bflskúr. Þórunnarstræti: 5 herb. neðri sérhæð f tvíbýlishúsi ásam! miklu plássi f kjallara. Bíiskúr. Mjög góð eign. Skipti á 3-4ra herb. raðhúsibúð koma til greina. ' Strandgata: Videóleiga I fullum rekstri i elgin húsnæðl. Afhendist strax. » ——— i i i. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun i futlum rekstri i eigin husnæði. Langamýri: Einbýlishús 5-6 herb. ásamt bilskúr samtals ca. 200 fm. Sklpti á minnf eign koma til greina. Þingvallastræti: Húseign á tvelmur hæðum ásamt kjallara. Hvor hæð ca. 160 fm. Selat í einu eða tvennu lagi. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðiráskrá. Einnig 3ja og 4ra herb. raðhús- íbúðir. Einnig raðhús- íbúðir á tveimur hæðum. Hafið samband. MSIBGNA&M SKIMSAUlSSZ NORDURLANDS ft Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrífstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.